Vísir - 15.02.1962, Síða 13

Vísir - 15.02.1962, Síða 13
Fimmtudagur 15. febr. 1962 VISIR 13 — íltvarpið — 1 k v ö 1 d : 20.00 Af vettvangi dómsmál- anna (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari). 20.15 Islenzkir organleikarar kynna verk eftir Johann Sebastian Bach; III: — Ragnar Björnsson leikur. Dr. Páll ísólfsson flytur formálsorð. Konsetr í a-moll (einn Vivaldi-konsertanna). 20.30 Sögufrægt menntasetur, Þingeyrar i Húnaþingi: Dagksrá gerð af séra Guð mundi Þorsteinssyni frá Steinnesi að tilhlutan Hún vetningafélagsins i Rvik. Flytjendur auk hans Jón Eyþórsson, Helgi Tryggva son og Baldur Pálmason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þáttur frá skákmótinu i Stokkhólmi (Helgi Sæ- mundsson ritstjóri). Z2.30 Harmonikuþáttur (Henry J. Eyland og Högni Jóns- son). 23.00 Dagskrárlok. A m o r g u n : 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag.). 20.05 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Kárlsson). 20.35 Frægir söngvarar; XIV: Richard Tauber syngur. 21.00 Ljóðaþáttur: — Andrés Björnsson les kvæði eftir Grím Thomsen. 21.10 Pianótónleikar: Wilhelm Backhaus leikur tvær són ötur eftir Beethoven, — nr. 22 í F-dúr op. 54 og nr. 24 í Fis-dúr op. 78. ”1.30 Utvarpssagan: — „Seiður Satúrnusar" eftir J. B. Priestley; XIII. (Guðjón Guðjónsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jóns- son fréttamaður). !!2.30 Á síðkvöldi: Létt-klassisk tónlist. a) Atrið: úr óperunni „Rakarinn í Sevilia" eftir Rossini (Maria Callas, Luigi Alvas, Tito Gobbi o. fl. syngja með Phil- harmoníu-kórnum og hljómsveitinni. Stjórnandi Alceo Galliera). b) „Rósamunda", leikhús tónlist eftir Sehubert — (Konunglega fílharmoníu sveitin í Lundúnum leik- ur; Sir Malcolm Sargent stjórnar). 23.20 Dagskrárlok. Fréttatilkynning Æskulýösráð Lauganessóknar fundur i kirkjukjallaranum i kvöld kl. 8:30. Fjölbreytt fund- arefni. Séra Garðar Svavars- son. ★ Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund föstudaginn 16. febrúar kl. 20:30 stundvíslega í Félagsheimili múrara að Freyjugötu 27. — Fundarefni: Áríðandi félagsmál. Einnig verða skemmtiatriði. * Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Tæknibókasaín IMSL, tðnskólahúsinu er opið alla virka daga kl. 13—19, nema Nýr sendiherra Kanada hér á landi, með aðsetri í Osló, Mr. Louis Couillard, kom til lands- ins í fyrsta skipti fyrir fáein- um dögum. 1 fyrradag fór hann á fund forsetans að Bessastöð- um og afhenti við það tækifæri embættisskilriki sín. Mr. Couil- lard hefur verið starfsnmður kanadiska utanríkisráðurieytis- ins um alllangt skeið og gegnt margháttuðum trúnaðarstörf- um í Evrópu, en var nú síðast sendiherra Kanada í S-Ame- rikurildnu Venezuela. — 1 til- efni af komu sendiherrans hef- ur fáni Kanada verið við hús yfir dyraskyggni á stórhýsi H. Ben. h.f. við Suöurlandsbraut, en Hallgrímur Fr. Hallgrims- son, forstjóri Skeljungs, er ræð ismaður Kanada hér á landi. Myndin hér að ofan var tekin suður á Bessastöðum í fyrra- dag og er forsetinn að veita viðtöku embættisbréfi sendi- herrans, en Guðmundur I. Guð- mundsson utanríkisráðherra, sem stendur á milli þeirra, var viðstaddur athöfn þessa. -Blööogtimarit— U R V A L Febrúarhefti Urvals er fyr- ir skömmu komið út, fjölbreytt að efni að vanda. Meðal efnis er þetta: Hvorki lífs né liðin, Hættuleg geieslun og ekki hættuleg, Ný þekking um arf- genga sjúkdóma, Hvernig vill konan hafa manninn?, Lang- lífasta dýr jarðarinnar, Ólöf ríka, Þegar sumarið kom ekki, Eru eiturlyf nauðsynleg?, Fyrsta dagblað i heiminum, Ó- gleymanlegur maður, Konu- brjóst, Reyðarfellsrústir kann- aðar, Að auka getu heilans, Líf á öðrum hnöttum, Ilmur- inn og dásemdir hans, Að hlusta á klassíska tónlist, Þar eru engin blöð og engar borg- ir, Svarti'galdur enn í Afríku, Krabbamein og skottulækning- ar o. m. fl. — Gengið — 30. janúar 1962 1 Sterlingspund ...... 120,97 1 Bandarikjadollar .. 43,06 1 Kanadadollar .:.... 41,18 100 Danskar krónur . . 625,53 100 Norskar krónur . . 603,82 100 Sænskar krónur . . 834,00 100 Finnsk mörk .... 13,40 100 Nýi franski fr. .. 878,64 100 Belgískir fr..... 86,50 100 Svissneskir fr. .. 997,46 100 Gyllini .........1.194,04 Höfum á bnftstólum vfir 250 v örutegundir frá 8 íslenzkum verksmiöjum Brœðraborgarsttg 7 Reykfavik S A V A — Reykjavík Simi ZSISO (5 Urnir) Simnefni: SAVA. RIP KIRB V Jæja, nú hefur Bella ábyggi ■ lega brennt steikina. Þegar eitthvað slikt kemur fyrir reynir hún með öllum ráð- ; um, að draga athykli frá. * Slysavarðstufan er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður kl. 18—8. Sími 15030 Asgrimssaín. Bergstaðastr. 74. opið þríðju-, fimmtu- og sunnu daga kl. 1:30—4. — — Þjóðmlnjasafnið ei opið á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16, - Minjasafn Reykjavfkur, Skúla- túni 2, opið kl. 14—16, nema mánudaga Llstasaln fslands opið daglega kl. 13:30—16. - Bæjarbókasafn Reykjavíkur símj 12308: Aðalsafnið Þing- tioltsstræti 29A: Utlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug ardaga kl. 2—7. Sunnud. 6—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7 Sunnud. 2—7. — Utibúið Hólm garði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Oti bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga. ÖDÝRAST AÐ AUGLÝSA I VlSl mmmmmrnmmmmmmmmmmmmm Efttr: JOEN PBENTIOE oo FRED DTCKENSON 1) — Hvar fenguð þér vél- ina, Barnes? vögnum, sem auðvitað komst aldrei úr stað. . . . fugl með henni . . . eða að — O . . . konan min segir, minnsta kosti einhver annar. að það séu aðeins englar, sem — Einhver kjáninn skildi héi 2) — . . . en ég er viss 3) — Einhver? Ætlið þér fljúga . . . og ég sé ekki eftir einn af þessum hestlausu um að ég get flogið eins og ekki sjálfur ? þeirri stétt . . . .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.