Vísir - 11.12.1961, Page 3
Mánudagur 11. desember 1961
V I S I R
3
Ekaterina.
Hinn rússneski einvaldur
JÓsef Stalín var eins og öll-
um nú er kunnugt af frá-
sögnum Krúsévs hinn mesti'
harðstjóri. Hitt hefir færri
verið ljóst, að hann var einn-
ig hið mesta kvennagull.
Stalín var að ytra útliti hinn
fönguiegasti maður og svart-
gljáandi skegg hans hafði á-
hrif á konur.
Myndsjá Vísis hirtir í dag
nokkrar myndir af konum í
lífi Stalíns. Hann var þrígift-
ur og sjást eiginkonur hans
þrár'á þessum myndum. En
auk þess átti liann margar
frillur og birtast hcr myndir
af tveimur þeirra.
Fyrst er hér mynd af
fyrstu eiginkonu Stalíns sem
hét Ekaterina Svanidse. Þau
voru vígð kirkjulegri vígslu
1904, en 1907 dó hún úr
berklum.
Næst kemur söguleg mynd.
Það sézt að hún hefir verið
rifin í sundur og sett saman
á ný. Þetta er mynd af annr
arri eiginkonu Staiíns, serti
hann átti mestar og beztar
ástir við. Hún hét Nadezda
Allilujeva. Þau giftust 1919
og eignuðust tvö börn, Vasily
sem var um tíma einn æðsti
yfirmaður rússncska flug-
hersins, en er nú horfinn af
sviðinu og Svetlönu, sem var
eftirlætisbarn Stalíns. En
vinátta feðginanna fór út um
þúfur, þegar Stalín meinaði
dóttur sinni að giftast mann-
inum sem hún elskaði. Það
fyrirgaf hún honum aldrei.
Sem fyrr segir var þetta
annað hjónband Stalíns, hans
mesta hamingjutímabil,
því lauk þó á hræðilegan
hátt. Frú Nadezda var góð-
gjörn og mannúðleg og
reyndi að hafa bætandi áhrif
á Stalín. Þegar hann hóf hin-
ar gífurlegu fjöldaaftökur og
gegn honum. Eina nóttina
fann þjónustustúlka í Kreml
þessa mynd af henni sundur-
Bcria lét handtaka ástmey Stalins.
í lífi harðstjórans.
við hlið hans í veizlum með
nánustu vinum þeirra. Hún
var systir Lazar Kaganovich,
sem Krúsév kallar nú fjand-
mann flokksins. Stalín skildi
við Rósu.
Myndin af Nadezdu, sem Stalin reif.
rifna undir rúmi Stalíns og
kom henni undan. Nokkru
síðar var tilkynnt lát Nad-
ezdu, liún hafði annaðhvort
framið sjálfsmorð, eða Stal-
ín látið myrða hana.
Næst kemur mynd af konu
og barni. Það er Yolka Are-
jevna, er var þjónustustúlka
í Kreml og ástmey Stalíns.
Hún er með syni sínum Bor-
is, sem Stalín tók í fóstur
1926, Vafalaust er talið að
hann hefir verið sonur Stal-
íns. Yolka dó 1933, ekkert cr
vitað um afdrif sonarins.
Fjórða myndin er af þriðju
ciginkonu Stalíns, Rósu Ka-
ganovich. Hún var glæsileg-
ust eiginkvenna hans og sat
Loks kemur svo mynd af
frægustu draumamcyju Stal-
íns. Hún hét Evgenía Mova-
hina og var systurdóttir
Adrejevs, sem lengi- sat í
framkvæmdanefndinni m. a.
Yolka og Boris.
sem landbúnaðarráðherra.
Hún var ástmær Stalíns
1943—49 og kom hvergi op-
inberlega fram. En árið "1949
lét Beria handtaka hana og
sakaði hana um njósnir auk
þess sem hann fekk Stalín til
að trúa því, að hún liefði ver-
ið honum ótrú. Hún framdi
svo að lokum sjálfsmorð í
fangaklefa í Lubjanka.
Rosa