Vísir - 30.03.1962, Side 1

Vísir - 30.03.1962, Side 1
VISIF 52. árg. — Föstudagur 30. marz 1962. — 75. tbl. FJ. íær nú tvær Flugfélag íslands tekur tvær flugvélar í þjónustu sína í sum- ar til viðbótar fyrri fiugkosti sínum. Þessar viðbótar-flugvéi- ar verða báðar teknar í innan- landsflugið vegna þess að þar er mikili hörgull á flugkosti frá því sem nú er. Önnur þessara flugvéla er af Skymastergerð, en hana tekur Flugfélagið á leigu yfir sumar- mánuðina vestan frá Bandarfkj- unum. Hefur áhöfn þegar verið send vestur til að sækja vél- ina og er búizt við að hún komi til Reykjavíkur núna um helgina. í viðtali sem Vísir átti við Örn Ó. Johnson framkvæmda- stjóra Flugfélags Islands í gær tjáði hann blaðinu að flugvéla- kostur félagsins væri of lítill í innanlandsfluginu, þannig að baf bæta-við vélum’ einkum yfir sumarmánuðina. Kvað hann þann kost hafa ver- íð tekinn að taka Skymastervél á leigu til næstkomandi hausts, og myndi hún einkum annast fiugferðir til hinna fjölfarnari staða eins og Akureyrar og Eg- ilsstaða. Hins vegar væri ekki unnt að leysa flugþörfina við Framh. á 10. síðu. nyjar vélar í Naut- hólsvík ígær» Herramanns- matur tíndur Á sólskinsdegi í fyrra sum- ar fór Mrs. Pamela Sinclair, sem gift er John J. Sinclair, sendiráðsritara í brezka sendi- ráðinu, suður í Nauthólsvík, á- samt tveim íslenzkum vinkon- unm sínum. Þar suður frá rakst hún á kræklinga, sem erlendis eru taldir hið mesta lostæti, en hafa sjaldan verið notaðir hér. Vér héldum á fund þeirra hjóna til að spyrja þau nánar út í þetta. Við spyrjum fyrst frúna hvort hún hafi vitað af kræklingunum þegar hún fór þangað. „Ég hafði ekki hugsað um það, en ég hefði átt að geta sagt mér það sjálf, þar sem þeir eru meðfram allri strönd Englands. Þegar ég var barn í Kent fórum við gjarnan nið- ur að ströndinni, til að tina kræklinga og jafnvel þar var erfitt að fá þá keypta, því allir sem rákust á þá tíndu þá.“ Nú tekur Mr. Sinclair við: „Kræklingar eru mjög svipaðir á bragðið og ostrur. Áður voru þeir kallaðir ostrur fátækling- anna, en nú er verðjð á þeim orðið nokkurnveginn það sama. Raunar er ekki svo langt síðan að ostrur voru fátæklingafæða því að Dickens segir frá þvi að sveitarlimir hafi verið aldir á ostrum og öli, þar sem það var það ódýrasta sem fáanlegt var.“ „Hvar halda þessir krækling- ur sig?“ „Þeir sem ég fann í Nauthóis víkinni voru í hnédjúpu vatni, í fjöruborðinu. Þeir hanga : þara og þangi, og þaðan verð- ur að tína þá. Helzt þarf að geyma þá í sjó, þangað til þeir eru soðnir, svo að þeir halci lífi. Áður en þeir eru soðmr er ekki hægt að opna þá, en þeir opnast við suðuna. Raunai þarf ekki að sjóða þá nema í tvær mínútur, en bezt er að nota til þess sjó.“ Við spyrjum Sinclair hvort að grundvöll fyrir að að iðnaði hér. „Það tel ég líklegt. Hér er víða svo mikið af kræklingi að það má bókstaflega moka hoti Framh. á 10. síðu. Frú Pameia Sinclair. ^ næst Mr. hann teiji gera þetta / fjörumi af hreikrí konu SAMNINGSStTTARFRUM VARPIB HEFUR VERID AFHENT B.S.R.B. Undanfarna daga hefur fjár- málaráðherra átt viðræður við stjóm Bandalags starfsmanna ríkis og bæja um hið nýja frum varp um samningsrétt opin- berra starfsmanna, sem i und- irbúningi er. Mun ráðherrann hafa afhent stjórn B.S.R.B. frumdrög að frumvarpinu til at- hugunar og álitsgerðar, en Vís- ir hefur fregnað að ríkisstjóm- in hafi fullan hug á því að af- greiða málið nú á þessu þingi. í frumvarpinu er gert ráð .fyrir því að opinberum starfs- mönnum verði veittur fullur samningsréttur um kaup og kjör, en hingað til hefur kaup þeirra verið ákvarðað einhliða af ríkinu mcð launalögum. Ef ekki nást samningar er gert ráð fyrir því í hinu nýja frumvarpi að niálinu verði skotið til sér- staks kjaradóms til úrlausnar. Er hér urn mikilvæga réttarbót að ræða. Stjórn B.S.R.B. mun hafa set- ið á fundum síðdegis í gær og i gærkvöldi til þess að ræða samningsréttarmálið og er tal- ið að vænta megi úrslita næstu daga. Þótt ekki sé langt eftir þings mun ríkisstjómin hafa fullan hug á því að afgreiða málið fyrir þingslit. t morgun » 16. s. %

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.