Vísir - 05.02.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 05.02.1962, Blaðsíða 10
10 V t S I R Mánudagur 5. febrúar 1962 Hvað Ljóðabók, Ijóðabók, ljóða- bók enn. Orðið að tarna er allalgengt í blöðum um þetta leyti árs nú ár eftir ár og er sízt að lasta. Víst er að sú var tíðin að það þótti sæmileg auglýsing og allvænlegt tiþ afkomubóta fyrir útgefend- ur og rithöfundarskraut mikið. Á meðan rímur flugu út þótt fæstar, væru góðar og óprentaðir rímnabálkar og bragþrautir urðu til á öðr- um hverjum og hverjum bæ og orðauður ljóða ásamt fyndni og skilningi á verk- efnum bar langt af öðru kunnugu máli sömu tíð- ar, þá voru ljóð og kvæði virðuleg orð og eign þeirra sem gátu helgað sér þau á hugverk sín. Þar var aðstaða, sem rétt væri að halda á sama hátt pg varið er með lögum vörumerki á reyndum og þekktum varn- ingi. Nú á síðari tímum er af mörgum talið að hafizt hafi hér ljóðagerð annars útlits en áður tíðkaðist og hún væri hinn mesti kynbóta- gripur til þroskunar hrörn- andi og trénaðri skáldskapar- iðju þjóðarinnar. Þetta er rangt. Þau um- ræðuefni munu vera fá, sem ekki hafa legið þeim mönn- um á tungu eins og öðrum, sem skorti brageyra eða jafn- vel töldu sig of dýra og tíma sinn tii þess að liggja yfir framsetningu nokkurs efn- is. Af málflutningi þeirra er ef til vill kunnast á meðal íslenzkra manna bréf Tóm- asar Sæmundssonar um nauðsyn flutnings ákveðins fróðleiks og um takmarkað- an tíma og þrótt hans sjálfs til að skrifa um þau mái af þeir skilningi að töf yrði að. Frumleiki háttalausra bálka ljóðræns eðlis felst — ef einhver er — í hugmynd- um þeim og orðavali, sem ritið flytur, en alls ekki í því að setja fram efni málsins með ljóðbandalausu formi eða mjög laust bundnu. Það er hafa menn gert um allan ald- ur. Þá má óhætt treysta því, er enda rækilega opmberað, að brautryðjendastarf slíkra forma í alkunnum ritum er unnið fyrir löngu. Ljóðaljóð- in sjálf eru búin að standa í Biblíunni á íslenzku og henni víða hvar fágætri að magni og fegurð allt'síðan bók bókanna var fyrst snúið til íslenzks máls, hafa þó orðlistarmenn íslenzkir fram til síðustu ára lát- ið sér sæma að telja bund- ið mál eitt í flokknum ljóð og kvæði, svo að jafnvel dæmi þeirra, Jobsbókar og sálma Davíðs hafa ekki get- að freistað þeirra manna, sem bæði voru ljóðfærir og elskir að ljóðum, til að kalla svo búið mál ljóð, ekki frem- ur en ærukærar matreiðslu- konur leyfa sér að nefna kjöt broðhlaup það, sem þekkt er undir nafninu kjötkraftur. Allt sem haldið hefir verið fram um réttmæti í ljóðheitis og kvæðisnafns á þessháttar rit er því rangmæli og skrök. Skáldskapur getur það verið samt sem áður á sama hátt og músin telst spendýr, þótt hún sé hvorki hross eða kýr. Heitarán slíkt sem hér hefir verið framkvæmt er ekki meinlaust. Það er ekki sama — hvorki fyrir núlif- andi menn né afkomendur þeirra, — að orð skipti um merkingu. Að þeirri breyt- ingu orðinni verður hver sá, er málið vill nota og lesa bókmenntir þess, að læra margar merkingar sömu orð- myndar og muna á hvaða tímabili sérhver þeirra hafði þetta ákveðna gildi. Að teygja orð eins og púkinn skóbótina forðum í þeim tii- gangi að það taki yfir margl í einu þurkar af þeim ein- staklingseðli þeirra og gerii þau að óljósri hérumbil-frá- sögn, sem enga skýra mynd gefur. Afleiðingar slíkrar merkingaþenslu má sjá í granntungum okkar. Orðin tail á ensku og Hale á dönsku gefa enga Ijósa mynd af neinu, en tagl, hali, sporður, stél eða rófa eiga sér mynd, viðkomu og ákveðið fram- hald til einnar áttar svo að eitt orð lýsir bæði því sjálfu, sem það á við og gefur glöggt hugboð og rétt um næsta umhverfi þess í eina stefnu, eða ef það gerir það ekki kemur það því upp um höfundinn, að hann skorti orðaforða. vandvirkni eða vit til að gefa í stuttu. þá yfirsýn yfir efni sitt, sem þó voru tæki til að veita. Krafa um vandlæti í þessu er því meir aðkallandi sem málsmekk og orðvendni virðist hraka. Doktor í málvísindum og fræðimaður um fagurfræði- legar bókmenntir telur í bók- menntasögu sinni frú eina hafa orðið bráðdauða (eins og beinaveika kú), meira að segja mjög bráðdauða. — Snoturlega að orði komizt í þessu sambandi! Sögufélagið lætur viðgangast að prentað sé á sínum vegum í fræðiriti annað 'eins málblóm og fund- VÖRKAUPSTEFNAN I FRANKFURT AM MAIN verður haldin dagana 18.—22. febrúar 3000 fyrirtæki sýna meðal annars eftír- talda vöruflokka: Yefnaðar- og fatnaðarvörur. — Húsbúnað og húsgögn — Listiðnað — Skartgripi — Snyrtivörur — Verzlunarinnréttíngar — Sýniútbúnað í verzlunarglugga — Skrif- stofu- og pappírsvörur — Leðurvömr — Úr og klukkur — Hljóðfæri og margt fleira. AHar upplýsingar gefur umboðshafi: FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Sími 1-15-40. ir hafi verið fjölsæknir. Virðulega haldið á penna þar! íslenzkt skáld, sem svo vel kann erlent tungumál að kallast ljóðfært á því, býður móðurmáli sínu þá frásögn að tungur steinsins kvikni eins og fávísar konur héldu í úrræðaleysi sínu gagnvart lúsinni áð hún gerði. Hér verður ekki leitað fleiri dæma í þær herbúðir og er þó af nógu þar að taka, en heimasætan hjá Þorgilsi gjallanda sagði um ganglag víxluðu merarinnar og hand- leiðslu eigandans á henni: „Skakkt spor í gólf Skeggi; skakkt spor í gólf, Rella .. .“ Er ástæða til að kveða hér miður að? Þegar svo er orðum hagað sem hér hafa verið nefnd dæmi og það gert af mönn- um sem menntunar og að- stöðu vegna ber skylda til að vera öðrum til fyrirmynd- ar, þá er von að öðrum detti í hug að nú og hér sé rétt að krefjast gætni og vandvirkni jafnvel fremur en frumleika. Þegar bókmenntafræðing- ur og dómari fagurfræði- legrar frammistöðu í orðlist Frh. á 3. síðu. Loftleiðir bjóða lán ti gingar flugstoðvarínnar Að utan — Framh. af 8 síðu. nú aftur á leiðinni yfir At- antshaf í lúxusskipinu Oslo- fjord og Kadíljákurinn hans fylgir með honum í lestinni. En honum tii fylgdar og skemmtunar á leiðinni yfir vhafið eru tveir fílefldir FBI- menn og varla verður það Öhre, sem ekur Kadiljaknum upi breiðstræti New York- borgar. Öhre er nú 50 ára. Það má búast við þvi að hann fái að sitja í fangelsi í Missisippi það sem eftir er ævinnar. Við væntum þess eindregið að málin verði farin að skýrast svo á morgun, að hægt verði þá að halda blaðamannafund, og skýra frá því sem Loftleið- ir hafa gert, síðan bruninn var, Aukafundur — Framh. af 1. síðu. líklegt að komi 1 il umræðna um deilur þær sem vcrið hafa innan samtakanna að undanförnu, en Jón Gunnars son framkvæmdastjóri, sem verið hcfur í Nevv York að undanförnu mun þá verða kominn heim til að skýra málin. en kappsamlega hefur verið unnið að fjölmörgum þáttum þess. Hefur stjórn félagsins Skjaiataska týndist í gærkvöldi, milli kl. G og 7, var skjalataska tekin í misgripurn í forstofu Nausts- ins. í töskunni voru mjög dýr- mæt skjöl og handrit, Er hlutaðeigandi góðfúsle*™ beð- inn að setja c;<r Fegar í stað, í samband við lögregluna eða Naustið. m. a. skrifað borgarráði bréf, um leyfi til þess að hefja byggingaframkvæmdir á flug- stöðvarhúsi fyrir félagið suður á Reykjavíkurflugvelli. Þannig komst Kristján Guð- laugsson hrl. að orði við Vísi í morgun. Þess skal að lokum getið að laust fyrir hádegið, hafði blað- ið sannar fregnir af því, að Loftleiðir hafi boðið ríkinu að láni verulega fjárhæð, til þess að hefja nú þegar bygginga- framkvæmdir við hina miklu flugstöðvarbyggingu á Reykja- víkurflugvelli. Iskönnun — Framh. af bls. 16. skeið og öryggistæki fjarlægð. En við Hans Hedtoftslysið var völlurinn tekinn í notkun aftur og búinn öllum öryggistækjum sem nauðsynleg þykja. Þar er og veðurstofa. Fjórir íslenzkir flugstjórar hafa skipst á um stjórn á Sól- faxa, en það eru þeir Aðalbjörn Kristbjarnarson, Björn Guð- mundsson, Þorsteinn Jónson og Magnús Guðbrandsson. Hefur flugvélin komið einu sinni á mánuði til Reykjavíkur til skoðunar og er þá jafnan skipt um áhafnir um leið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.