Tölvumál - 01.01.1979, Blaðsíða 10

Tölvumál - 01.01.1979, Blaðsíða 10
11 ákva'ði lagn þessnra nO mati iölvunefmlnr. svo og nð einsinkm: upplýsingnr á skrnm síu afmáSar eSa skrir i heiid sinni séu eyðilnfiSar. Tölvunefnd gclur enn frennir Ingl fyrir áhyrgnn skrániiigaraSiln nS nfiná skrán- ingu um einstök niriði eSn leiðrélla hnnn, enda sé um ntriði að ræðn, seni nnnnð hvorl er óliciinilt nð íaka á skrá eða lölvunefnd lelur röng eða villandi. Tölvunefnd gelur bannað nð viðhafa náiiar lillekna nðferð við söfnun upptýsinga til Íölvuvinnslii eSa við að koma á frainfæri upplýsiiignin til nnnarra, cndn lelji hún, áS aSferS sú, sem viðhöfð er, hafi i för nieð sér verulega hættn á, að skráning eðn iipplýsingamiðlun verði röng eða villandi. eða að um sé að ræða atriði, sem eigi iná taka á skrá. Tölvuncfnd getur lngt fvrir aðila, sem ábyrgð her á starfsemi. er lýtur löguniim, að' komn við sérstökum úrræðum lil tryggingar þvi, að eigi verði skráð atriði, scm óheTnjilt er að taka á skrá, eða miðlnð verði upplýsingum um slik atriði. Hinu sanw gegnir lím atriði, sem eru röng eða villundi. Enn fremur er tölvunefnd rétt að krefjast þess af ábyrgum skráningaraðila, að hnnn hlutist til uin ráðstafnnir, sein komi i veg fyrir eða dragi úr hættu á, nð skráður upplýsingar verði misnotaðar eða komist til vitundar óviðkomandi mönniim. 43. gr. Akvæði greinar þessarar á við uin skráningarstnrfseini, sein lýtur III. þætti laga þessara. Tölvunefnd gefur skýrslu til þess stjórnvalds, sem er ábvrgt fyrir skráningu, og ráðherra, sem hið ábyrga stjórnvald á undir, um brot á lögum eða stjórnvnlds- reglum, sem upp kunna að koma, eðn ágnlla, sem æskilegt er, að bætt sé úr. Við- komandi stjórnvöldum er skylt að gera tölvunefnd grein fyrir, hvaða ráðstafanir gerðnr séu í tilefni af skýrslu hennar. Tölvuncfnd getur hvtnær sem er sett fram tillögur uni breytingu á reglum um tiltekna kerfisbtindna skráningu og beint þeini til þess stjórnvalds, sem sett hefur reglurnar i upphafi. 44. gr. Úrlausnir tölvuncfndar verða élgi bornnr undir önntir stjórnvöld. 45. gr. Tölvunefnd getur sett reglur um forin og efni tiikynninga og umsókna sarn- kvæint löguin þessum og stjórnvnldsreghini, settmn mcð sloð í þeim. Nú er tölvunefnd ætlað að veila samþykki til einstakra aðgerða sainkvæmt lögum þessum. og er henni þá heimilt nð hinda samþykkið skilyrðuni og tíma- binda það. 4(5. gr. Dóinsmálaráðhcrra getnr i reglugerð kveðið á um samstarf tölvuncfndar við erlendar eftirlitsstofnanir, um geymslu eða úrvinnslu hér á landi á gögnum. er safnað hefur verið erlendis, þ. á m. um sérslaka tilkynningarskyldu á slíku. Enn fremur um afmáningu og eyðileggingu á skrám, sem andstæðar cru Iðg- unum. svo og önnur atriði. sem varða frainkvseiud laganna, þ. á m. um starfsemi samkvæml II. og III. kafla. 47; gr. Tölvunefnd gefur úl öðru hverju skýrslu um starfsemi sína. Tölvuncfnd gelur enn freiniir liirt iilmenningi unisagnir og álitsgcrðir, svo og tillögur, er það hefur lálið uppi sainkvæml iögumun. 12 o VI. ÞATTUR Um refsingar og önnur viðurlög, gtldistöku laganna og framkvæmd. XII. KAFLI Um refsingar og önnur viðurlög við brotum á lögunum. 48. gr. Brot á 5. gr. 2. og 3. málsgr., 6. gr., 7. gr. 2. málsgr. 3. málslið, 8. og 9. gr., 10. gr. 1. málsgr. 2. málslið, li, gr. 1., 2. og 4. málsgr., 12.—14. gr., 15. gr. 1. málsgr. og 2. málsgr. 2. málslið, 16.—19. gr. 31. gr. 3. málslið, 32. gr. 2. málsgr. 2. málslið, 36. gr. 1., 3.—4. málsgr., 38. gr. 1. málsgr., 39. gr. 3. og 2. málsgr., svo og brot á skilmálum, sem setlir eru samkv. 32. gr. 3. málsgr. og 34. gr. varða sektum eða varðhaldi, ncmii þyngri refsing liggi við samkvæint öðrum lögum. Sömu refsingu varðar að vanrækja að fara eftir úrlausn tölvunefndar sam- kvæmt 7. gr. 2. málsgr. og 15. gr. 2. málsgr., eða að fullnægja kröfum tölvunefndar samkv. 41. gr. 1. málsgr. Sömu refsingu varðar enn fremur að virðn ekki skilvrði, sem sett er fyrir leyfi til starfrækslu, er lýtur lögum þessum eða stjórnvaldsreglum, seltum sam- kvæmt þeim, svo og að sinna ekki boði eða banni, sem uppi hefur verið haft sam- kvæmt lögum þessum eða stjórnvaldsreglum, settum samkvæmt þeim. 1 reglum, sem settar eru samkvæmt löguin þessum, má selja það ákvæði, að brot á reglunum varði sektum. Nú er brot framið f starfsemi, sem hiutafélag, samvinnufélag eða annað at- vinnufyrirtæki hefur ineð hóndum, og má þá leggja sektarrefsingu á félagið sem slikt. — 49. gr. Þann, seni rekur starfsemi cða tcknr þált i storfsenii, sem greind cr I 36. gr. án levfis, eða hefst handa um stnrfsemi samkvæmt 8. gr. án þess að tilkynna hana tölvunefnd má auk refsingar svipta rétti ti! tölvustarfræksíu þeirrnr, sem hann hefur með höndum, enda gefi hrot til kynna nærlæga hg'ttu á misnotkun manns t sainhandi við skráningarstarfsemjc Snina er um brot á 5. gr. 3. málsgr. Að öðru lcyti eiga ákvæði 68. gr. 1. og 2. málsgr. nlmennrn hegningarlnga hér við. Gera má upplæk með dómi tæki. sem stórfelld brot á löguni þessum cru framin með, svo og hagnað nf hroti, og eiga ákvæði 69. gr. alni. 'hegningarlaga hér við. XIII. KAFLI Gildistaka og lagaframkvæmd. 60. gr. Lög þessi taka gildi 1. júli 1979. Leila skal snmþykkis tölvunofndar. þar sem það er áskilið eða koma á fram- færi tilkynningum til hennar innan 3 niánaða frá gildistöku lnganna, að þvi er varðar starfscmi, cr II. þáttur laganna tckur lil, og hafist hcfur, áður en lögin öðluðust gildi. Senda skal diög til reglna um stnrfscini og starfshætti skráa. þar sem gætt sknl nkvæða III. þáttar laganna, til tölvunefndar f siðasta lagi þegar 6 mán- uðir eru liðnir frá gildistöku lagannn samkv. I. málsgr. 51. gr. Um þjóðskrá og almuiinaskráningu fer efljr þvi, sem segir i lögum og stjórn- valdsrcglum þar um. Suina er að siim leyli nin sakaskrá. tölvumAl

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.