Vísir


Vísir - 11.12.1961, Qupperneq 9

Vísir - 11.12.1961, Qupperneq 9
Mánudagur 11. desember 1961 V 1 S 1 K 9 vel í búðunum, hvað þessir stóru kallar voru að snuðra og flækjast innan um börn og kvenfólk. — En svo var þeim nú fyrirgefin forvitnin og þeir fengu að prófa nokkra sturtubíla og talíu- krana og valtara. Þarna var tíminn ekki lengi að líða, margt að skoða. En fallegust af öllu voru litlu andlitin, sem voru að skoða allt þetta dót. Augun þeirra urðu alveg ótrúlega stór. T. d. í litlu tátunum, sem stóðu andspænis þessum brúðum, sem standa hér í röð í kössum sínum. Það voru stór augu á báða bóga. En þá þurftu þær Iitlu fyrir framan borðið að ganga úr skugga um, hvort ein dúkk- an uppi í hillunni gæti sofnað. „Má ég sjá, hvort hún getur látið aftur aug- Blaðamenn spásséruðu í leikfangabúðir fyrir helgina. Ingimundur ljósmyndari og fylgdarmaður hans komust í nokkrar búðir, en þeir ætluðu aldrei að skila sér aftur á blaðið, alls staðar gleymdu þeir sér. En reynd- ar botnaði enginn í því lengi ■ ■ RrrifTrTÖ^?? Dílfíi DAGAR TIL JÓLA strákur, sem stendur hjá bílnum á stóru myndinni. Ég hélt fyrst, að þetta væri brunabíll, en það lá þá eins og blýantur skáhallt yfir stiganum, og ég spurði hvað þetta væri. Strákarnir Iitu á mig vorkunnaraugum: — „Veiztu ekki, að þetta er X-15?“ „Hvað er það?“ stamaði ég. „$á var þeim öllum lokið. „Nú, eldflaug- in maður!“ Svo sneru þeir við mér baki. „Sá er kalk- aður!“ Ég var nú ekki leng- ur samkvæmishæfur þarna og kom mér út. un.“ Og hún gat látið aftur augun, ó! — Hérna á síðunni sjáum við röð af allskyns bílum og bátum, það er eins og þeir séu að fara í kapp. Malarsturtubíll, mjólkurbíll, brunabíll og vörubíll, kapp- siglingabátur og víkinga- skip. „Hvað Iangar þig nú mest í?“ spurðum við einn strákinn. „Skurðgröfuna — hún getur grafið“, svaraði sá stutti. Annars þótti flest- um krökkunum SÍBS-kubb- arnir einna eftirsóknarverð- ustu hlutirnir. Þeir ætla að verða sigildir. Svo er þessi h

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.