Vísir - 11.12.1961, Page 1

Vísir - 11.12.1961, Page 1
‘U. árgr Mánudagur H. desember 1961. — 224. tbl. f kvöld verður opnuð mikil ensk bókasýning í Listamanna- skálanum á vegum Bókaverzl- unar Snæbjarnar Jónssonar. Allar bækurnar sem þar verða til sýnis eru frá Oxford University Press og eru á 2. þúsund talsins. Þær fjalla .um öll hugsanleg efni og. hver og einn finnur þar eitthvað við sitt hæfi. Merkasti gripurinn og feg- ursti á sýningunni er Biblía, samskonar eintak og Breta- drottningu var gefin þegar hún var krýnd. Voru þá gefin út 25 eintök af þessari gerð Biblíunn- ar, og verður eitt þeirra til sýn- is á þessari bókasýningu. Biblí- an er metin nokkuð á 2. hundr- að sterlingspund, og er tryggð fyrir þá fjárhæð. Allar bækurnar — að Biblí- unni undanskilinni — verða til sölu síðasta sýningardag, sem er n. k. laugardagur. En þangað til geta menn lagt inn pantanir sínar á bókum. Á sýningunni liggur frammi aragrúi af bóka- verðskrám. Sýningin verður opnuð kl. 8 í.kvöld og verður þá opin til kl. 10, en eftirleiðis verður hún opin frá kl. 2—10 daglega út þessa viku. Eichmann sekur fundinn. í fréttiun frá Jerúsalem í morgun segir, að nasizta- forsprakkinn Adolf Eich- Osfótréð reist í dag. f MORGUN hófst undirbún- ingur að því að taka við jóla- kveðju Oslóborgar til Reykja- víkur, en kveðjan, stórt og mikið jólatré kom um helgina með Gullfossi frá Kaupmanna- höfn. Fyrir hádegið var kominn niður á Austurvöll feiknamik- ill kranabíll og taldi Svein- björn Hannesson verkstjóri hjá Reykjavíkurbæ, líklegt að tréð yrði sett niður á völlinn, jafnvel fyrir hádegið. Sennilega verður ekki kveikt á Oslótrénu fyrr en á sunnu- daginn kemur. mann hafi verið sekur fund- inn um öll 15 atriði ák»r- unnar gegn honum. Eichmann var svo róleg- ur, er hann hlýddi á þegar forsendur dómsins voru lesnar upp, að ekki varð minnstu svipbreytingar vart í andliti hans. Kunnugt mun vera um dómsniðurstöðuna n. k. föstudag. Eichmann var fluttur fyrir nokkrum dögum úr fangelsinu í Haifa til Jerú- salem til þess að bíða dóms- ins. Hann hefur rétt til að ávarpa dómstólinn. Rabbai við hann nýkominn heim. Vestur-Þýzkaland flutti inn vopn að verðmæti 84.1 millj. dollara frá öðrum Ev- rópulöndum sl. ár — og var miklu meiri vopnakaupandi erlendis eri nokkur Evrópu- þjóð önnur. Þórólfur Beck er kominn Kingað í stutta heimsókn, ríkur af reynslu sjö kapp- leikja með atvinnuliði — og þrem þúsund pundum. Hann kom heim á laugar- dagskvöldið og í gær var hann önnum kafinn við að heilsa upp á ættfólk sitt og gamla kunningja og félaga. Mér tókst þó að ná í hann skamma stund og rabba við hann. Því skal ekki leynt, að ég brann af forvitni. Og ástæðan var líka ærin. Það eru ekki allir sem fá 360,000 krónur (eða jafnvel meira), fyrir að sparka bolta. Flestir mundu líklega þiggja þá upphæð fyrir i i Frr.jiikvæmcS ætlun Framkvæmdaáætlun beirri sem norsku sérfræð- Ingarnir þrír hafa unnið að i yfir hálft ár er nú Iokið. Munu þeir halda heim til Noregs ásamt fjölskyldum sínum á Iaugardaginn. Framkvæmdaáætlunin mun nú verða lögð fyrir ríkisstjórn- ina til athugunar. Áætlunin er ýtarleg og margþætt og er, eins . og kunnugt er, samin í sam- ráði við íslenzk hagyfirvöld og byggð á upplýsingum frá mikl- um fjölda fyrirtækja og stofn- ana. Fjallar hún um framtíðar- vcrkefni scm talið er æskilegt að leysa á næstu fimm ára tímabili. það verk — og frægð og frama í þokkabót. Að minnsta kosti svona fljótt á litið. En hvort það eru eingöngu vellystingar og sæla, það er annað mál, og einmitt, til að finna svar við þeirri spurningu, lagði ég leið mína vestur á Langholtsstíg í gærdag, en þar er heimili Þórólfs. Útungunarvél K. R. Fáir, jafnvel fæstir Reyk- víkingar vita hvar Langholts- stígurinn er. Það er lítil gata og-stutt, vestast í vesturbænum, og líklega hefur hún ekkert upnið sér annað til frægðar, en að vera uppeldisstaður Þórólfs Beck. Og þó getur hún varla talizt það, þvi vafasamt er hvort Þórólfur hafi eytt meiri tíma á henni eða Framnesvegs- vellinum. Sá völlur er steinsnar frá Langholtsstíg, og hefur stundum verið nefndur' ,.útung- unarvél K. R.“. Þar hafa hinir fornu kappar þess félags iðkað sína fótamennt, og þar spark- aði Þórólfur í fyrsta skipti bolta. Ekki létu hæfileikarnir lengi standa á sér, og átta ára gamall. plataði hann tólf ára stráka eins og drekka vatn. Það þótti yfirnáttúrulegt í þá og þykir eflaust enn! Níu ára lék hann fyrst í búningi K. R. með fjórða flökki og var það upphafið á óslitinni sigurgöngu piltsins. Slíkur var árangurinn. að telja má þá leiki á fingrum sér, sem Þórólf- ur tapaði í yngri flokkum K. R. Ellefu menn þarf til, en slíkur árangur er ekki tilviljun. 17 ára lék hann fyrst með meistaraflokki K . R. og 19 ára fyrst með landsliði fslands. Til gamans má geta þess að Þórólfur lék 77 leiki með K. R. og skoraði í þeim leikjum 85 mörk! Atvinnumennska. Ferill hans með K. R. var stuttur en viðburðaríkur. Ferill hans méð St. Mirren er þó enn styttri en ennþá viðburðarík- ari. Hann hefur dvalið í Skot- landi í tvo og hálfan mánuð og óþarfi er að rekja þá dvöl hér. Öllum sem fylgst hafa með þessum málum á annað borð er kunnugt um frammi- stöðu Þórólfs þar. En það var ekki fyrr en í síðustu viku, sem hann skrifaði undir sam- ning við St. Mirren og sá at- burður er öllu óljósari. Því barst samningurinn fyrst í tal. „Ég fékk 3000 pund fyrir undirskriftina, en samning- urinn gildir til þriggja ára frá þeim degi er hann var undirritaður“. Um þetta leyti 1964 er því Þórólfur laus allra mála, og ef hann hefur hug á að halda áfram með St. Mirren, eða yfirleitt í atvinnumennskunni, þá verður félagið að gera við hann nýjan samning. Ef ÞóróJfur hins vegar vill fara til annars félags, þá fær St. Mirren vissan hluta af Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.