Vísir - 05.02.1962, Blaðsíða 13
VÍSIR
13
Mánudagur 5. febrúar 1962
Stuart
ISIVLOIM-IMET
Við erum nú vel birgir af hinum viður-
kenndu
STUART-NYLON-ÞORSKANETJUM.
MARGIR LITIR OG MÖSKVASTÆRÐIR.
Stór lækkað verð.
STUART-netin hafa á undanförnum ver-
tíðum reynzt afburða veiðin og endingar-
„GAMALL lesandi Vísis" hefur
sent blaðinu nokkrar línur og
minnir á það nú í „allsnægti
nýrra ávaxta", er dr. Gunnlaug
ur Claessen var að berjast fyr-
ir þvi, að stjómarvöldin leyfðu
nokkurn innflutning ávaxta, al
menningi til heilsubóta.
>f
„Þegar ég geng um bæinn og
sé nýja ávexti í glugga hverr-
ar matvöruverzlunar og víðar,
allan veturinn verður mér oft
að minnast baráttu dr. Gunn-
laugs Claessens hér á árun-
um, er hann var að berjast
fyrir þvl, að stjórnarvöldin
leyfðu nokkum innflutning á-
vaxta almenningi til heilsu-
bóta. Dr. Classen skrifaði
hverja greinina á fætur annari
um þetta mál I Vísi og einkum
hafði hann áhuga fyrir, að
leyfður væri innflutningur á
gulaldinum (sítrónum), vegna
hins mikla fjörefnainnihalds
þelrra.
>f
og banana — allt mikilvægt
frá heilsufarslegu sjónarmiði.
~K
Eg held ég verði annars, úr
því ég settist niður og fór að
hripa þetta niður, að minna á
gamla enská málsháttinn, „an
apple a day keeps the doctor
away", þ. e. að borði menn eitt
epli á dag þurfi menn ekki á
lækni að halda. Sú er hugs-
unin I því. Og nýlega sá ég á
það minnt I dönsku blaði af
lækni, að eitt epli á dag sé hið
mikilvægasta fyrir heilsuna
vegna fjörefnagæða þessarar
tegundar ávaxta.
★
Þetta er orðið lengra en til
var ætlast. Að síðustu: Verum
þakklát fyrir, að nú eru komn-
ir til sögunnar frjálsari verzl-
unarhættir en áður og styðjum
að því, að öll óeðlileg verzlun-
arhöft verði afnumin.
Gamall lesandi Vísls".
— Útvarpið —
I . k v ö 1 d :
20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- .
arsson cand. mag.).
20.05 Um daginn og veginn. — j
(Magni Guðmundsson hag ,
fræðingur).
20.25 Sinsöngur: — Sigurður
Bjömsson syngur; Guð-
rún Kristinsdóttir leikur
undir á planó:
a) „Frá liðnum dögum",
eftir Pál Isólfsson.
b) „Álfamærin" eftir
Karl O. Runólfsson.
c) „Hamraborgin" eftir
Sigvalda Kaldalóns.
d) Þrjú lög eftir Schu-
bert: „Liebesbotschaft",
„Friihlingstraum" og
„Die Post".
20.50 TJr heimi myndlistarinn-
ar: Um efnisval og að-
ferðir (Dr. Selma Jóns-
dóttir forstöðum. Lista-
safns Islands).
21.10 Tónleikar: Gömul norsk
rómansa með tilbrigðum
op. 51 eftir Grieg (Kon-
unglega fílharmonlusveit-
in I Lundúnum leikur; Sir
Thomas Beecham stj.).
21.30 Útvarpssagan: „Seiður
Satúmusar" eftir J. B.
..............................
—Blööogtimarit—
F R E Y R
Janúar-febrúarheftið er kom
ið út, fjölbreytt að efni. For-
síðumynd: Landrover-bifreiðar.
Aðalefni: Vinnuafl sveitanna
(GKR), Vatnsleiðslur eftir Ás
geir L. Jónsson, Prófun búvéla
1961 (greinargerð frá Verk-
færanefnd ríkisins), Massey-
Fergusson-dráttarvélanám-
skeið. Bústærð og búskapur
1940 og 1960, sýslusamanburð-
ur, mikil og stórfróðleg ritgerð
Siysavarðstofan er ipiD all-
an sóiarhringinn. Læknavðrðui
kl. 18—8 Sími 15030.
Asgrunssafn, Bergstaöastr. Í4,
opið þriðju-, fimmtu- og sunnu
daga kl. 1:30—4. — Listasain
Einars fónssonar er opið á
sunnud. og miðvikud kl. 13:30
—15:30 — Þjóðminjasafnið ei
opið á sunnud., fimmtud., og
iaugardögum kl. 13:30—16. -
MinjasafD Reykjavfkur, Skúla-
tún) 2, opið kl. 14—16, nems
mánudaga. - Listasafn Isiands
opið daglega kl. 13:30—16. —
Bæjarbókasafn Reykjavikur.
sími 12308: Aðalsafnið Þing-
tioltsstræti 29A: Utlán kl. 2—
10 alla virka daga, nama laug
ardaga kl. 2—7. Sunnud. 6—7
Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7
Sunnud. 2—7. — Otibúið Hólm
garði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Uti
bú Hofsvallagötu 16: Opið 6,30
—7,30 alla virka daga, nema
taugardaga
- Fréttaklausur -
TANNSKEM3UDIR
eftir Pál Zophoniasson, Þurra-
mæði í Mýrahólfi, erindi eftir
Guðmund Gíslason lækni, Frá-
dráttur verðs á þvegnum eggj
um, Bækur. Molar o. fl. Mynd-
ir eru margar í heftinu. Rit-
stjóri er Gísli Kristjánsson.
Æ S K A N
Janúarhefti 1962 er komið út
1 því em fjölmargar greinar
fyrir unga lesendur, sögur,
skrítlur, þrautir og myndir.
Lengstu greinarnar eru ævin-
týri frá Grúsíu sem nefnist
„Grimmi drekinn", Fjórir æv-
intýradagar með Flugfélagi Is-
lands, Ár I heimavistarskóla,
Fiðluleikarinn (leikþáttw), —
Litla stúlkan með vetlingana
o. m. fl.
Hinar kristilegu samkomur
verða eins og auglýst hefur
verið, i Keflavík, mánudag kl.
8:30, í Vogum (Strandarskóla)
þriðjudag kl. 8:30 og I Innri-
Njarðvík fimmtudag kl. 8:30.
Sækjum „andlegt byggingar-
efni" á fjöllin með Drottni. Vel
komin. Helmut L. og Rasmus
Biering P. tala.
★
Minningarkort kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Kambs-
veg 33, Efstasundi 69 og í bóka
verzlun Kron 1 Bankastræti og
á Langholtsveg 20.
1 blaðinu á föstudaginn birt-
ist grein um tannskemmdir
meðal frumstæðra þjóða. Láð-
ist að geta þess, að grein þessi
var tekin úr tímaritinu Heilsu
vernd, sem gefið er út af Nátt-
úrulækningafélagi Islands. Er
það beðið velvirðingar á þessu.
EIGENDUR
vinningsnúmers I happdrætti
Krabbameinsfélags Reykjavík-
ur, sem dregið var I á Þor-
láksmessu sl., hafa nú gefið sig
fram og fengið afhentan vinn-
inginn, sem var nýr og ókeyrð-
ur Volkswagen bíll. Vinninginn
hlutu Erla Hannesdóttir og Jón
Hannesson Reykjavík.
Brunasteypan h.f.
SlMl 35785
Fréttatilkynning
Priestley; X. (Guðjón
Guðjónsson).
22.00 Fréttlr og veðurfregnir.
22.10 Hljómplötusafnið (Gunn-
ar Guðmundsson).
23.00 Dagskrárlok.
En þetta var eins og að
berja höfðinu við steininn. —
Framsóknarherramir, sem þá
fóru með völd máttu ekki
heyra þetta nefnt. Það má
kannske segja, að það hafi ver
ið aðrir tímar þá, en ég held
nú að það hafi verið stirfni og
þröngsýni sem réði því, að ekki
var leyfður sá innflutningur
• sem dr. Claessen barðist fyr-
ir. Mér fannst allt af, að hann
færði gild rök fyrir slnu máli.
Þessu var ekki anzað. Er það
ekki oft svo, að þegar rök þrýt
ur, að þá er bara þagað — og
allt hummað fram af sér. —
Eg seg bara, guði sé lof, að nú
eru aðrir tímar, og að fólkið
getur fengið, ekki bara sítrón-
ur, heldur líka appelsínur, epli
RIP KIRB Y
Eftir: JOBN PRÉNTICE
og ERED DICKENBON
IT WAS WORTH A
SLföHT BLOW ON
THE NOSSIN...
AT LEAST WE
.BROUSHT THE
BANP UP TO
FULL STRENSTH.
THBR M15SIOU DONS, KIRBY
ANP PESMONP RBIAK UNDBR
7HESPBLL OF HARMONY.
m
1) Eftir að hafa lokið skyldu töfra Harmonyborgar. um við hljómsveitinni til stuðn
sinni, njóta Kirby og Desmond 3) — Að minnsta kosti urð- ings.
— Það var sannarlega nokk-
urs virði . . .