Tölvumál - 01.08.1982, Blaðsíða 10

Tölvumál - 01.08.1982, Blaðsíða 10
10 TÖLVUMÁL- ISI LEAR SIEGLER, INC. ADM 36 VT100 skjár Frá Lear Siegler. Með lausu lykilborði og íslensku letri. 12“ eða 15“, grár eða grænn skjár með möttu gleri. Úttak fyrir prentara. 24 línur og 80 eða 132 stafir í hverri. Sérlega hagstætt verð. 310 Printer Hljóðlátur vinnuhestur Með hljóðdeyfi er LSI310A hljóðlátari en flestar ritvélar en um leið talsvert hraðvirkari. Hann prentar 180 stafi á sekúndu hverri og allt íslenska stafrófið. Qantex Multi-Mode 7030 Sá drátthagi Þá eru öll vandræði með „broddinn“ fyrir bí. QantexA)30 sér fyrir því. Hannprentar 180,150,75,37.5 stafi ásekúndu og því hægar sem hann fer því meira vandar hann sig við stafagerðina. Frumrit og allt að 5 afrit. Browns box „Brúna Boxið“ M3299 er millitenging milli IBM-Tölvu og venjulegra „ASCII“ skjáa. Frá tölvunni lítur það út eins og IBM 3271 útstöð sem við eru tengdir einn eða fleiri skjáir. Fyrir kaupandann er M3299 ódýr lausn með mikla möguleika. Tenging fyrir allt að 11 skjái eða prentara. S ehive skjáir Að góðu kunnir á íslandi, með íslensku letri að sjálfsögðu. Nýjar gerðir bjóða upp á „IBM-útlit“ á lykilborði og ýmsa eiginleika sem of langt yrði að telja upp hér. margar gerðir Bein tenginc J L_^ & } við IBM Sparið símakostnaðinn! og notið SUPERMUX frá INFOTRON. Hentarstærriútstöðvum. Ýmsar gerðirfáan- legar, t.d. gerð 380 sem gerir 4 til 8 notendum kleift að nota sömu símalínuna til tölvunnar. Hraðinn er allt að Suþermux 380 frá Infotron. 9600 „baud“. Leitið nánari upplýsinga hjá: ÖRTÖLVU TÆKNI sf. Microprocessor Technology Garðastræti 2 101 Reykjavík Símar 11218 og 12917

x

Tölvumál

Undirtitill:
Félagsblað Skýrslutæknifélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-724X
Tungumál:
Árgangar:
44
Fjöldi tölublaða/hefta:
192
Skráðar greinar:
Gefið út:
1976-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Félagsblað Skýrslutæknifélags Íslands
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað: 6. Tölublað (01.08.1982)
https://timarit.is/issue/182097

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Félagsmál [Skýrslutæknifélags Íslands].
https://timarit.is/gegnir/991004168619706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. Tölublað (01.08.1982)

Aðgerðir: