Vísir - 17.02.1962, Síða 4

Vísir - 17.02.1962, Síða 4
4 V í S 1 R Minnimgaros'o} : Þorsteinn Þorstelnsson á Húsafeiii Ef ég yrði einhverntíma spurður að því hvaða einum manni ég vildi helzt líkjast af þeim mönnum sem ég hefi kynnzt um ævina, myndi ég svara: Þorsteini á Húsafelli. Nú er Þorsteinn á Húsafelli fallinn í valinn og verður bor- inn til hinztu hvílu \ dag. Þar íór 'mikill drengur og göfug sál, karlmenni til líkams og sál- ar. Þorsteinn á Húsafelli hafði tvo um sjötugt þegar hann lézt, var fæddur 6. júlí 1889 að Ilúsafelli í Borgarfirði og þar ól hann allan sinn aldur. Eng- an mann hef ég þekkt, sem unnað hefur heimabyggð sinni jafn heitt og einlæglega sem Þorsteinn. Það var heldur ekki að ástæðulausu því fá býli á fs- landi búa yfir jafnmiklum náttúrutöfrum sem Húsafell. Fegurð þess hefur löngum ver- ið viðbrugðið, og Þorsteinn bóndi var ekki aðeins trygg- lyndur í garð fæðingarstaðar síns og ættleifðar heldur var hann einnig fagurkeri og feg- urðardýrkandi í eðli sínu þótt hann hampaði ekki tilfinning- um sínum. Hann var maður dul- ur, þótt tilfinningaríkur væri, stilltur vel og gæflyndur þótt )■. h hann byggi ýfir miklu og geð- ríku skapi. Foreldrar Þorsteins voru Ást- ríður Þorsteinsdóttir, borin og barnfædd á Húsafelli, dóttir Þorsteins Jakobssonar, Snorra- sonar prests Björnssonar, sem var landskunnur hæfileikamað- ur og þjóðsagnapersóna á sín- um tíma, ■ og til hans er Húsa- fellsættin rakin. Faðir Þor- steins var Þorsteinn Magnús- son frá Vilmundarstöðum í F.eykholtsdal, en í þeirri ætt voru rómaðir búhöldar og bændahöfðingjar. Voru þeir hrseðrasynir Þorsteinn Þor- steinsson á Húsafelli og Jón Hannesson í Deildartungu. Voru þau Húsafellshjón, for- eldrar Þorsteins yngra, gagn- merk ágætishjón, höfðingjar í lund og höfðingjar heim að sækja svo að landfrægt var. Þorsteinn var yngstur úr hópi fjölmargra systkina, er öll hurfu að h^iman þegar upp komust nema Þorsteinn einn. Hann tók við búi foreldra sinna begar móðir hans lézt árið 1921. Búið var allstórt og jörðin mik- il. víðlendasta jörð í allri Borg- arfjarðarsýslu. Hún var á ýmsa lund erfið, jafnt til heyfanga scm smalamennsku og ekki heiglum hent að taka ungur og lítt reyndur við slíkum forráð- um. Þorsteinn var góður bústjórn armaður, en samt tel ég hann ekki hafa verið neinn búskör- ung né sérstökum hæfileikum gæ4dan sem bóndi. Hugur hans stwfndi til svo margs annars.1 Hann var heimspekingur og lífsspekingur — trúmaður þó í beztu merkingu þess orðs — en lét trúna aldrei verða sér fjötur um fót í leit að þekkingu. Við- sýni hans var nær ótakmörkuð, hann hélt öllum möguleikum opnum til að staðna ekki í föst- um kennisetningum ákveðinna stefha eða trúarbragða. Á þessu sviði fannst mér Þor steinn bera af flestum þeim mönnum sem ég hef kynnzt og nær einstæður í bændastétt. Engan mann var betra að ,rök- ræða við en Þorstein. Það var vegna sanngirni hans, frjáls- lyndis og yfirsýnar. Maður gekk ævinlega betri maður af fundi hans en á. Af þessum sökum varð Þorsteinn hvers manns hugljúfi sem kynntust honum og naut allra virðingar og trausts sem til þekktu. Af sömu ástæðu var hann af sveitung- um sínum kjörinn til allra þeirra forráða innan sveitarfél- agsins, þar sem nokkurs þótti við þurfa. Hann varð þegar á unga aldri oddviti Hálsahrepps, sýslunefndarmaður, búnaðarfél agsformaður, oddviti sátta- nefndar svo og hreppsstjóri. Þótti öllum málum sínum og sveitar sinnar vel borgið í um- sjá Þorsteins. Lítillar menntunar naut Þor- steinn á unga aldri umfram það sem þá var venja á bændaheim ilum, ef ekki var beinlínis stefnt að embættisframa. Þor- steinn mun ekki hafa kært sig um það, enda þótt efni foreldra hans væru ærin til að kosta hann til náms. Hann unni ætt- leifð sinni, vildi starfa Þar og lifa. Hann var ekki framagjarn, sótti ekki til metorða, en þeim mun meira til manndóms og mannkosta. Hann byggði sér sinn eigin skóla með sjálfs- námi, lestri, íhugun og yfirveg- un. Ég heyrði svissneskan prófessor viðhafa þau orð í Zurich um íslenzka bændur að þeir bæru af stéttarbræðrum sínum hvar sem væri í veröld- inni. f kynnum sínum við þá dytti manni lærðir menn, heim spekingar og skáld í hug, menn sem árum saman hefðu stundað nám við góða háskóla. Þessi svissneski prófessor hafði dval- ið tvö sumur á fslandi — bæði sumrin á Húsafelli hjá Þor- steini Þorsteinssyni. Þorsteinn kvæntist frænd- konu sinni og uppeldissystur, Ingibjörgu Kristleifsdóttur fræðimanns Þorsteinssonar frá Stóra-Kroppi. Voru þau Ingi- björg og Þorsteinn systkina- börn. Ingibjörg lézt á bezta aldri, árið 1930, frá fjórum ung um börnum. Var mikill og sár harmur að Þorsteini og börn- um hans kveðinn, og mun hafa haft djúptækari áhrif á hann heldur en nokkurn grunaði. En Þorsteinn bar harm sinn í hljóði með karlmennskulegri ró svo sem hans var von. Nú búa þrjú börn hans á Húsafelli, Magnús, Kristleifur og Ástríður, en yngsti sonur- inn, Þorsteinn, gekk mennta- veginn og er nú kennari við Hvanneyrarskóla. Þorsteinn gekk ekki heill til skógar hin síðustu ár ævinnar. En þrátt fyrir miklar þjáning- ar, sáust aldrei æðrumerki á honum. Hann gerði þvert á móti að gamni sínu og sagði gamansögur til að hressa upp á skap þeirra, sem við hann töl- uðu. Þannig var Þorsteini farið jafnt sjúkum sem heilum. Líkamlegt atgjörvi Þorsteins var að sínu leyti ekki síðra en hið andlega. Hapn var persónu gervingur hins norræna kyn- stofns —• norrænna víkinga. Hann var hár maður og ítur- vaxinn, þrekmaður og kaþps- maður við vinnu, bláeygur og bjarthærður, og andlitsdrættir reglulegir og fallegir í senn. Framh. á bls. 5 Laugardagur 17. febrúar 19,62 Lausæ á. síðustu krossgátu ■Hi” U’it-íl l»kk itiif Veík r/A* K'a Reiöi U! i 'ob Ful.lt tdna Lzkn if. wrr. Fc íc ÓJ 5 r S T K LL N (r 5 Fo A M M A L’elcgi. Pbkm K Ý R / 1 Kl i t IV J A K Æ K vfc T Gt/3)* ... ...?*£mmi Tre- bf»k Kott Uf Beint ifpifb i\r- 5 A Ð 1 R i<«.»t Ot-t-i / L> T fin: ktnm 5 K R / T N Æ T imlf nVfU Æ u Ð /. R Ffam Ht -Tr ■VÁ Len«? Sfi i 1 T / Æ Élska '0 D K E // (r U r 1 'i 'Æ 5- Æ R Min- ni 0 6 K A R 1 Mot ufW Cr Æ (r N 5p j’» / T A L / SlÞk- kv\I K U L r/ 1 P fovin rean U N Cr I $ un Æ L / T V'cul- Ug K £ E N H E r- U K A 5 K Æ N Æ tm 'ivý/f F»b1 0 / Rell- Í-C S U Ð Æ K stY-; kki B U T Cílyi^i] yfiv. ÚJ.Ú. fa.no; nta-<k D. Æ R d / N; N /jk To.q- Zti i 5 'ú. L F. U R rtlni- 5í.mi Zí Æ i ÖVtnj / r T S>iirtí Skfillt L J 0 S A ÓW 0 ftiuyt Kono 5 'Ó Cr H Fjtnga-- F.t/jf / B U> 0 Æ Ír 3ne- Kc/f Æ X Jlim 5 L r MK- tws- hiut; fa.nij* f+in- zc Æ D R Æ R\ E r Æ SÁ íl Æ ru«ii«. K Æ 6- H 7 ■d Æ !=± fii'Ui 'Æ kttir f oLr otjt. A T Æ R Ti y«u- . ; 5 T Æ U R 1: N N VlkTi r»j*- N '0 N Fli^t Meh N ). L 'HÍ.VL uf r R U R JCuT.Tn Si F F fo'fv 3. G- A. L D R <4 ciob 5púL <4 ,R Reyk e / M Síw-v Vtli-'* V .-•• H T o itr,- t*5ir P K StmWi Æ Æ <4 HCifcf Tftif •lik.v æ K Æ Snjfj Cr N A P. A U H J '0. A/ Vit- le/si U U L vJV'? K Off- o Itu- 6• U N A/ R Æ N /Æ HViL- invr K K / N V /: N Æ SKOR nærföt sportskyrtur SKYRTUR ffíMVIÍS A barna-, unglinga- og kvenfatnaður drengja* og herraskyrtan Stakkar Vettlingar Regnföt barna VORUMERKl w 'iM í ai Qobutn úomm Kven- og barnaskór undirföt Frakkar — Kápur 'iic& Sokkar og leistar BRAÐRABORCARSTlG 7 SiMI 27Í60-5 linur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.