Tölvumál - 01.01.1979, Qupperneq 14

Tölvumál - 01.01.1979, Qupperneq 14
frA orðanefnd Á undanförnum árum munu ýmsir hafa notað orðið snið fyrir format og layout. Orðið er ekki í orðaskrá Skýrslutækni- fela|sins fra 1974 svo okkur finnst ástæða^til að koma því a framfæri nú. Orðið snið fer einnig ágætlega í sam- setningu. Menn geta talað um spjaldasnið, diskasnið, disklingasnið, o.s.frv. Ekki verður framlag orðanefndar til Tölvumála lengra að þessu sinni, en við viljum enn ítreka ósk okkar um að félagsmenn komi til okkar hugmyndum um ný orð. Dr. Þorsteinn Sæmundsson hefur vinsamlegast fallist á að starfa með orðanefnd Skýrslutæknifllagsins. Þorsteinn er hagur orðasmiður og er okkur mikill fengur í að fá hann til liðs við okkur. Vil ég fyrir hönd orðanefndar bjlða Þorstein velkominn til starfa. Sigrún Helgadóttir OTTAR KJARTANSSQN SKYRR HAALEITISBRAUT 9 105 REYKJAVIK Pósthólf 681 121 REYKJAVÍK

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.