Vísir - 19.12.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 19.12.1961, Blaðsíða 5
V í S I R Þriðjudagur 19. desember 1961 HAPPDRÆTT Tilkynning til þeirra. sem eiga fjórðungsmiða númer 21,501 til 25,000: . ^ Öllum fjórðungsmiðum númer 21,501 til 25,000 verður breytt í hálfmiða frá næstu áramótum. Á undanförnum níu árum hefur hlutamiðum verið fjölgað um 35,000 númer. Þessi aukning hefur nærri ein- göngu verið í heilum og hálfum miðum, sem selzt hafa jafnóðum En á sama tíma hefur sala fjórðungsmiða farið held- ur minnkandi, og segja má. að einu miðarnir, sem óseldir eru nú, séu fjórðungsmiðar. Þessu veldur m. a., að önnur happdrætti bjóða viðskiptavinum sinum aðeins heilmiða, svo og að almenning- ur virðist vilja fá vinninginn óskiptan, eða ekki minna en hálfan hlut Þessi breyting verður framkvæmd þannig, að þeir viðskiptavinir, sem hafa átt tvo fjórðungsmiða af sama númeri, fá nú einn hálfmiða. En ef þeir aftur á móti hafa átt einn fjórðung, munu umboðsmenn og aðalskrifstofa happdrættisins reyna að skipta þessum miðum þannig að Sem minnstir árekstrar verði. í þessu sambandi viljum vér sérstaklega benda viðskiptavinum vorum á að endurnýja sem fyrst, eða tilkynna umboðsmanni sínum, hvort þeir óska að halda miðum sínum áfram. Verð miðanna er óbreytt: /4 hlutur 15 krónur mánaðarlega » ( y/2 — 30 - - 1/1 _ 60 — — Ágóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Næsta verkefni er bygging fyrir læknakennsiuna » landinu. Happdrætti Háskólan.s hefur einkarétt á peningahappdrælti hér á landi. Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera — og eru greiddir i peningum, affallalaust. Er það miklu hærra vinn- ingshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning aðmeðaltali. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar i vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Af vinningum í happdrættinu þarf livorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar Endurnýjun til 1. flokks 1962 hefst 28. desember. Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana Kópavogur: .Ólafur Jóhannsson, Vallargerði 34, sími 17832. Hafnarf jörður: Kaupfclag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 50292. Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 50288. Happdrætti Háskóla íslands Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030. Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5, sími 34970. Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557. Guðrún Ólafsdóttir, Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar, Austurstræti 18, sími 13540. Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 13582. Jón £t. Arnórsson, Bankastræti 11, simi 13359. Þórey Bjarnadóttir. Laugavegi 66. síini 17884. Verzlunin H. Toft, Dalbraut 1, sími 34151. Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832.__________________ 1 vinningur á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. 1 — - 500.000 — 500.000 — 1 1 vinningar - 200.000 — 2.200.000 — 12 —! - 100.000 — 1.200.000 — ,401 — - 10.000 — 4.010.000 — 1.606 — - 5.000 — 8.030.000 — 12.940 — - 1.000 — 12.940.000 — AUKAVINNINGAR: 2 vinningar á 50.000 kr. 100.000 kr. 26 — - 10.000 — 260.000 — 15.000 30.240.000 kr. ■ 1 1 1 '■■■ " milljónir þiísund þannig: 60,000 hlutamiðar FJÓRÐI HVER MIÐI HLÝTUR VINNING AÐ MEÐALTALS. HEILDARFJÁRHÆÐ VIIMNINGA: Þrjátíu milljónir tvöhundruð fjörutíu þúsund krónur er skiptast þannig: 15,000 vinningar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.