Vísir - 08.03.1962, Blaðsíða 9
9
V I S I R
'jaíjHrður
3'íí.i
Riuíavár.
S.vik .
5veinA»t
SvlÍHsH
: * Kirkjut>ruj
UmbhÚ5at]c*rn
j6e>tVarS i .
!,■;. ".i >
yaun
: '
,i # .. V
á
Tossvo^úr
5eo vte>i>° metirar
-'lHtlli<|i 11|MiIIIiiT. f*» *t V i
yiifialtdríttr
i i t-'.-TS
/ £yvind»
Ívemíkst íUJjk«|w
y* w
c £vi^t Jjy ,
Kirkj^bru
^^^StlíkarÍ
Gáiqa'Hrjur
▼ 1
,1 L
k«t. KðpffHuhí’SUn
að ná frá fjöruborðinu fram-
undan Þormóðsstöðum og
austur fyrir Flugvallarveg,
en gæti náð fullri lengd með
stækkun 400 m. í sjó fram
í Skerjafirði og langleiðina
austur að kirkjugarði í Foss-
vogi.
Byrjunarlengd á þver-
brautinni þyrfti að vera frá
Njarðargötu á svipuðum
slóðum og nú er, en lengja
yrði brautina um 500 metra
út í Fossvog. Við fulla leng-
ingu myndi brautin ná yfir
þveran Fossvog og enda við
Digranestanga.
★
Fyrir utan það óhugræði
með tilliti til umferðar og
byggðar, sem bygging slíkra
brauta hefir í för með sér er
hitt mun lakara, að völlur-
inn myndi ekki fullnægja
öllum þeim kröfum, sem
gera þyrfti til hans. Enn-
fremur má gera ráð fyrir að
kostnaður við þessa endur-
byggingu gæti orðið jafn eða
farið fram úr kostnaði við
að byggja nýjan flugvöll á
Frh á in sífiu
jþað er skoðun margra, að
að því kunni að koma inn-
an skamms, að bæði íslenzku
flugfélögin verði að fá sér
farþegaþotur, eins og tíðk-
azt um allan heim. Þá yrði
Reykjavíkurflugvöllur, eins
og hann er í dag, ófullnægj-
andi og er orðið mjög að-
kallandi að fá leyst úr því
hvað eigi að gera, hvort það
eigi að gera ráðstafanir til að
lengja flugbrautir á núver-
andi Reykjavíkurflugvelli,
byggja nýjan flugvöll í
grennd við bæinn eða að
flytja miðstöð utanlands-
flugsins til Keflavíkur.
|»il þess að fá botn í þetta
mál skipaði Ingólfur Jóns-
son samgöngumálaráðherra
(1960 sérstaka nefnd til að
gera tillögur um framtíðar-
skipun flugvallarmála
Reykjavíkur. Á því sama ári
hafði flugmálastjórnin feng-
ið bandarískan sérfræðing,
James Buckley, til að rann-
saka allar aðstæður og hefir
flugvallarnefndin byggt
mikið á rannsóknum hans.
Hefir nefndin nú gefið út
álit í málinu og verður hér
skýrt frá möguleikum, sem
komið hafa til greina og á-
lita nefndarinnar á þeim.
Ræðir nefndin einkum fjóra
Fjórir möguEeikar nefRdir
í áliti flugvallarnefndar
metra löng, sem lengja mætti
í 2800 metra.
Að flugvöllurinn sé ekki
lengra frá miðri Reykjavík
en 20 km.
Reykjavíkurflugvölíur.
Brautir Reykjavíkurflug-
vallar eru nú 1260—1700
metrar. Vantar þá um 450
metra lengd við brautirnar
til að ná hinni æskilegu
byrjunarlengd. Með þeirri
stefnu, sem nú er á flug-
brautunum, er ekki hægt að
ná æskilegri byrjunarlengd.
En með því að velja nokk-
uð aðra stefnu aðalbrautar
og þverbrautar mætti ná
fullurn lengdum á brautim
ar.
★
Til þess að ná byrjunar-
lengd á aðalbraut yrði hún
Á uppdráttum þessum eru sýndir þeir fjórir möguleikar sem flugvallarnefnd nefnir í hugleiðingum sínum um
framtíðarflugvöll Reykjavíkur. Þeir eru stækkun núverandi Reykjavíkurflugvallar (Nr. 2), Flugvöllur í Garða-
hrauni (Nr. 1), Flugvöllur á Bessastaðanesi (Nr. 3) og flugvöllur í Kapelluhraúni. Neðst hægra megin er yfirlits-
mynd af svæðinu og sjást þar staðsetningar allra flugvallarhugmyndanna fjögurra.
það er nú að verða aðkall-
andi að taka ákvarðanir
um framtíðarskipun flug-
vallarmála Reykjavíkur.
Þróun flugmálanna hefir
orðið sú, einkum hvað við-
víkur utanlandsfluginu, að
þörf er á stærri flugvélum,
svo að núverandi Reykjavík-
urflugvöllur fullnægir ekki
orðið þörfunum.
Eftir að Loftleiðir fengu
sér Cloudmaster-flugvélarn-
ar veldur það erfiðleikum í
rekstri félagsins, að þær
mega ekki hefja sig til flugs
frá Reykjavík fullhlaðnar
farþegum og þeim eldsneyt-
isbirgðum, sem nauðsynlegar
eru til Ameríkuflugs. Afleið-
ingin er sú, að flugvélarnar
verða að fara frá Reykjavík
með lágan eldsneytisþunga
og hafa aukalendingu á
Keflavíkurflugvelli til elds-
neytistöku. Fylgir þessu bæði
tímatöf og mikill kostnaðar-
auki.
möguleika, að stækka nú-
verandi flugvöll, að gera
nýjan flugvöll yzt á Álfta-
nesi, að gera nýjan
flugvöll innarlega á Álfta-
nesi í Garðahrauni eða að
gera nýjan flugvöll í Kapellu
hrauni fyrir sunnan Hafnar-
fjörð. Fimmta möguleikann,
að flytja miðstöð flugsam-
gangnanna til Keflavíkur
telur nefndin óhæfan vegna
of mikillar fjarlægðar frá
Reykjavík.
að var skoðun nefndar-
innar, að eftirtöldum skil-
yrðum þyrfti að fullnægja:
Að á honum séu tvær
flugbrautir, aðallendingar-
braut um 2000 metra löng,
sem lengja mætti í 3100
metra og þverbraut 2000