Vísir - 05.02.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 05.02.1962, Blaðsíða 12
12 V I S I K Mánudagur 5. febrúar 1962 Kaupsfeísian Leipzig 4.—13. marz 1962 Framboð í öllum greinum tækni- og neyzluvara frá meira en 50 löndum Miðstöð viðskipta austurs og vesturs Einstakt yfirlit alþjóð- legrar nýtízku tækni Upplýsingar og kaupstefnu- skírteini sem jafngilda vega- bréfsáritun afgreiðir Kaupstefnan iteykjavík Lækjarg. 6 a og Pósthússtr. 13 Simar: 1-15-76 og 2-43-97 Fást ennfremur á landamær- um Þýzka alþýðulýðveldisins. IÍOXA óskast, helzt eldri kona, til að líta eftir barni hálfan daginn. Uppl. í sima 37331. (167 KONAN, sem tók innkaupa- töskuna i biðskýlinu við Rauð- ará kl. 11,30 á laugardag, er beðin að koma henni á af- greiðslu Strætisvagna Reykja- vikur við Lækjartorg. (163 Hi’SRAOKNIHJR. Látið >kk 'ji 'eigia - l,elsnimlðstrióin. l.aiuravHg’ ts B (Bakh'isiðp Sími 10059 (1053 HRF.INOERNINOAR Vönduð vinna Sími 22841 (39 VANTAR 1—2ja herbergja í- búð sem fyrst. Uppl. í síma j 33333. (105 í STOFA og eldunarpláss óskast til leigu. Uppl. í síma 37693 milli kl, 7—8 e.h. (119 ÓSKA eftir bílskúr til leigu. — Uppl. í síma 36214. (128 iBtJÐ óskast fyrir fámenna fjölskyldu í Reykjavík eða nágrenni. Sími 23202. (157 4RA herbergja íbúð tii leigu strax. Uppl. í síma 16618. (155 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. á Hverfisgötu 32. (146 LlTIÐ risherbergi tii leigu i Hlíðunum. Reglusemi áskilin. Simi 19152. (145 lBÚÐ til leigu. 3ja herbergja íbúð í húsi við Miðbæinn til I leigu nú þegar Tilboð merkt; „Miðbær 800" leggist inn á af-! greiðslu blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld. (148 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- 'í ast gegn góðri húshjálp, heizt nálægt Melunum Tilboð merkt „Þvottur, ræsting" sendist Vísi fyrir 8. þ. m. (140 PlPULAGNIR, Nýlagnir, breytmgar og viðgerðavinna. Simi 35751 Kjartan B.jarnason. (18 HATTASAUMASTOFA. — Sauma úr skinni húfur. Breyti höttum. Hreinsa. Pressa. Sími 11904 Helga Vilhjálms. (110 MALNINGARVINNA og hrein gerningar Sigurjón Guðjóns- son, málarameistari. — Sími 33808. SAUMAVÉLAVTÐGERÐIR. - Fljót afgreiðsla Sím> 12656. Heimasimi 33988. SYLGJA, Laufásvegi 19. (266 GOLFTEPPA- og núsgagna- nreínsun i heimanúsum — Duracleanhreinsun — Simi 11465 og 18995 (00U BRÚÐUVIÐGERÐTR. Höfum hár og allskonar varahluti í brúður. Skólavörðustig 13, op- ið kl. 2—6. (670 5 SMURSTÖÐIN Sætúni 4. Selj- f FORÐIST SLYSIN. Snjósólar, um allar fáanlegar tegundir ' allar tegundir af skótaui. af smuroliu, Fljót og góð af- greiðsla. Sími 16227. KAUPUM hreinar iéreftstusk- ur hæsta verði. Offsetprent h.í. Smiðjustíg 11 A. Vestan við Sænska trystiliúsið SOLUSKAI.INN á Klapparstig 11 kaupn og selut allskonar notaða mum — Sími 12926 TIL TÆKIFÆRISGJVFA: — Málverk og vatnslitamyndir Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28. Sími 10414 (379 HÖFUM til sölu 5 og 2ja smá- lesta trillur með góðum vélum og fisksjá.Báta- og fast- eignasalan Grandagarði. Sími 19437, 19878. (156 VII) kaupum guU. — Jón Sig- mundsson, skartgripabúðin, Laugavegi 8. (830 .UNGUR duglegur maður ósk- ar eftir góðri atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bíl- próf. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Mjög stundvís 1320". (132 lEj SKOSMÍÐÍR Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. — Sltó- og gúmmí- viðgerðlr. Set nýja hæla undir skó. Leðurverzlun Magnúsar Víglundssonar, Garðastrætl 17 Simi 15668 Efnivörur til skósmiða. ABYGGILEG stúlka óskar eft- ir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 34959 eftir kl. 5,30. (160 I SAUMA allan kven- og barna-' fatnað. — Bergstaðastræti 50, '■ 1. hæð. (162 SVEFNSTÖLL, nýr. 1000 kr. afsláttur. Svefnsófi kr. 1500, Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69 kjallaranum. (154 TIL sölu gott svefnherbergis- sett, 9 stk., sófar og sófaborð, ottomann og dívanar, barna-'' rúm og kojur, barnavagnar og 1 kerrur, ljósakrónur og lamp- ar, reiðhjól, karia og kvenna, borð og stólar, kommóður i úr7 vali, rafmagnseldavélar og ofn- ar, þvottapottur, ryksugur, rit- vél, skíði og skautar, mynda- vélar, hásing í Austin 12, trillu kompás, 7V2 hestafla utan- borðsmótor o. m. fl. — Svarað í síma 50723 á morgnana, um hádegið, á kvöldin. Strandgötu 35, Hafnarfirði. (151 FÓTSNYRTING. Guðfinna Pétursdóttir, Nesvegi 31. Simi 19695. (158 LITUNARMAÐUR óskast nú þegar. Þarf ekki að vera vanur. Gólfteppagerðin h.f. — Sími 23570. (159 KJÓLAR sniðnir og mátaðir. Móttaka frá kl. 1—5. Baldurs- götu 6, kjallara. (149 KONU, 25 ára eða eldri, vantar til veitingastarfa í Bankastræti 12, vaktavinna. Uppl. i síma 1 11657 og á staðnum. (148 ~ STOFUSKAPUR, danskur, ti sölu vegna brottflutnings. Sími eftir kl. 7 36713. (153 BARNARUM með dýnu og barnastóll til sölu. Sími 36713 eftir kl. 7. (152 SETKAR óskast til kaups. — Upppl. í sima 17917. (150 KAUPUM flöskur merktar Á VR (2 kr. stk.), einnig hálf- flöskur. — Flöskumiðstöðin Skúiagötu 82. Simi 37718. (807 STÚLKA óskast t.il heimilis- starfa hálfan eða allan daginn. Uppl kl. 5—7. Bergljót Ólafs- dóttir, Laugamesvegi 62. (147 • STÚLKA óskast Uppl. á skrif ‘ stofunni, Hótei Vik. (164 Útför konunnar minnar KKISTBJARGAR SVEINSDÓTTUR, sem lézt 29. jan. s.l., fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 6. þ. m. kl. 13,30. - Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Magnús Magnússon, Langholtsv. 75. SILVER Cross kerra 'með skermi, barnarúm með dýnu, eldhúsborð og kollar, tii sölu, allt sem nýtt. Simi 12851. (144 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í síma 34669. (139 FÉLAGSLIF SKlÐAFERÐ i kvöld kl. 7,30. Skíðakennsla á Arnarhólstúni kl. 7. — Þátttökutilkynning ar fyrir skiðamót t.S.l. 18. fe- brúar, þurfa að berast Skíða- ráði Reykjavíkur fyrir kl. 6, þriðjudaginn 6. febrúar. Skiða í ráð Reykjavikur. HANDKN ATTLEIKSdómara- efni. Verklega prófið verður i kvöld, mánudag, kl. 7,40 að J Hálogalandi. — Stjórnin. ÞRlHJÓLAVERKSTÆÐIÐ. — Geri fljótt og vel við þrihjól, hef nokkur standsett þríhjól til sölu. Lindargata 56, sími 14274. (101 NYTlZKC húsgögn. fjöibreytt úrval Axel Eyjólfsson, Sklp- holti 7. Símt 10117. (760 HUSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira — Sími 18570 moo GÓÐUR barnavagn, Pedigree- til sölu. Sími 33967. (137 TIL sölu sem ný skermkerra, kerrupoki, leikgrind og Passap prjónavél. — Uppl. í sima 37859 í dag og næstu daga. (136 PEYSUR til sölu með græn- lenzka munstrinu, allar stærð- ir. Uppl. í síma 37992. (135 MJÖG ódýrt. Til sölu svartur kjóll og þykk hálfsíð dragt nr. 18. Allt amerískt. Sími 34531 í dag eftir kl. 4. (134 SMÓKING, lítið notaður, á- samt nýjum svörtum skóm til sölu. Slmi 18584. (133 ISSIíAPUR óskast. Sími 36765 (131 SKlÐI með bindingum og stöf- um til sölu. Laugavegi 55, bak- hús, kl. 2—6. (90 INNIHURÐIR. Tvær maghony blokkhurðir eru til sölu. Hurð- irnar eru með lömum, skrám og húnum, vel með farnar. — Uppl. í síma 13727 milli kl. 3 —6. GÓÐUR bamavagn til sölu. Verð kr. 2200. Uppl. í Barma- hlíð 47, kjallara. (122 TIL sölu vegna brottflutnings: Þvottavél, stigin saumavél, ryk suga, útvarp, kommóða, segul- bandstæki, tvíbreiður dívan, bókahilla, gólfteppi, stóll o. fl. að Þorfinnsgötu 14, efstu hæð. (130 BARNAGRIND, helzt með botni, óskast ti) kaups. Sími 33795. (127 STÓR stofa, meö innbyggðum skápum, til leigu. Sér inngang- ur. Hentugt fyrir tvo. Uppl. í síma 37428. (97 TIL sölu nýlegur bamavagn. Uppl. í Hátúni 6, 2. hæð, ibúð nr. 10. .(161

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.