Vísir - 24.01.1962, Blaðsíða 4
V f S I R
Miðvikudagur 24. janúar 1962
— Já, þeir koma margir
til mín. En eins úr þeirra
hópi verð eg sérstaklega að
geta, sem alltaf kom til mín
þegar hann vanhagaði um
eitthvað. Það var Ásgrímur
Jónsson. Hann var mér líka
annað og meira en venjuleg-
ur viðskiptavinur, því hann
var leiðbeinandi minn og
ráðgjafi um efnis- og vöru-
val. Leiðbeiningar hans urðu
mér seinna undirstaða að
vöru á boðstólum heldur en
þeir útlendu, og auk þess
fyllilega samkeppnisfærir
um verð. Það eru þess vegna
aðeins listmálaravörur og
einstaka special-vörur, sem
þarf að panta erlendis frá.
Annars eru mér minnis-
stæð samskipti mín við
gjaldeyris- og innflutnings-
nefndina á þeim árum sem
eignakönnunin var að dynja
yfir. Þá átti eg á hafnar-
rö.ksemdafærzlu, því hvorki
taldi eg listamennina það
ríka að þeir hefðu umfram
aðra menn efni á því að
hamstra né heldur að eg
teldi þá líklega til slíkra
hluta. En svo leystist þetta
vandamál með því að Valtýr
Stefánsson ritstjóri gekk í
persónulega ábyrgð fyrir
mig og siðferðilega ábyrgð
gagnvart innflutningsnefnd-
inni að vörunum yrði ekki
hamstrað.
— Er ekki mikill munur
að vinna í málningaverzlun
nú eftir að nýja málningin
kom til sögunnar?
— Það er allt annað. Á
meðan málningarduftið var
allsráðandi að heita mátti
varð að hræra það út fyrir
viðskiptavinina. Það gerðu
liðléttingar, sendisveinar og
kjallaramenn. Nú þekkist
málningarduftið ekki svo
heitið getur. Hinsvegar
kemur það oft fyrir að við
erum beðnir að blanda máln-
ingu fyyir fólk. Með því fær
það þá liti sem því fellur
bezt í geð og er ekki bund-
ið þeim litum sem málninga-
verksmiðjunnar framleiða.
Eg hef gert mikið að þessu
fyrir fólk og það hefur verið
vel þegið.
Ekki kaupa húsamálarar
eða málarameistarar af ykk-
ur málningavörur?
— Líka í þeim efnum er
orðin mikil breyting á. Það
■er sjaldan sem þeir leita til
okkar, því þeir kaupa sínar
vörur í heildsölu. Annars
var bæði gaman og gagnlegt
að umgangast þá, því þeir
kenndu okkur ýmis nytsam-
leg ráð sem komu okkur að
góðum notum.
— Pensillinn verzlar eftir
sem áður bæði með innlend-
ar og erlendar framleiðslu-
vörur?
— Já, eg hef vörur frá
þremur innlendum framleið-
endum til að geta gert við-
skiptavinum mínum sem
bezt til hæfis. Auk þess hef
eg umboð fyrir ágætt danskt
firma „Sterling“ sem fram-
leiðir bæði almennar máln-
ingavörur og hverskonar
listamálaravörur.
— Eru margar málninga-
verzlanir hér í Reykjavík?
— Þegar eg kom til Mál-
arans á sínum tíma var það
eina sérverzlunin í þessari
grein. Nú eru þær a. m. k.
orðnar sex að tölu í Reykja-
vík, auk nokkurra verzlana
sem selja málningu og máln-
ingavörur ásamt öðrum vör-
um svo sem veiðarfærum og
þess háttar.
— Er verkefni og vett-
Framhald á bls. 10
— Ert það þú eða fyrir-
tœki þitt sem afmæli á
á morgun?
— Auðvitað fyrirtækið.
Mér kemur sko ekki til hug-
ar að eldast. Þessu svaraði
Gurmsteinn Jóhannsson
kaupmaður í málningaverzl-
uninni Penslinum á Lauga-
vegi 4 í gærmorgun, þegar
fréttamaður Vísis hitti hann
á fðrnum vegi og í tal barst
að stórafmæli stæði fyrir
dyrum.
— Og hvað er Pensillinn
þá gamall?
— Tvítugur. Verzlunin
tók til starfa 24. janúar 1942.
— Á sama stað og hún er
nú?
— Alltaf á sama stað.
— En hvað með þig sjálf-
an? Þú ert Reykvíkingur í
húð og hár?
— Það má kalla það svo.
Eg fæddist í þessari ágætu
borg árið 1915 og hef alið
allan minn aldur hér.
— Hvenær tókstu til við
verzlunarstörf?
— Strax eftir ferming-
una. Eitthvað varð maður
að gera. Og hvað mig per-
sónulega snerti hafði ég á-
huga fyrir verzlunarstörf-
um. Þá var laust starf fyrir
vikadreng í Málaranum,
sem þá var til húsa í Banka-
stræti og síðan hafa máln-
ingavörur orðið sérgrein hjá
mér.
— Vannstu lengi í Mál-
aranum?
— Þrettán ár. Það voru
ágæt ár. Líkaði mætavel við
húsbændur mína, Pétur Guð-
mundsson og Skafta Ólafs-
son svo og Ágúst Lárusson,
sem tók við af Skafta síð-
asta árið sem eg vann þar.
Eg lærði mikið af þessum
mönnum og á þeim góða
undirstöðu í verzlunarstarfi
að þakka.
— Fórstu úr Málaranum
vegna óánægju við sam-
starfssmenn þína eða yfir-
boðara?
— Nei, síður en svo. Sam-
vinnan við þá ágætu verzlun
og eigencfur hennar hefur
verið hin ákjósanlegasta
allt til þessa. Sumir urðu
undrandi yfir því að eg
skyldi voga mér að opna
hliðstæða verzlun í svo til
næsta húsi við Málarann. Eg
persónulega er feginn að eg
skyldi hafa gert það, því að
fyrir bragðið átti eg betra
með að leita ráða og aðstoð-
ar minna gömlu vina í Mál-
aranum. Og svipaða aðstöðu
höfðu þeir gagnvart mér.
Ástæðan til þess að eg fór
úr Málaranum var einfald-
lega sú að eg vildi reyna eitt-
hvað sjálfstætt — standa á
eigin fótum, eins og menn
kalla það. Og þá hafði eg
einmitt haldbezta þekkingu
á málningavörum.
— Var ekki örðugleikum
bundið að komast í verzl-
unarhúsnæði, þá eins og
síðar?
—: Það var eiginlega
hending ein að fá þetta hús-
næði sem við erum í. Þá var
Óskar Gíslason gullsmiður
að flytja úr því, svo eg og
bróðir minn, Hafliði, afréð-
um að fara til Magnúsar i
Pfaff sém var eigandi húss-
ins og biðja hann um kjall-
arann. Við fengum hann og
opnuðum þar verzlun 24.
janúar 1942 eins og áður
segir. Við Hafliði áttum
verzlunina saman til 1953,
að eg keypti hans hlut og
hef rekið hana einn síðan.
— Og alltaf haft máln-
ingavörur sem sérgrein?
— Já, og veggfóður til
að byrja með. En nú er það
úr sögunni að mestu eða öllu.
Eg hef verzlað með al-
mennar málningavörur og
listmálaravörur og geri það
enn. i Eg byrjaði lika á því
fyrstur manna að flytja inn
útstillingarvörur ýmiskonar
og má segja að það sé enn
í dag sérgrein mín. Eg var
líka sá fyrsti, og er e. t. v.
sá eini hér sem hef flutt inn
postulínsliti. Það er talsverð-
ur áhugi vaknaður hjá fólki
fyrir því að mála postulín,
og eg hef reynt að hjálpa
því með því að flytja inn
litina.
— Þú átt náttúrlega
marga viðskiptavini meðal
listmálara úr þvj að þú
verzlar með þeirra sérgrein-
arvörur?
Gunnsteinn Jóliannsson
bakkanum smásendingu af
listmálaravörum ýmsum sem
mér lá á að fá. En nefndip
synjaði mér ítrekað að leysa
sendinguna út og það með
þeim rökum, að ef eg fengi
sendinguna leysta út fyrir
eignakönnunina myndu
listamennirnir hamstra þessa
vöru og leggja peninga sína
í efni.
Eg varð talsvert undrandi
á þessari fjarstæðukenndu
því að panta þessar vörur
sjálfstætt.
— Hefurðu ekki átt í erj-
um og útistöðum við inn-
flutnings- og gjaldeyrisyfir-
völd.
— Jú, hér áður fyrr kom
það oft fyrir. Nú eru þær úr
sögunni því að flestar máln-
ingavörur eru komnar á frí-
lista. Þetta gerir innlendum
framleiðendum ekkert til.
þvi þeir hafa ekki síðu' góð"
Oixa
/