Vísir - 14.12.1961, Page 2

Vísir - 14.12.1961, Page 2
Fimmtudagur'14. dés. lGol 2 Skáldsaga úr sjómannalífinu Rauði kötturinn dregur nafn af sjómannaknæpu á Kúba. Þar hittast sjómenn hvaðanæva úr helminum og binda kunningsskap við heitar suðrænar stúlkur. — Rauði kötturinn er fyrsta skáldsaga Gísla Kolbeins- sonar, ungs farmanns, sem nú stundar sjóróðra frá Vestmannaeyjum. ævisaga frægs ritsnillings: ÁSTIR DOSTOÉVSKYS Þessi ævisaga hins kynngi- magnaða rússneska rithöf- undar er skrifuð af frægum rithöfundi, Marc Slonim, sem er rússneskur að ætt og uppruna, en hefur setzt að í Bandaríkjunum. Ævisaga Dostoévskys — sagan af trylltum ástum hans — er stundum furðulegri en sag- an af mörgum kunnustu persónum í skáldsögum hans. Einbúinn í Himalaja Paul Brunton, frægasti yogi Vesturlanda dvaldi um skeið aleinn „á tindi jarðar“, í Himalajafjöllum. í þessari bók segir hann frá reynslu sinni í einverunni 1 hinu hrikalegu fjöllum og leiðir hugann að mörgum helztu hugðarefnum mannanna. Litli vesturfarinn Björn Rongen (ísak Jónsson þýddi) er vafalaust ein allra bezta unglingabókin sem nú er á jólamarkaðnum. Frábær bók. ‘BÖKAVERZLUN ÍSAFOLDAF V f S I B Vönduð bók um umferð og akstur. Ökukennarfélag Reykjavíkur baxið fréttamönnum á sinn fund í sl. viku til þess að kynna þeim bók um umfcrðarmál, sem fé- lagið hefir gefið út. Nefnist hxin „Akstur og umferð“. Ökukennarar munu hafa bók þessa til sölu handa nemendum sínum og einnig verður hún til sölu í bókaverzlunum, því að hún hefir að geyma allt, sem mestu varðar um umferðarlög- gjöfina, bifreiðar og umferð al- mennt. Verður hún því hin þarf- legasta öllum, sem bifreiðum aka, auk þess sem í henni er Nauðungaruppboð verður haldið í bæjarþingstofunni að Skólavörðu- stíg 11, hér í hænum, eftir beiðni Kristjáns Eiríks- sonar o. fl., miðvikudaginn 20. des. n.k. kl. 11 f.h. Seld verða eftirtalin verðhréf tilheyrandi dánarbúi Stefáns Runólfssonar: 2 skuldabréf tryggð með öðrum samhliða veðrétti í Félagsheimili Ung- mennafélags Reykjavíkur við Holtaveg, hér í bæn- um, hvort að fjárhæð kr. 100.000,00, skuldabréf að eftirstöðvum kr. 30.000, tryggt með 4. veðrétti í kjallaraíbúð að Njálsgötu 92, hér í bænum, skulda- bréf að eftirstöðvum kr. 35.000,00, tryggt með 2. veðrétti í Birkihvammi 4, Kópavogi. Þá verður selt eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl. skuldabréf tilheyrandi Georg Hólm, að fjárhæð kr. 56.000,00, útg. af Magnúsi Andréssyni, Blönduhlíð 19 og Eggert Þorleifssyni, Öldugötu 59, hér í bæn- um. Ennfremur eftir kröfu bæjargjaldkerans i Reykja- vík 18 víxlar samtals að fjárhæð kr. 22.000,00 útg. af Sveini Jónssyni, Rauðarárstíg 38 og samþ. af Sveinhirni Tryggvasyni, Kambsveg 8, Reykjavík, og loks samkv. ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur útistandandi skuldir skuldafrágöngudánarhús Pét- urs Jensen að fjárhæð kr. 2.716,30. ■’ |» m. '4* Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. fróðleikur um allt, sem menn | verða að kunna glögg skil á i undir svonefnt minna próf. Fé- lagið vill með útgáfu bókarinn- ar leggja sinn skerf til bættrar umferðarmenningar og aukins öryggis. Þá er þess að geta, að með nýju umferðarlögunum og reglugerðum um umferðar- mál og ökukennslu, er mjög aukin þörf bókar sem þessarar. — Guðjóni Hannessyni for- manni félagsins var falið að sjá um útáfuna 1960, en árið áður var vakið máls á þörfinni Framh. á 4. síðu. er stórbrotin og spennandi frásögn af framlagi margra manna, hugvitsamra lækna, í baráttu þeirra gegn dauða og þjáningu, í baráttu þeirra í þjónustu lífsins. IliliHi HHM vmmmá ÉMI iiteÉtÉÖÉ iÉÉlt*l#l «pgg XíTSaKwf-ÍCiii vJtí&Mtr. SEiy FYRR. JÓLAFÖTIN GLÆ8ILEGT FÖTIM SEiy FRA OKKLR URVAL FARA BEZT

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.