Vísir - 05.02.1962, Blaðsíða 8

Vísir - 05.02.1962, Blaðsíða 8
8 UTGEFANUI: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIB Ritstjórar: Hersteinn Pólsson, Gunnar G. Schram. AðstoSarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjór- ar: Sverrir Þórðarson, Þorsteinn Ó. Thorarensen. Ritstjórnorskrifstofur: Laugavegi 27. Auglýsingar og afgreiðsla: ingólfsstrœti 3. Áskriftargjald er * krónur 45,00 ó mónuði. - f lausasölu krónui 3,00 eintakið. Simi 1 1Ó60 (5 línur). — Félags- prentsmiðjan h.f. Steindórsprent h.f. Eddo h.f. Miljóna spamaður Sú ákvörðun landbúnaðarmálaráðherra að fela AburSarverksmiSjunni innkaup og sölu á áburSi hefir leitt til þess aS á fyrsta ári hafa sparazt tvær og hálf milljón króna í innkaupunum. ÁSur annaSist ÁburSar- einkasalan innkaupin, en í ljós hefir komiS aS ÁburS- arverksmiSjan hefir mun betri aSstöSu til þess aS ann- ast þau. VerksmiSjan getur notfært sér nútímatækni viS lestun og losun skipa og sekkjun áburSarins og kaupir hann því lausan. ViS þaS sparast frá 110—180 krónur á hverri smálest. En þaS er ekki aSeins aS verksmiSjan hafi völ á betri tæknilegri aSstöSu en einkasalan, heldur hefir verksmiSjunni einnig tekizt aS ná mun hagstæSari innkaupskjörum en henni. Hér er dæmi um þaS hvernig milljónir hafa veriS sparaSar meS skynsamlegri ákvörSun ráSherra. Einka- salan verSur nú lögð niður, enda er hlutverk hennar ekkert. VerksmiSjan getur greinilega innt þaS betur af hendi. Ókostir einkasalanna Á VarSarfundi í síðustu viku flutti ÞorvarSur J. Júlíusson gagnmerkt erindi um einkasölur og ríkis- rekstur. Hann benti á að einkasölum þeim, sem í landinu starfa er það sammerkt að þjónusta þeirra stendur yfirleitt að baki þjónustu einkafyrirtækja og dreifingar Pg reksturskostnaSur þeirra er óeðlilega hár. Af þessu leiðir svo mun hærra vöruverð en eðlilegt getur talizt. Þorvarður vék nokkuð að þremur einkasölum, Viðtækjasölunni, LandssmiSjunni og Áfengis- og Tóbaksverzluninni. AS dómi yfirverkfræðings útvarps- ins voru innkaup ViStækjaverzlunarinnar íyrir nokkr- um árum talin í megnasta ólestri. Þjónustan við neyt- endur er mun minni en þjónusta einkafyrirtækja. Það hefir lengi verið skoðun Sjálfstæðismanna að með stofnun Landssmiðjunnar hafi verið stigið óheilla- spor og smiðjan er þar að auki löngu komin út fyrir upp- haflegt svið sitt. Veitir hún einkafyrirtækjum ósann- gjarna samkeppni í skjóli lögboðinna hlunninda. ÞaS er grundvallarskðun SjálfstæSismanna, að ríkið eigi ekki að reka þau fyrirtæki, sem einstaklingar geta betur og hagkvæmar annazt rekstur á. ViS höfum á undanförnum áratugum gengið of langt í áttina til þjóð- nýtingar og ríkisreksturs, og það er kominn tími til þess að snúið verði við á þeirn braut. Mörg ríkisfyrirtæki eru auðvitað vel og samvizku- samlega rekin af stjórnendum sínum. En það breytir ekki þeirri staðreynd að einstaklingsrekstur er heil- brigðara rekstursform, þar sem honum verSur komið V I S I R Mánudagur 5. febrú.ar 19.62 fW.V.W.W.,.V.V.,.V.V.%VJ>AW.W.V.,.,,.,AV.VAMAVWWA\W.VWVV.VA,AV/. iki Ameríkaninn framseldur í ágúst órið 1960 kom fínn maður siglandi með lúxus-skipinu Olsofjord frá Bandaríkjunum til Noregs. Hann sló um sig í farþega- sölunum, hafði peningaveski fullt af dollaraseðlum og í lestinni hafði hann með sér glæsilegan splunkunýjan CadiIIac bíl af dýrustu gerð. Það sópaði af honum á götum Osló-borgar. Kristian Quam Öhre var kominn heim, eftir Ameríkuferðina. Kunningjar hans og vinir söfnuðust að honum, liér var kominn ríki frændinn í Ameríku. Þar var nú hægt að græða peninga á skömm- um tíma, í gulllandinu Ameríku. stjórn Castros á Kúbu og standa fyrir vopnasmygli til Kúbu. Þessi skýring þótti mjög ósennileg, einkum þar sem Kúbu-menn vantar eng- in vopn. Þeir hafa fengið ó- takmarkað magn af vopnum frá Rússum. ★ Á móti þessu kom ákæra FBI, sem benti mjög sterk- inga og setti þá í skjalatösku sem hann hafði meðferðis og gekk út. í anddyrinu mætti hann konu, sem var að ganga inn í bankann. Hann beindi byssu einnig að henni og skipaði henni að stilla sér upp við vegg. Síðan skauzt hann út og upp í grænan Bjúikk-bíl sem stóð fyrir utan. ★ Hér var um að ræða vopn- að bankarán og þýðir það, En ekki stóð þetta þó lengi, því að dag nokkurn komu menn í heimsókn til Öhre. Þeir voru frá norsku rannsóknarlögreglunni. Og þegar þeir rannsökuðu hí- býli hans, fundu þeir 10 þús- und dollara í seðlum og 10 þúsund í ferðatékkum. Lög- reglumennirnir handtóku ríka Norðmanninn. Það var samkvæmt beiðni bandarísku sambandslögreglunnar FBI. í Bandaríkjunum var ekki vitað til þess, að Quam hefði getað unnið sér inn svo mik- ið fé, nema á einn hátt, með bankaráni, sem hann er grunaður um að hafa fram- kvæmt i júní s.l. Krafðist bandaríska lögreglan þess að hann yrði framseldur. — Þyrfti að leiða hann fyrir Quam Öhre fyrir rétti í Osló. Hann felur sig fyrir ljós- myndavélinni. rétt í Missisippi fylki. Þar Ij mátti búast við að hann hlyti ævilangt fangelsi. í * •; Hæstirettur Norðmanna •; féllst á að framselja Öhre, ■J þrátt fyrir það að maðurinn •; neitaði þvi stöðugt að hafa ■; tekið þátt í bankaráninu. — I; Eina leiðin fyrir Öhre að •| t sleppa hefði verið, ef hann Ij hefði getað skýrt út, hvar Ij hvar hann hefði fengið pen- I; ingana, en það gat hann / ekki. Hann fann aðeins upp Ij þá sögu, að einhverjir ó- !j kunnir menn hefðu komið til Ij hans, afhent honum peninga I; og beðið hann að fara til !■ Noregs og kaupa skip fyrir lega til þess, að Öhre væri hinn seki. Bankaránið fór fram í Hancockbanka í bæn- um Pass Christian í Missis- ippi ríki þann 14. júní 1960 um hádegisbil. Allt í einu kom maður inn í bankann og tók skammbyssu upp úr vasanum, sem hann beindi að gjaldkeranum og sýndi að hann hafði einnig aðra byssu í vasanum. Framkoma mannsins var slík, að gjaldkerinn og starfs- liðið hélt í fyrstu að hann væri aðeins oð gera að gamni sínu. En skyndilega sagði hann höstuglega: — — Fram með peningana. Gjaldkerinn opnaði þá peningakassann og afhenti honum allt það lausafé, sem. þar var eða 37 þúsund doll- ara. Bandíttinn var ekki á- nægður með það en krafðist þess að honum yrðu einnig afhentir nokkrir ferðatékk- ar, sem hann sá í kassanum og voru þeir samtals að upp- hæð um 10 þúsund dollara. Tók maðurinn nú þessa pen- að sambandslögreglan í ■! Washington tekur málið til rj meðferðar. í fyrstu beindist ■; athyglin að bílnum. Var unn- >| ið að því fyrstu vikurnar að / leita uppi slíkan grænan / Bjúikk-bíl og smámsaman ■; þéttist netið í kringum Norð- / manninn Öhre, sem hafði !; fengið ríkisborgararétt í !j Bandaríkjunum fyrir nokkr- !j um árum. Hann hafði ein- !j mitt átt grænan Bjúikk-bíl !* af árgerðinni 1953 og það !j kom einmitt í ljós, að hann !j hafði verið á ökuferð um !j Suðurríki Bandaríkjanna um !j þetta leyti, í Texas, Louisi- !■ ana og Missisippi. En þegar ;■ hér var komið hafði hann !■ selt Bjúikk-bíl sinn og keypt !■ sér nýjan og glæsilegan '■ Cadillac-bíl og sigldur með ;■ hann fyrir nokkru til Nor- *■ egs. ;■ ★ í Ohre tók það mjog nærn sér, þegar Hæstiréttur í Nor- ;! egi felldi dóminn, — að hann j! skyldi framseldur. Hann er ■! Frh. á 10. siðu. f!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.