Tölvumál - 01.03.1982, Page 10

Tölvumál - 01.03.1982, Page 10
10 TÖLVUMÁL TILKYNNING FRA FÉLAGI TÖLVUNARFRÆÐINEMA Félag tölvunarfræðineraa við Háskðla Tslands hefur sett á stofn atvinnumiðlun í þeim tilgangi að nemendur geti átt þess kost að fá sumarvinnu er tengist náminu. Um er að ræða forritun og skyld störf. Nemendur eru komnir mislangt í námi en strax á fyrsta ári læra þeir undirstöðu atriði í nokkrum forritunarmálum og seinna eru kennd kerfisgreining, kerfishönnun og gagnameðhöndlun. Ef einhver hefur áhuga á að ráða nemendur úr tölvunarfræði til vinnu í sumar, vinsamlegast sendið okkur línu og tilgreinið hvað er í boði. hað er fjárfesting í framtíðinni að ráða starfsfðlk sem hefur talsverða þekkingu á þessu sviði. Félag Tölvunarfræðinema Hl Verkfræði og Raunvísindadeild Hjarðarhaga 6 107 Reykjavík OTTAR KJARTANSSON SKYRR HAALEITISBRAUT 9 105 REYKJAVIK Pósthólf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.