Vísir - 31.03.1962, Side 15

Vísir - 31.03.1962, Side 15
CECIL SAINT-LAURENT (CAROLINE CHERIE) Þetta lítur nógu merkilega út“. Káeta prófessorsins var yfir fullt af alls konar appa- rötum, sem öll stóðu og suðu eða tikkuðu. •■.■.■.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.ViV.ViiV.'.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.W.V.V.V.V.V.V.V.1 ★ KALLI OG HAFSÍAIM Eftir ónæðið um nóttina :reið Tommi abólið sitt. iTann áleit að svo sannar- iega hlyti eitt- hvað að vera leyndardóms- fullt við túrbín una hans Shefters prófessors. „Hafsía, eitthvað til að sía haf- með. Hvað í skollanum skyldi það nú vera? 'Næsta morgun sá Tommi prófessorinn yfir- gefa káetuna sina og fara burt. Vegna forvitni sinnar, gat Tommi ekki staðizt að fara inn i mannlausa káetuna. Iiann opnaði hurðina gætilega og skaust inn fyrir. Hann var að þvi kominn að hrópa upp yfir sig af undrun, en hann stillti sig og tautaði með sjálfum sér: „Taktu nú vel eftir Tommi litli. Laugardagurinn 31. marz 1962. VISIR Barnasagan Kalli kafteinn veginn fór svo, að hinar glæstu vonir rættust ekki. Og þegar nú þessi aðalsmaður, sem kominn var á sextugsaldurinn, settist að í París, var honum þrotinn all- ur sá metnaður, sem ungir og metorðagjarnir menn eiga í rík- um mæli meðan bjarmar af von- um þeirra á brautinni framund- an. Til þessa hafði ferðalagið vald ið honum nokkrum sársauka, því að margt hafði orðið til þess að minna hann ónotalega á það, er hann fyrir 30 árum fór í fcrðalag nokkurt, en þá hafði hann yfirgefið föður sinn til að feta í fótspor eldra bróður. Þá hafði hann ferðazt ríðandi. Leit hann svo á, að ferðalagið væri eins konar forleikur að \ því að verða Hirðmaður — en átta mán uðum síðar hafði hann orðið að fara vonsvikinn sömu leið til baka, vegna þess að hann hafði bakað sér meiri útgjöld en hann hafði getað staðið undir. Hann hafði komizt að við hirðina að vísu, en hann bar aldrei sitt barr eftir niðurlæginguna og auð mýkingarnar, sem hann varð þar fyrir vegna fátæktar sinnar. Og þessum minningum frá dög- um hirðlífsins hafði hann aldrei getað hrundið frá sér. — Þegar hann kom aftur út á landsbyggð ina til þess að taka aftur í sína umsjá landsetur sitt var ofur- huginn orðinn hlédrægur og hálfgerð mannafæla. Hann ól grunsemdir í garð manna, — virtist alitaf vera smeykur um, að einhver væri að búa honum nýjar gildrur, engu óhættulegri en þær, sem hann hafði fallið í, og klöngrazt upp úr við smán. Og þar hafði hann svo alið ald- ur sinn með IasburOa föOur sfn- um. Til Blois fór hann aidrei nema á markaðsdögum, og þeg- ar hann að lokum kvongaðist, var það vegna þess, að hann fékk aldrei að vera í friði fyrir einni frænku sinni, er sótti hart fram í broddi fylkingar allra giftingarsjúkra stúlkna í hérað- inu. Og af þeim valdi hann fyrir konu nánast tilviljunarlega — Önnu de Cambes — og átti með henni þrjú börn, Luise, Henri og — Karólínu. Á þeim tfma, er hér var kom- ið sögu, mundi fáa hafa getað rennt grun í að Anna de Cambes hefði á sínum yngri árum verið forkunnar fögur. Nú mundu flestir segja, að andlit hennar væri ófrítt en athyglisvert. Hún var fölleit og svipurinn kulda- legur, og var það í rauninni ætla ekki að minnast einu orði á þetta við mömmu eða ung- frúna. Þið skuíuð fá að segja allt af létta sjálf! Hún nam staðar undir grát- víðinum á bakkanum, en þar höfðu börnin skilið eftir fötin sín. Hún vöðlaði þeim saman og stakk undir handlegg sér og hljóp af stað og kallaði til þeirra um leið: — Góða skemmtun! Þeim var of seint ljóst, hver var tilgangur systur þeirra. Svo hratt gátu þau ekki synt í land eða hlaupið á eftir henni, er á land var komið, að nokkur von væri til þess, að þau gætu náð henni. Hvorugt áræðir í land. Þau liggja í vatninu við bakk- ann, þar sem grunnt er, á mjúk- um sandkenndum botninum, og horfa undrandi hvort á annað. Ailt í einu blossar reiðin upp í huga Henri, eins og ekki er ótítt þegar um skapmikla krakka er að ræða, og hann óskar systur sinni allra Vítis kvala. En börn eru líka fljót að skipta skapi og allt í einu eru þau bæði farin að hlæja. Og andartak er þeim skemmt yfir hvernig komið er fyrir þeim vegna tiltækis Louise. Þau sjá nú aðeins hina skoplegu hlið- ina á málinu og eru hjartans glöð yfir, og hugsa aðeins um að nota það tækifæri, sem kom- ið hefur óvænt, til þess að leika sér þama sem lengst. Og það gera þau á aðra klukkustund, en þá fer Karólína að verða kalt. Henri ákveður að með- fæddu riddaralegu eðallyndi, að bjarga öllu við. Er hugmynd hans sú, að læðast, þótt alls- nakinn sé í skjóli trjánna á bakk anum, að húsi Páls. sem er ekki ýkja langt 1 burtu, og kalla á hann, er hann væri kominn hart nær að húsinu, og biðja hann að skreppa til hallarinnar og ná í eitthvað, sem þau gætu klætt sig í. Henri hleypur af stað. Hann j er grannur og brúnn á hörund. I Það var sem ör væri skotið, — hann er óðara horfinn. Og Karó- lína fer upp úr. Hún veltir sér í sólvermdum sandinum til þess að þorna fljótt og vel og svo nýtur hún þess, er geislar síð- degissólarinnar verma hana. — Hún næstum skríður á hnján- um bak við runna, til þess að bíða eftir Henri. í fjarska heyr- ist kirkjuklukkum hringt. Svöl- urnar fljúga yfir Loire í lítilii hæð. Og himinninn er logagyllt- ur í vestrinu. Næstum feimnis- lega virðir hún fyrir sér nakinn líkama sinn, — næstum eins og hún væri að gera eitthvað af sér, þvi að kennslukonan, sem hefur tileinkað sér strangar sið- gæðishugsjónir og venjur frá því er hún var uppalin í klaustur- skólum, hefur reynt að beita við hana sömu uppeldisáhrifum. Hún var nú þeirrar skoðunar, að litlar stúikurjættu ekki einu sinni að fara úr skyrtunni, þeg- ar þær þvægju sér á kvöldin áð- ur en þeir færu í háttinn. En Karólína skoðar litlu leerin -sfn, þau eru að verða dálítið gildari og á barnsleg kné sín, skrámuð og rispuð. Og svo á lendar sér, sem eru að verða dálítið bústn- ari, og á brjóstin, sem eru áð byrja að verða hvelfd. Hún hugs aði um, að fyrir einu ári hefði brjóstið á henni verið alveg eins og á Henri. Og nú strýkur hún höndum um mjúkt hörundið á líkama sínum, eins og þegar menn klappa dýri, og hún verð- ur gripin notalegri kennd í hör- undinu, sem hún strýkur, og í lófanum. Hún liggur um stund sem í draumi og hrekkur upp við, að hóað er skammt frá. Hún Hún fer að gægjast og sér ung- an fjárhirði, sem gengur fram- hjá runnanum, og henni er það mikið undrunarefni ,að hún fær ákafan hjartslátt, og henni er það nautn, sem hún hafði ekki áður fundið til, að liggja þarna nakin í leyni, — í nálægð fjár- hirðisins unga. — Hvað er að þér, Karólína, við erum búin að hringja klukk- unni, kalla og leita þín hvar- vetna, og svo siturðu þarna og þykist ekki hafa heyrt neitt. Rödd Louise var gremjuleg. — Ég var ekki að láta sem ég hefði ekki heyrt neitt. Ég var bara svo niðursokkin í hugsanir mínar. Louise yppti öxlum. — Og vitanlega varstu að hugsa um spádóma kerlingar- nornarinnar. Jeanne hefur trú- að mér fyrir öllu. Og svo léztu ófétis kerlinguna steia vasa- klútnum þínum. Já, þú hefur heppnina með þér eins og fyrri daginn. Karólína gekk á eftir systur sinni inn í borðstofuna, þar sem fjölskyldan hafði safnazt sam- an til þess að neyta fyrstu mál- tíðar sinnar í París, eftir að hafa í mörg, mörg ár setið við þetta sama borð á máltíðum í litlu höllinni úti á landsbyggðinni. Þegar það fyrst barst Karó- línu til eyrna, að í ráði væri að fjölskyldan fiyttist til Parísar, hafði hún ekkert verið að hugsa út í það hverjar væru orsakir til flutningsins, hvers vegna for- eldrar hennar ætluðu að flytja úr höllinni og taka á leigu lít- ið hús í Faubourg, Saint-Ger- main. Voru einhver öfl að verki 1— eitthvað, sem minnti á dverg- inn ijóta í hinum barnsiega æv- intýraheimi hennar? Stéttarþingið hafði verið kvatt samíin tiþ fundar. Náinn vinur ið fyrir valinu sem fulltrúi að- alsins. Var það greifi að nafni de Fondanges. Hann hafði lagt af stað þegar til höfuðborgar- innar og beitti áhrifum sínum við sinn gamla vin, markgreif- ann, að flytja þangað líka, og hét honum í staðinn að útvega honum stöðu við hirðina, en það mundi gera honum kleift að búa við skilyrði, sem sæmandi voru fyrir mann í hans stétt, í stað þess að búa áfram við efna- hagslega erfiðleika og basl uppi í sveit. De Bivré markgreifi var af gömlum aðaisstofni, þótt ekki hefði hann fengið markgreifatit- ilinn fyrr en Lúðvík XIII. var kominn til valda. Þegar hann var ungur maður gat hann með réttu búizt við, að hann mundi framast og framabrautin verða hin glæsilegasta, en einhvern helzt dapurlegt tillit vatnsblárra augnanna, sem dró að sér at- hygli manna. Hún fyrirleit mann sinn, — kenndi honum um öil vonbrigði iífs síns. Hún kenndi honum um, að henni hafði verið skipað að giftast honum. Hvorki þetta eða annað, sem hann hafði gert henni í móti, gat hún fyrirgefið honum, ekki heldur það, að hann hafði lyppazt niður og látið hana fá algert vald yfir sér smám sam- an, svo að hún að lokum réð öllum, einnig öllu, sem varðaði höllina og fjárhaginn. En þrátt fyrir fjárskortinn, erfiðleika og þras með ráðsmenn og þjónustu- fólk, og að stöðugt seig meira á ógæfuhlið með fjárhaginn, hélt hún ávallt vel á virðingu sinni sem aðalskonu, var stolt og hrokafull, og alltaf jafnsann- færð um, að hún mundi ein- hvern tíma skipa þann sess í þjóðfélaginu, sem henni bar og var henni samboðinn. Það var hún, sem fékk mann sinn til þess að fara að ráði de Fond- anges greifa, en til þess að fá fé til ferðarinnar varð hún að selja fimm stórgripi og nokkra demanta, sem hún hafði erft frá skyldmennum, en enn hafði hún, þrátt fyrir að hún hafði um langt' árabil búið á afskekktum stað uppi í sveit, hið mesta yndi af að sjá fagra steina glitra á fingrum sér. Og þegar þau nálguðust París og hugur manns hennar var á valdi beygs og leiðra minninga var mark- greifafrúin nánast undrandi yfir, að hún skildi ekki hafa hafið bar áttuna fyrir flutningum til Par- ísar fyrir löngu, baráttuna, sem átti að leiða til auðs og heiðurs. De Tourviile, kemisluliOUSJP. var líka hin ánægðasta yfir flutningunum. Hún kvaðst vera af gamalli aðalsætt komin og minnti oft á það. Hún var fædd á Antille-eyjum, en fluttist til Frakklands barn að aldri og var alin upp í klaustri í Saint- Cloud, og hafði eitt sinn verið hjá de Castenay greifafrú, en vegna hneykslis í fjölskyldunni Biðið þér aðeins augnablik, þá verður komið með rúm til yðar Veiðifélagar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.