Vísir - 08.03.1962, Side 15

Vísir - 08.03.1962, Side 15
 4 Morðingi á næsta leiti SakamáEasaga — Vitanlega, sagði hann, — þér eruð Bandaríkjamað- urinn frá þ\n — hérna um ár- ið. — Og nú ofursta-lautinant — Evans heiti ég, ef þér skylduð hafa gleymt hvað ég heiti. Og hver skyldi trúa — skellti ekki Hetzen saman hælunum og sagði af þurri, hernaðarlegri virðingu: — Leyfið mér að óska yð- ur til hamingju. ’ Þótt Evans hefði óneitan- lega breytt öllu nokkuð til batnaðar með framkomu sinni varð þó ekki sagt, að þarna væri skemmtilegur andi ríkjandi. Menn voru kurteisir, en það voru einhver þyngslaáhrif á öllu. Það var eins og fram- koma Rennie væri þvinguð, en hann lagði nú orð í belg: — Það gleður mig, að þér talið vel ensku, ofursti. Ég var smeykur um, að við mundum verða að þýða allt fyrir yður á þýzku. — Allsendis óþarft, sagði , yrði þetta í bezta lagi. Menn Hetzen og brosti kurteislega. gætu munað, að allt bitnaði — Ég hafði nægan tíma mest á honum — fyrir tíu til þess að læra málið, þegar árum. \ ég var stríðsfangi á Eng- — Evans er hermaður, landi. Og ég get í rauninni gleymdu því ekki. Og hann þakkað Englendingum núver- lítur á allt frá sjónarmiði andi starf mitt í ferðaskrif- hermannsins. Maður gæti stofunni. næstum kallað þá stéttar- — Ágætt, sagði Rennie. — bræður. En þetta bitnaði líka Þér getið fengið afrit af hand á Frökkum, — franskir menn ritinu hjá Tony hérna og þá voru drepnir og franskar kon getið þér lesið það yfir í ur og land þeirra var hertek- kvöld, — en vitanlega því að- ið. Og það er heitt í Frökkum eins, að þér séuð ekki þreytt- blóðið að sögn. Og þar sem er fyllilega ljóst hvernig and- rúmsloftið var: — Ég held, að ég verði að biðja ykkur að hafa mig af- sakaðan í kvöld, sagði hann. — Það er sennilega bezt, að ég dragi mig í hlé nú og neyti kvöldverðar á herbergi mínu — og fari svo í háttinn — með handritið að sjálfsögðu. Rennie kinkaði kolli ánægð ur á svip og sneri sér að mér: — Þetta gengur allt að óskum, sannaðu til. Eftir einn eða tvo daga gengur allt eins og í sögu — allir verða þá farnir að venjast þessu. — Við skulum vona það, svaraði ég, — en gleymdu ekki að Odette eða maður hennar hafa ekki látið sjá sig, og er það í hæsta máta kynlegt. Og Pierre, gamli fiskimaðurinn, fór úr gisti- húsinu, þegar von var á of- urstanum. En Rennie svaraði af sama þráa, og vanalega: springi í loft upp. Ég fór upp og náði i afrit að handritinu og afhenti Het- zen, sem þakkaði þurrlega en kurteislega. Hann var ósköp einmana- legur og eins og hann vissi ekki hvað gera skyldi, en ég hafði enga löngun til þess að hughreysta hann, svo að ég fór aftur niður í veitinga- stofuna. II. Það er annar háttatími á Sablier-ey en í Hollywood. Á eynni var alltaf farið skikk- anlega í háttinn, svona upp úr tíu. Og ein^ og vanalega var veitingastofan næstum tóm, þegar sá tími var kom- inn, er ég fór upp. Þegar ég var að hátta leit ég út um gluggann, en þaðan sást ströndin vel alllangt til beggja hliða. Tunglskin var og hvað skyldi ég sjá nema karl og konú á gangi þama. k v i s r j Þrátt fyrir f jarlægðina Ef allir' vildu nú taka 1 þekkti ég þau þegar. Það var ser Evans til fyrirmvndar ir eftir ferðina. Hetzen virtist púðurtunna þarf ekki nema gera sér ' emn neista til þess að allt ®pi eon '.h:,: Þetta starf krefst skarpleika, skipulagsgáfu og iðju- semi, þess vegna kallaði ég á yður, Karl, þér eruð rekinn. Ninon Narbonne með sitt platínuljósa hár — litla franska smástiarnan okkar — og að sjálfsögðu var það David Douglas sem með henni var. Ég gat ekki varnað því, að það leið eins og andvarp frá þrjósti mér. Ninon var ákaf- lega falleg og bauð af sér þennan sérstæða yndisþokka, sem franskar konur hafa oft til að bera. Ilún var grönn, mjúk í hreyfingum, aðlaðandi ákaflega kvenleg. Ég hafði sannast að segja þegar eftir komuna reynt að sannfæra hana um, að ég væri 10 ár- um yngri en skrásett er á vegabréfinu minu, en þetta var agn, sem hún beit ekki á. Og þegar Douglas kom skömmu síðar flaug hún til hans eins og ör, og eftir það voru þau saman öllum stund- um sem þau gátu. Við vorum farin að kalla þau Rómeo og Júlíu. Ég andvarpaði enn nokkr- um sinnum og reyndi að sofna. En storminn hafði ekki enn lægt og gluggahler- arnir hristust til og vælið í vindinum barst inn til mín. Og ég hugsaði um vesalings þýzka ofurstann einmana- legan í herbergi sínu. Og ég hugsaði um hellinn myrka niðri við ströndina, þar sem nokkrir vaskir drengir voru drepnir fyrir 10 árum síðan. Og nú gengu þau Rómeó og Júlía eftir þessari sömu strönd, sem böðuð var í tungl skini og létu sig engu skipta þótt hvasst væri. — Ein- hvern veginn fannst mér þetta allt varða mig mikið, en hvernig — fyrir því gat ég ekki gert mér grein. En eitt var mér ljóst. Hvað sem Barnasagan Kaili kaftpinn m I dauðans ang ist köstuðu fé- lagarnir sér nú til sunds til þess að ná sem fyrst út að grænu liljublöð unum, sem síð- an áttu að flytja þá út i skipið. Kalli og Tommi voru fyrstir að komast upp á blöð- in, og það var greinilegt, að tíminn var nú dýrmætur. Litlu gráðugu plönturnar átu 1 sem óðar væru, og Kalli gerði þá uppgötvun, að þessar litlu FLJOTAftiDI plöntur gátu ekki aðeins geng- ið, heldur einnig synt. Von- andi dræpust þær af sulti, áð- ur en þær næðu inn á megin- löndin, hugsaði hann með sér. Tommi veifaði til hinna: „Flýt ið ykkur, áður en plönturnar éta upp liljublöðin líka“. Feiti stýrimaðurinn blés og stundi eins og hvalur undan erfiðinu, en prófessor Blaðgrænn stóð ennþá á báðum áttum inni á sinni hjartfólgnu eyju og veigr aði sér við að yfirgefa hana. Loks sá hann, að ef hann vildi halda pífinu, yrði hann að kasta sér til sunds og síðan gerði hann það einnig. \ á gekk var lífinu lifað, þrátt fyrir styrjaldir, og ungir elsk endur reikuðu þar sem menn áður voru vegnir og engum hefndarhugsunum skaut upp í hugum þeirra. Það lá við, að ég öfundaði þau. Mér fannst ég vera orðinn gam- all og allt í afturför mig varðandi. Lífið tilheyrði þeim, sem ungir voru. Barið var að dyrum og ég var þegar aftur horfinn úr draumaheimum. Virkileikinn blasti við. Það var orðið al- bjart. Ég hafði þá sofnað þrátt fyrir allt. Og bezt af öllu var, að stormurinn var um garð genginn og dottið á dúnalogn. Kannske mundi nú allt snúast til bezta vegar. — Köm inn, hrópaði ég hásri morgunröddu : .. — Góðan daginn, Tony. Það var Odette, sem komin var, taugaóstyrk og skelfd. — Herra Tony, ég er hrædd, — þýzki ofurstinn .. hann er ekki í herbergi sínu. — Nei, heyrið þér nú, Od- ette, sagði ég og reis upp við dogg. — Nú er ég sannast að segja orðinn dauðleiður á að heyra um þennan þýzka of- ursta. Hvað um það, þótt hann sé ekki á herbergi sínu ? Kannske hefur hann fengið sér morgungöngu? Kannske er hann að rifja upp einhver gömul kynni ? Og kannske er hann farinn aftur til Ham- borgar — og það væri það albezta, að mér finnst. — Já, en hann háttaði alls ekki í gærkvöldi. I svefnher- berginu er allt eins og það var í gærkvoldi. Það var ekki sofið í rúminu. Hafi ég ekki verið almenni lega vaknaður þá vaknaði ég nú í einni svipan. — Farið og kallið á hina. Ég smeygi mér í föt á með- an. Hetzen fannst hvergi þar sem leitað var og enginn hafði séð hann fara úr her- berginu. Nú var Rennie meira en lítið hræddúr.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.