Vísir - 24.01.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. janúar 1962
V t S ! R
EINN þáttur efnahagsaðger'ð
anna var sú ákvörðun, að til-
tekinn hluti sparifjár í bönk
um, sparisjóðum og innláns-
deildum félaga skuli geymd-
ur í Seðlabankanum.
Þessa ákvörðun hafa Fram
sóknarmenn notað mjög til
áróðurs út um sveitir lands-
ins. Segja þeir, að með þess-
um hætti sé verið að flytja
þingistíðindi 1956, bls. 1213)
Með efnahagsmálalögun-
um frá febrúar 1960 voru
þessi fyrirmæli einnig látin
ná til imjlánsdeilda félaga,
enda nýtur sparifé þar sams
konar skattfríðinda sem i
bönkum og sparisjóðum.
Bindingarákvæðin eru nú í
gildandi lögura um Seðla-
banka íslands frá 1961. En í
sparifjár í Seðlabankanum.
Er hámark innstæðubind-
ingar hjá hverri innláns-
stofnun nú 30% af aukningu
innlánsfjár, eða 3% af heild-
arinnstæðufé.
Árangur.
Árangur hefur þegar kom-
ið í ljós á ýmsa vegu. Ein af
meinsemdum efnahagslífsins
ir Krísu-
Gunnar Thnroddsen fjármálaráðherra:
Hiö „frysta“ fé.
víkurbergi
fé bænda „suður í Reykja-
vík“ og loka það inni.
Kenning Eysteins.
Eysteinn Jónsson ritar
grein um þetta mál í Tím-
ann nýlega. Er meginefni
hennar á þá leið, að ríkis-
stjórnin sé búin að loka inni
í Seðlabankanum 300 millj.
af sparifé landsmanna, til
þess að gera það óvirkt og
koma í veg fyrir, að það
verði lánað út. Seðlabankinn
borgi kostnaðinn við að láta
féð liggja dautt, og kosti það
27 milljónir á ári að loka
inni 300 milljónir.
Aðdragandi.
Hér skal nú athugað,
hvernig það er til komið, að
láta innlánsstofnanir geyma
nokkuð af fé sinu í Seðla-
bankanum.
Eitt af fyrirheitum vinstri
stjórnarinnar var að breyta
bankalöggjöfinni. Ný banka
lög voru sett 1957. Meðal ný-
mæla var það ákvæði í 16.
grein Landsbankalaganna,
að „stjórn Seðlabankans á-
kveður, að höfðu samráði við
ríkisstjórnina ... að bankai
og sparisjóðir skuli eiga inn-
stæður í Seðlabankanum og
þá hve miklar, enda skal
stjórnum banka og spari-
sjóða skylt að veita Seðla-
bankanum upplýsingar um
starfsemi sína, svo sem um
innlán og útlán“.
Nánari reglur skyldi sétja
í reglugerð, þar á meðal um
viðurlög. ef fyrirmælum
stjórnar bankans væri ekki
hlýtt.
f athugasemdum við
stjórnarfrumvarpið segir
svo um þessa grein: ,,Þá
felst í grein þessari heimild
fyrir stjórn Seðlabankans til
þess, að höfðu samráði við
ríkisstjórnina, að ákveða
vexti banka og sparisjóða og
ákveða að bankar og spari-
sjóðir skuli eiga innstæður í
Seðlabankanum og þá hve
miklar. Bæði þessi atriði eru
svo þýðingarmiklir þættir í
þróun peningamála landsins
að nauðsynlegt þykir að
stjórn Seðlabankans geti
haft af þeim afskipti“ (Al-
stað þess, að í lögunum frá
1957 var ekkert hámark
fyrir innstæðubindingunni,
er nú lögákveðið hámark.
Rökin fyrir
innstæðubind ingu.
Hvaða ástæður lágu til
þess, að vinstri stjórnin taldi
rétt að taka þetta bindingar-
nýmæli í lög?
Rökin voru vafalaust þau,
að slík binding sparifjár
hefur víða verið talin mikil-
væg til að koma á jafnvægi
milli innlána og útlána,
draga þar með úr verðbólgu
og eru „þýðingarmikill þátt-
ur í þróun peningamála
landsins“.
Hér sáu þeir vinstri stjórn
armenn hina réttu braut, en
brast annaðhvort kjark eða
samheldni til þessa að fram-
kvæma það, sem nauðsyn-
legt var.
Núverandi stjórnarvöld
létu hinsvegar af því verða
að ákveða nokkra festingu
hefur verið sú, að útlán
banka og sparisjóða hafa yf-
irleitt aukizt meira en inn-
lánin, og hefur þetta rýrt
gjaldeyrisstöðuna og aukið
seðlaveltuna. Binding spari
fjárins hefur stuðlað að jafn-
vægi í lánamálum og átt
sinn þátt í því, að hér hefur
nú myndazt gjaldeyris-vara-
sjóður, sem nemur um 400
milljónum króna. Verkefni
hans er að skapa öryggi í
atvinnulífi landsmanna og
viðskiptum og verja þjóðina
áföllum, er yfir kunna að
dynja. Það fjármagn, sem
inn í Seðlabankann kemur
er einnig notað til útlána á
afurðir til lands og sjávar.
Sú stefna Eysteins Jóns-
sonar að afnema núverandi
bindingu sparifjár og ausa
að minnsta kosti 300 millj.
út úr lánastofnunum þegar
í stað. þjónar ekki hagsmun-
um framleiðslunnar, heldur
miðar markvisst að nýrri
verðbólgu.
GÓÐUR vinur minn,
stangaveiðimaður og nátt-
úruskoðari mikill bauð mér
í ágústmánuði í sumar er
leið í stutta skemmtiferð
suður á Krísuvíkurbjarg. Eg
þykist vita, að þú hafir aldrei
komið fram á bergið, en þar
er margt merkilegt að sjá,
sagði hann. Eg myndi vilja
opna Krísuvíkurbjarg, sem
ferðamannaatraksjón, bætti
hann við. Það er rétt að
blaðamenn veki á þessu
athygli, ef þeir telja þetta
mál til sín taka, athuguðu
aliar hliðar þess vandlega.
Eg kem á bílnum á eftir og
við skulum skjótast, því nú
er veðrið svo gott.
Og að lítilli stundu liðinni
voru við lagðir af stað. Það
bar margt á góma í þessari
ferð suður á bjargið. Vinur
minn, kom með marga
athyglisverðar ábendingar
um þetta mál og hann nam
stöku sinni staðar við sögu
síaðarins, á langri göngu
okkar þennan sólfagra dag.
Um daginn fór ég að rifja
þetta ferðalag'upp aftur.
Það er eftirtektarvert, að
þúsundir manna skuli á
hverju sumri aka eftir
Krísuvíkurveginum, án þess
að irita það, að hálftíma
Undir Krísuvíkurbjargi. Margar sillur eru í bjarginu, á löngu svæði, og verpir fuglinn þar
í hundraðatali. Á klettunum mátti sjá tugi skarfa sem voru að „þurrka“ sig í hafgolunni,
en úti á dýpinu var eins og litlir goshverir um allan sjó þegar súlur stungu sér eftir æti.
Myndin var tekin í suinar. —
gang frá þessum vegi er eitt
af mestu náttúru-undrum
landsins.
Fyrir neðan Eldborg, aust-
an við Krísuvík er fjárrétt,
en þaðan liggur vegslóði í
suðaustur, í átt til strandar-
innar nokkuð niður eftir. —
Frá þjóðveginum og niður á
Krýsuvíkurbjarg er aðeins
hálftíma hægur gangur.
Þarna koma menn að aust-
urenda bergsins, þar sem
komast má niður að sjó og
sjá bergið opnast. Um varp-
tímann er þarna ótrúlegt
ævintýraland, hundruð þús-
unda af lunda, álku og lang-
víu verpa þarna á sillum og
skútum í berginu. Fuglinn er
spakur á þessum slóðum, svo
víða má komast næstum því
að efstu hreiðrunum, enda
má heita að bjargið hafi
verið í friðun allt að því
hálfa öld.
Bjargið er hátt og tilbreyt-
ingamikið. Höfðar og snasir
skaga fram, en milli þeirra
beygja hamravíkur sig inn.
Beint niður af hinni form*
Krísuvík er lítil eyja fram-
an við bergið, er nefnist
Fuglasteinn, og það er næsta
ótrúlegt hvílík mergð fugla
getur þar rúmast. — Um
fjöru koma flasir og klappir
sumstaðar upp. Þar má sjá
skarfa í stórhópum baða
vængum, til að þurrka þá.
Frá hinni fornu Krísuvík,
þar sem kirkjuhrófið stend-
ur eitt eftir, má líka ganga
niður í bjarg, og liggur
skemmsta leiðin milli
tveggja hóla, sem sjá má
niðri á sléttunni, sú ferð er
klukkustundargangur.
Við vesturenda bjargsins
eru Selatangar, forn veiði-
stöð, en þangað er stundar-
gangur frá austustu byggð í
Grindavík. Verstöðin í Sela-
töngum lagðist niður af
mögnuðum draugagangi. —
Fróðir menn telja að þar
hafi verið sjódraugar á ferð.
Ferðafélag íslands þarf
þegar á næsta vori að hefj-
ast handa og hlutast til um
að nefndur vegslóði, frá Eld-
borg og niður að bjargi,
verði gerður greiðfærari
og skilti sett við veginn til
þess að vísa ókunnugum á
rétta leið.
Svo mátti heita, að Krísu-
vík væri 1 eyði um langan
tíma. Síðasti bóndinn bjó
þar rausnarbúi frá 1907—
1914. En jörðin var fólks-
Frh. á 10. síðu.