Tölvumál - 01.01.1979, Blaðsíða 7
5
Upplýsingar um kynþátt, litarhátt, trúarbrögð og skoðanir nianna á stjórn-
málum eða einstökum stjórnmálalegum efnum, brotaferil þeirra, kynræna hagi,
heilsuhagi og notkun þeirra á áfengi og öðruiu vimugjöfum má ekki taka á skrár
þær, sem greinir i 1. mgr. Dómsinálaráðherra getur i reglugerð reist frekari skorður
við því, hvað greina megi á skránr þessum.
18. gr.
Nú óskar maður eða fyrirsvarsmaður félags, fyrirtælcis og stofnunar, að nafn
hans eða félags o. s. frv. sé afmáð af skrá samkvæmt 17. gr., og er þá skylt að
verða við þvi.
19. gr.
Nú fá forráðamenn félaga eða fyrirtækja aðila, er greinir i 1. málsgr. 17. gr.,
i hendur félagaskrár eða skrár yfir fasta viðskiptamenn eða svipaðar skrár, og er
þeim aðila þá óheimilt án samþykkis þess, sem afhent hefur gögnin, að láta þau
af hendi við aðra eða skýra öðrum frá upplýsingum, sem í skránum eða gögnunum
felast.
III. ÞÁTTUR
Skráning á upplýsingum uzn einkamálefni á vegum opinberra aðila.
IV. KAFLI
Upphaf skráningar.
20. gr.
Óheimilt er að stofna af hálfu opinberra aðila til kcrfisbundinnar skráningar,
sem lýtur iögum þessum, nema ráðherra, sem i hlut á, samþykki það að höfðu
samráði við dómsmálaráðherra.
Áður en stofnað er til skráningar, ber viðkomandi ráðherra cða þeim, sem
hann felur það, að setja reglur uni tilhögun og rekstur skráningarstarfscminnar og
hvaða regiur gildi um notkun og vnrðveislu skráningargagna. Þess skal gætt, að
reglurnar séu i samræmi við ákvæði V.—VIII. kafla laga þessara.
Ákvæði 1. og 2. málsgr. eiga að sinu leyti einnig við um samtengingu skráa,
sem eru útbúnar til að sinna mismunandi verkefnum. Þetla á þó ekki við um
samtengingu skráá, sem gerð er eingöngu vegna vísindalegra þarfa eða í þágu töl-
fræðiskýrslna.
Leita skal álits tölvunefndar, áður en samþykki er veitt eða reglur settar samkv.
ákvæðum greinar þessarar.
21. gr.
Nú er ætlunin að stofna til skráa, sem lúta ákvæðum laga þessara, af hálfu
sveitarfélnga, og er þá skylt að fá samþykki fundnr viðkomandi sveitarstjórnar,
áður en i skráningu er ráðist.
Sveitarstjórn skal scmja reglur um tilhögun og notkun skráa samkv. 1. rnálsgr.
og uin rekstur þeirra, áður en skráning hefsl, og skal þess gætl, að reglur þcssar
fullnægi kröfum V.—VIII. kafla lagn þessaru. Dómsmálnráðherra staðfcslir reglur
þessar.
Áður en ákvörðun er tekin um þau efni. er greinir i 1. og 2. málsgr., þar á
meðal mn sctningu reglna, ber að lcita álits tölvunefndar.
Ákvæði 1.—3. málsgr. eiga einnig við uni samlengingu skráa, seni eru útbúnar
til að sinna mismunandi vcrkefnum. Þetla á þó ekki við um samlengingu skráa,
sein gerð er eingöngu vegna visindalcgra þarfa eða I þágu tölfræðiskýrslna.
22. gr.
Nú er stofnnð til einstakra skráa cða skráningarkerfis i þvi skvni að sinna
verkcfnum fyrir fleiri en cill sveitnrfélag, samhand sveilarfélaga eða fyrir svcitar-
fi
féiög og rikisstofnanir samciginlegn. Sktilti slikar skrár cða skráningarkerfi hljóla
samþykki dómsmálaróðherra. Þá skuln og hafa vcrið settar reglur iun uppbvgg-
ingu, rekstur og notkun skráa þessara, sein fulinagja ákvæðum V.—VIII. kofla
lagannn, enda hafi reglurnar hlolið samþvkki dómsmálaráðherra.
Leita skal álits lölvuncfnciar, áður en heiinilaður er rekstur skráa þcirra, scm
greinir i 1. málsgr., og áður en reglur þær eru settar, seni þar grcinir.
Ákvæði 1. og 2. málsgr. eiga einnig við um samtengingu skráa, scm eru út-
búnar til að sinna mismunandi verkefnum. Þetta á þó ckki við um samtengingu
skráa, sem gerð er cÍHgöngu vcgna visindalegra þarfa eða i þágu tölfræðiskýrslna.
23. gr.
Reglur þær, seni settar kunna að vera samkv. 20. gr. 2. málsgr., 21. gr. 2. málsgr.
og 22. gr. 1. málsgr., skulu scndar tölvunefnd þegar eflir að þær hafa verið settar.
Sama er um breytingar á rcglunum.
Reglur þær, sem settar eru um einstakar skrár eða skráningarkerfi, skulu
vera fáanlegar hjá þeim, sem ábyrgur er fyrir skráningu, og hjá tölvunefnd, fyrir
þá, sem þeirra kunna að óska. Þetta á þó ekki við, ef veigamiklar þjóðfélagsástæður
mæla með þvi, að reglur þessar eigi að fara leynt, cínkum vegna ákvæða þeirra um
eftirlits- og öryggisráðstafanir.
V. KAFLI
Skráning upplýsinga og varðveisla þelrra.
24. gr.
Þær einar upplýsingar má skrá, sem skipla ótvírætt máli um verkcfni þðu, sem
viðkomandi stjórnvald á að sinna. Þó er heiinilt að skrá upplýsingai'i scin máli
skipla fyrir annað stjórnvald, enda sé þá svo um skráningu búið, að hvert stjórn-
vald fái einungis þær upplýsingar úr skránni, er það varðar.
óheimilt er að skrá uppiýsingar um skoðanir mnnna á stjórnmálum eða ein-
stökum stjórnmálalegum efnuin, sem ekki eru aðgcngilegar almenningi. Aðrar upp-
lýsingar um einkamálefni má eigi heldur skrá, þ. áin. þær, er varða kynþátt manna,
litarhátt, trúarbrögð, brotaferil, kynra-na hagi og heilsuhngi og notkun þeirra á
áfengi eða öðrum vfmugjöfum, nema slikt sé ótvirætt nauðsyniegl vegna notagildis
skránna.
Skráðar upplýsingar skal afmá, scm vegna aldurs þeirra eða af öðruin ástæðum
hafa glatað gildi sinu, miðað við það hlutverk, sem skrá er ællað að gegna. Skrár,
sem sifclit eru I notkun, sktilu gcyina upplýsingar, sein á hverjum tíma eru réltar.
en úrellar upplýsingar skal afmá.
Dómsmálaráðherra fietur leyft, að fengnu áliti tölvunefndar, að afrit eða út-
skriftir úr skráin verði varðvcitt í Þjúðskjalasafni eða öðruin opinberum skjala-
söfnum ineð nánar ákvcðnuni skiiniáliiin.
25. gr.
Tölvunefnd hefur með höndum nauðsynlegt eftirlit nieð þvi, að i skrám sam-
kvæmt ákvæðuni III. þátlar séu eigi groindar rangar eða villandi upplýsingar.
I'pplýsingar, seiii reynast rangar eða villamli, skal þcgar f slað afuiá eða færa i
rélt horf.
26. gr.
Kosta skal kapps um afi heita virkum ráfistöfunum, er komi i vcg lyrir. að
npplýMngnr séu misnnlaðar eða komist til nviðkoinandi mnnna.
Itáðstafanir þær, sem 1. niálsgr. kveður á um, skulu einnig Inka til livcrs konar
endurrita. úlskrifta og Ijósrita úr skrám, jiar með taldar útskriflir og endurrit,
sem afhenl kunna að liafa verið öðrum stjórnvölduni en þeim, scm ábyrg eru
fyrir skráningu.
tölvúmAl