Tölvumál - 01.11.1985, Side 12

Tölvumál - 01.11.1985, Side 12
12 .. Þeir eru opnir fyrir nýjungum og ahugi þeirra er ekki bundinn við sérsvið þeirra. .. Markmið þeirra, sem einstaklinga, fara ekki ætíð saman við markmið þess fyrirtækis eða stofnunar, sem þeir vinna hjá. .. Þeir hafa oft samband við kollega slna, en eru þð oft ðsammála þeim um aðferðir. Þð hafa þeir tilhneygingu til að hleypa félögum sínum ekki of nálægt sér. Menn hafa Ihugað, hvernig unnt sé að byggja upp hentugt andrumsloft fyrir þetta fðlk I stjórnkerfi stofnana og fyrirtækja. Kröfur til stjðrnskipulags Á meðal þeirra niðurstaða, sem menn hafa komist að, má nefna eftirfarandi: .. Heppilegt er að sá sem stundar rannsðknarstörf noti allt að 25% I annað en tæknivinnu. .. Heppilegt er að hann sérhæfi sig á fleiru en einu sviði. Þð skal hann ekki sinna fleiri en fjðrum starfsgreinum samtímis (stjðrnun, frumrannsóknir, hugmyndarannsðknir, kennsla o.fl.). .. Stjðrnskipulag fyrirtækis eða stofnunar má ekki hamla samskiptum starfsmanna. .. I starfshðpum, sem leysa reglubundin stjórnunarleg vandamál, skulu menn sitja I 4-6 ár. .. 1 starfshðpum, sem leysa afmörkuð tæknileg vandamál, skulu menn ekki sitja lengur en 3 ár. Þessar niðurstöður, sem hér hafa verið settar fram, byggja á liðlega tveggja áratuga gamalli bandarískri könnun. Frððlegt væri að sjá, hvaða niðurstöður gæfi hliðstæð könnun, sem framkvæmd væri hér á landi. Þá er einungis haft I huga að kanna menntun, aldur, starfsreynslu og starfsskiptingu tölvumanna. Persónuleikaprðf I anda Jungs og Eysenck eiga tæpast erindi til okkar. Ekki væri ur vegi að Skýrslutæknifélagið framkvæmdi könnunina eða léti vinna hana. -si.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.