Vísir - 09.03.1962, Page 1
VISIR
Síðasti sátta-
fundur í kvöld
Laust fyrir miðnætti í
nótt er leið lauk sáttafundi
Mynd þessa tók ljósmyndari Vísis í morgmi niður Við höfn, þar sem verið var að hraða aí-
greiðslu togarans Skúla Magnússonar, svo að hann komist út fyrir kvöldið áður en verkfall
skellur á. —
hjá sáttasemjara ríkisins í
kaup og kjaradeilu togara-
sjómanna, sem boðað hafa
verkfall á togaraflotanum
er hefjast skal á miðnætti
í nótt, hafi samningar ekki
tekizt, en á því munu ekki
horfur í dag. — Samkomu-
lagsumleitanir hafa þó ekki
enn strandað og fundur
hefur verið boðaður hjá
sáttasemjara í kvöld um
klukkan 9.
í morgun var verið að vinna
að búa á veiðar nokkra togara
hér í Reykjavíkurhöfn. Neptún-
us var kominn frá Vestmanna-
eyjum með slatta af síld og hætt
við að senda hann til Þýzka-
lands og síldin tekin til vinnslu
hér. Óvíst var hvort hann
kæmist út í dag. Narfi var og
tilbúinn að fara á veiðar áður
en verkfallið skellur á, en hann
beið eftir varastykki flugleiðis
að utan í dag og stóðu vonir til
að því yrði komið fyrir tíman-
lega og Narfi gæti farið út fyrir
miðnætti. Loks var búizt við að
Júpiter og Skúli Magnússon sem
einnig var að losa slatta myndu
komast út fyrir miðnætti í nótt.
í gær seldi Askur síldarfarm
í Cuxhaven. 171 tonn fyrir
59,159 mörk. Var markaðurihn
svona lágur vegna mikils fram-
boðs á ísaðri síld frá Danmörku,
Noregi og Svíþjóð, svo og Hol-
landi og írlandi.
Árdegis í dag átti Maí að
selja í Bretlandi, en þar hefur
markaður verið óhagstæður und
anfarið.
★
Á morgun selúr Þorsteinn
Ingólfsson í Þýzkalandi og gert
er ráð fyrir að 4 íslenzkir tog-
arar selji þar í næstu viku, en
enginn í Bretlandi.
Ef verkfallið skellur á á mið-
nætti mun það ná til 31 togara
Framh. á bls. 7.
Áttu drottn-
ingarseðla ?
Eftirfarandi tilkynningu |
hefir SeSIabankinn látið frá J
sér fara;
Englandsbanki tilkynnir, J
að allir 1 £ seðlar, sem ekki |
bera mynd Englandsdrottn- J
ingar, falli úr gildi sem lög-1
legur gjaldmiðill hinn 28. J
maí 1962.. Er hér um að ræða J
seðla, sem settir voru í um-
ferð á árunum 1928—1960. J
Eftir 28. maí verður ekki ]
hægt að skipta þessum seðl- J
um nema í afgreiðslu Eng- J
landsbanka í London.
Ný vandræði brezka skip-
JL® * 1 ~ > 1 jf® \'9
stjorans a Siglufiroi
Ekki var skipstjórinn á brezka
togaranum Archcr fyrr laus úr
prísund á Siglufirði eftir að
hafa þolað sinn dóm ásamt
nokkrum skipsmönnum, en
hann lenti í nýjum lirakning-
um.
Hann fór úr Siglufjarðarhöfn
um kl. 20 í gær. Fjórum til fimm
mínútum seinna var togarinn
strandaður í fjörunni hinum
megin fjarðarins. Vélbáturinn
Hringur frá Siglufirði fór strax
til aðstoðar. Setti hann línu í
togarann og ætlaði að draga
hann yfir en línan slitnaði. Rak
þá togarann stuttan spöl yfir
á sandrif, sem kallast Sandhóll.
Eftir það tókst Hring að draga
togarann yfir um kl. 23 og ligg-
ur hann nú 1 höfn á Siglufirði.
Verður sennilega efnt til sjó-
prófa út af strandinu í dag.
Dómur yfir brezku
sjómönuunum.
Settur bæjarfógeti á Siglu-
stjóranum A. F. Hilldrith og
fimm skipsfélögum hans í gær.
Var skipstjórinn dæmdur í 10
þúsund króna sekt en einn skips
manna hans, Robert, fékk 3 þús-
und króna sekt. Jafnframt var
þeim gert að greiða 6000 krón-
ur í skaðabætur. Geir Zoega
umboðsmaður togarans setti til-
skildá tryggingu. Síðan flutti
Tíminn hefur gripið til!
stærsta fyrirsagnaleturs síns
og þyrlar upp miklu mold-
viðri undir . f yrirsögninni
„Hólaskóla lokað?“, þvert
yfir forsíðu. Er þar sagt, að.
Gtitnnar Bjarnason skóla-1
lögreglan sjómenrtina um borð
og voru þeir mjög stilltir og
prúðir eftir það. Skipshöfnin á
brezka togaranum hélt sig öll
um borð meðan réttarhöldin
fóru fram yfir félögum þeirra.
Varð ekki vart vandræða af
þeirra hálfu. Þeir búa nú allir
um borð meðan beðið er eftir
sjóprófum út af strandinu í gær.
stjóri á Hólum hafi í viðtali
við Dag í fyrradag gefið
fyllilega í skyn“ að „næst
liggi fyrir að leggja Hóla- j
skóla niður“ o. s. frv. Er \
greinin árás á skólastjórann
Frh. á 7. s.
Pallisser í
Brezka eftirlitsskipið Pal-
Iisser var í Reykjavíkurliöfn
í morgun. Margir muna eftir
nafni þessa skips, sem stóð
á sínum tíma framarlega í
þorskastríðinu gegn fslend-
ingum. En nú eru Bretarnir
orðnir friðsamlegir. Þeir
koma hingað til þess að taka
höfn
olíu. Eru þeir á ferð til eftir-
hts og aðstoðar við brezka
togara. Fyrst var Pallisser
við Noreg en kom hingað upp
að ströndinni fyrir nokkrum
döguni. Skipsmenn töldu að
40—50 brezkir togai^r væru
nú á miðunum kringum land.
Hólaskóla
eigi lokað
i
i