Vísir - 10.01.1962, Síða 16

Vísir - 10.01.1962, Síða 16
VISIR MiSvikudagur 10. janúar 1962 lllýtt mark í Finnlandi. Gert er ráð fyrir, að Finnar geri breytingu á gjaldmiðli sínum frá næstu áramótum, og er löggjöf um það í undirbúningi. Mundi þá verða tekið upp nýtt mark, sem jafngildir 100 mörkum nú, og á það að losa kaupsýslumenn og bók- haldara við þær risavöxnu tölur, sem nú verður að glíma við. Markið varð gjaldmiðill Finnlands 1860, en er nú aðeins 250. hluti þess, sem það gilti þá. Á Kletti. ALGERT ósamræmi var í fyrirsögn og frétt á forsíðu blaðsins í gær, sem gerir það nauðsynlegt fyrir blaðið að birta leiðréttingu. Var hér um að ræða frétt af járnarusli sem borizt hefir með bræðslusíldinni úr bátunum, inn á vélar síldarbræðslunnar á Kletti. í fyrirsögn stóð að þetta hafi valdið eyðileggíngu á vélunum. Þetta er alrangt eins og fram kom við lestur fréttarinnar. Járnaruslið hefir valdið skemmdum, sem tekið hefir 3—12 klst. að lagfæra. Þá er alveg út í bláinn að tala um að ruslið sé af hafsbotni, eins og stóð í fyrirsögn. Það er úr bátunum sjálfum, eins og kem- ur fram í frásögninni. Eru Klettsmenn og lesendur blaðs- ins beðnir afsökunar á þessum mistökum hjá blaðinu. ■Yfirlit yfir slysstaðin í Hollandi, þar sem járnbrautarlestirnar tvær rákust saman, önnur á 120 km. hraða, hin á 60 km. hraða. Slysstaðurinn leit út eins og vígvöllur. — * Eitt hræðilegasta járnbraut- arslys sögirnnar Eitt hörmulegasta og mesta slys í sögu járnbraut- anna varð í fyrradag í Hol- landi skammt frá bænum Utrect, á hinni fjölförnu járnbrautarlínu milli títrect og Amsterdam. / Slysið varð í niðaþoku og með þeim liætti, á8 Htá3- lestin milli Rotterdam og Amsterdam ók á fullri ferð beint framan á hægfara lest, er var á leiðinni frá Utrect til Amsterdam. Var hrað- lestin á 120 km. hraða en hin á 60 km. hraða. Báðar lestirnar voru full- ar af farþegum og mun tala farþega hafa verið um 500. Aðkoman á staðnum var hræðileg og skýrði læknir- rFveir ntenn tneðvitund^ nrtnusir í sjjtkk ráih tisunt ! TVEIR menn liggja nú þungt haldnir í sjúkrahúsum hér í Molotov-gátan. í erlcndum blöðum og út- varpi er vart um meira rætt þessa dagana en tilkynningar frá Moskvu um Molotov, sem fyrst var sagður lagður af stað til Vínarborgar, til þess að taka við sínu fyrra starfi hjá alþjóða kjarnorkumálastofnuninni, en þar næst birt leiðrétting á þeirri frétt, þess efnis, að hann væri ekki farinn en mundi fara bráðlega, eða á föstudag eða laugardag. Beðið á Iandamærum. Fréttamenn voru fjölmennir á landamærum Austurríkis til þess að reyna að fá viðtal við hann, en er hann kom ekki gaus upp hver orðrómurinn á fætur öðrum, að hann myndi ekki koma, að hann hefði far- ið aðra leið til að forðast frétta- menn o. s. frv. En í ábyrgum blöðum er litið svo á, að ef Molotov taki aftur við starfi sínu í Vínarborg sé það sönnun þess að aðstaða hans í Moskvu hafi verið sterkari en almennt var ætl- að. í einu kunnasta blaði Bret- lands, Scotsman, í Edinborg á Skotlandi, segir að hann kunni að hafa haft trompspil á hendi, sem enginn vissi um. Fréttin vakti furðu. Minnt er á í blöðum, er hann var kvaddur heim í nóv- ember, ásakanir Krúsévs á hendur honum, á flokksþing- inu, og var það þá álit flestra, Framhald á bls, 5. bænum, vegna meiðsla er þeir hlutu í umferðarslysum. Annar mannanna varð fyrir bíl 28. des- ember, en hinn varð fyrir bíl á sunnudaginn, aldraður mað- ur. Hinn fyrri sem hér er nefnd- ur, Jón Valgeir Júlíusson, varð fyrir bíl skammt fyrir of- an Árbæ og slasaðist mikið. — vitundar aftur, eftir að hann féll í ómegin, skömmu eftir slysið. Á sunnudaginn laust fyrir klukkan 6 varð Einar Einars- i son húsasmíðameistari, Mána- götu 25, 79 ára, fyrir bíl í Aust- urstræti á móts við Útvegsbank- ann. Fékk gamli maðurinn mjög slæma byltu. f fyrstu Hefur hann ekki komið til með- j virtist hann ekki alvarlega inn, sem fyrstur kom þang- að svo frá, að er hann kom þangað hafi hann orðið sem máttvana af allri þeirri hræðilegu eymd, er mætti auga hans. Fannst honum ? sem ’hann gæti ekki hreyft legg né lið í fyrstu. I* Nú hefur verið unnið tvo Ij sólarhringa að björgunar- 1« F'ramh á bls 5. Jj .VJVWWWUtWVW^W.*’ meiddur. Hann gat talað við rannsóknarlögregluna og sagð- ist ekki hafa séð til ferða bíls- ins. Ökumaðurinn, ungur mað- ur, kvaðst ekki hafa séð mann- inn fyrr en um leið bg slysið varð. Á mánudaginn missti Einar Einarsson meðvitundina og er hann enn meðvitundarlaus. í ljós hefur komið, að hann hef- ur hlótið höfuðkúpubrot. Einar Einarsson var húsa- smíðameistari við byggingu Hótel Borgar, og fleiri stórhýsi reisti hann hér í bænum fyrr á árum. Fiwntn bilunir ú heitu- vutnsteð í Ftekjfurgötu. DAGURINN í gær var leið- inlegur dagur hjá okkur, sagði Helgi Sigurðsson forstjóri Hita- veitu Reykjavíkur í símtali við Vísi í morgun. Hver bilunin höfðu í för með ser að húsin i ið. Þetta kom ekki í ljós fyrr þar voru meira og minna vatns- laus í gær, svo og Vonarstræti, Kirkjustræti og Templarasund. en nokkru löngu eftir að hita- veitan var tekin í notkun. Sjór komst inn í stokkinn um þetta Ástæðan er líka ljós. Á sínum niðurfall. Saltið hetfur æ síð- rak aðra í Lækjargötunni, og' tíma er Lækjargötu-stokkurinn smávegis 4>ilun varð einnig í dælustöðinni í Öskjuhlíðinni. J En við vonumst til að hægt verði að ljúka viðgerð í dag. Bilanirnar í Lækjargötunni' var steyptur, en hann er vatns- þéttur, sem aðrir í miðbænum, var vegna leiðslu í Lækjargöt- an verið að orsaka tæringu á heitavatnsæðinni. Undanfarna 3 daga hefur hver bilunin rekið aðra, en pó unni, sett niðurfall í sjálfan aldrei fleiri en í gær. Þá hafði stokkinn, á móts við BSR-port- i Framh. á 5. síðu. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.