Vísir - 15.02.1962, Side 11

Vísir - 15.02.1962, Side 11
Miðvikudagur 14. febi . 1 9u2 V 1 S 1 R II Prentari óskar eftir vinnu. Tilboð merkt „Hlaupavinna“ send ist Vísi fyrir 17.2. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. ESJA vestur um land í hring- ferð hinn 17. þ.m. — Vöru- móttaka í dag til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flat.eyrar, Súganda- fjarðar, Isafjarðar, Siglu- f jarðar, Dalvíkur og Akur- eyrar. Farseðlar seldir á föstudag. Vibratorar fvrir'steinstevpu leigðir út. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 Simi 22235. LAUGAVE6r90-92 SELJIJHÍDAG: Volkswagen ’61, sem nýr Benz 180, 1954, nýkominn . til landsins Benz 220 ’51 Fiat 1100 ’54 og ’55 Taunus Station ’60 Bedford ’55, sendiferðabíll í góðu standi Gerið svo vel og skoð- ið bflana, þeir eru á staðnum. Ef þér viljið kaupa bíl, ef þér viljið selja bíl, þá hringið í síma 23000 //AMnHRttNSADíR EFNALAUGIN BJÖRG Sólvollagötu 74. Sími 13237 Bormahlið 6. Simi 23337 eða gjörið svo vel og lítið inn. IJTSALA hjá Skeifubúðunum Vinnubuxur kvenna kr. 65,00. Saumlausir nælonsokkar kr. 65,00. Slæð- ur frá kr. 25,00. Handklæði frá kr. 29,00. Burðartöskur úr plasti kr. 25. Bamanáttföt. Bómullarpeysur barna kr. 25,00. Herraskyrtur frá kr. 95,00 Barnateppi frá kr. 25,00. SKEIFAN Grensásvegi 48 SKEIFAN Nesvegi 39 — Sími 18414. 1927 HEIIHDALLUR 1962 35 ára afmælishátíð verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 17. fe- brúar 1962 klukkan 8,30. ÁVÖRP — SKEMMTIATRIÐI — DANS. ísleuzkur matur framreiddur á miðnætti. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Heimdallar kl. 9—7 alla daga, sími 17102. Verði miða mjög stillt í bóf. STJÓRNIN AÐVORIJN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem enn skulda söluskatt IV. ársfjórðungs 1961, svo og söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. febrúar 1962. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Gæzlu- og vaktmaður óskast strax eða sem fyrst til starfa í Kópa- vogshælið. Laun samkvæmt launalögum. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 19785 og 14885. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Keflavík Varðberg félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, heldur almennan umræðufund í Ungmennafé- lagshúsinu í kvöld fimmtudaginn 15. febrúar 1962 kl. 20:30. Fundarefni: ísland og vestræn= samvinna. Frummælendur: Bjarni Beinteinsson, Jón Rafn Guðmundsson, Unnar Stefánsson. Að umræðum frummælenda loknum verða frjálS' ar umræður. Stjórn Varðbergs. Auglýsingasími VÍSIS er 11660 Auglýsingar, sem birtast eiga samdægurs, þurfa að berast fyrir kl. 10 f.h. og auglýsingar í laug- ardagsblað fyrir kl. 6 á föstudögum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.