Tölvumál - 01.03.1982, Blaðsíða 10

Tölvumál - 01.03.1982, Blaðsíða 10
10 TÖLVUMÁL TILKYNNING FRA FÉLAGI TÖLVUNARFRÆÐINEMA Félag tölvunarfræðineraa við Háskðla Tslands hefur sett á stofn atvinnumiðlun í þeim tilgangi að nemendur geti átt þess kost að fá sumarvinnu er tengist náminu. Um er að ræða forritun og skyld störf. Nemendur eru komnir mislangt í námi en strax á fyrsta ári læra þeir undirstöðu atriði í nokkrum forritunarmálum og seinna eru kennd kerfisgreining, kerfishönnun og gagnameðhöndlun. Ef einhver hefur áhuga á að ráða nemendur úr tölvunarfræði til vinnu í sumar, vinsamlegast sendið okkur línu og tilgreinið hvað er í boði. hað er fjárfesting í framtíðinni að ráða starfsfðlk sem hefur talsverða þekkingu á þessu sviði. Félag Tölvunarfræðinema Hl Verkfræði og Raunvísindadeild Hjarðarhaga 6 107 Reykjavík OTTAR KJARTANSSON SKYRR HAALEITISBRAUT 9 105 REYKJAVIK Pósthólf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.