Vísir - 09.04.1962, Page 1

Vísir - 09.04.1962, Page 1
Sá furðulegi atburður gerðist á Eyjafirði s. I. föstudagskvöld að árekstur varð milli strand- ferðaskipsins Heklu og smábáts, Pálma frá Litla Árskógssandi og sökk sá síðamefndi. Mannbjörg varð þó. Þetta gerðist í blíðu og björtu veðri kl. 8,30 um kvöldið. 1. stýrimaður á Heklu Magnús Einarsson er var á siglingavakt sá bátinn löngu áður og formað- urinn á Pálma Gunnlaugur Sig- urðsson sá Heklu einnig löngu áður. Samt gátu þetr ekkhftortnO árekstri. Siglingalína skerst. Sjópróf út af þessu stóðu yfir á laugardaginn. Kom það fram í þeim, að Hekla var að koma að norðan og hélt inn eftir Eyja- firði venjulega siglingaleið fyrir vestan Hrísey. Vélbáturinn Pálmi var að koma úr róðri austanvert við Hrísey með stefnu á Litla Árskógssand og þýðir það, að siglingalínur þeirra skerast rétt fyrir sunnan Hrís- ey. 52. árg. — Mánudagur 9. apríl 1962. — 83. tbl. stúka bógur Heklu snerti skut Pálma, braut hástokk, skansklæðningu og styttu þannig að sjór flæddi inn í bátinn. Teflt á tæpt vað. Formaðurinn á Pálma, Gunn- laugur Sigurðsson segist strax er hann sá Heklu hafa talið að með óbreyttri stefnu og gang- ^ hraða beggja skipa ætti ekki að koma til áreksturs og því hafi I hann haldið stefnunni óbreyttri. Er Gunnlaugur leit síðast út um hliðarglugga á stýrishúsinu 1 stjórnborðsmegin kvaðst hann I hafa séð aftur eftir stjórnborðs- ; hlið Heklu og talið sig þá kom- inn framhjá stefni hennar og ekk ert litið meira út fyrr en árekst- urinn varð. Framhald á jIs 5. Tóbaks í Siglufirði hefur nú verið itofnað tóbaksbindindisfélag drengja og er þetta m. a. af* eiðing af því að mönnum er ú að verða ljósara, hve skað- 'legt tóbakið er. 1 febrúar s. 1. ’var haldinn undirbúnings- stofnfundur. I síðustu viku var félagið svo stofnað og eru í því 55 drengir á aldrin- um 12—21 árs. Tilgangur félagsins er a£ 'orða unglingum frá neyzlu tóbaks vinna að útrýmingu ess og skipuleggja fræðslu á kaðvænlegum áhrifum þess. ;En talsvert hefur borið á reyk ingum unglinga á Siglufirði ð undanförnu. Á undirbúningsfundinum febrúar töluðu séra Ragnar Fjalar Lárusson sóknarprest- ur, Sævar Halldórsson héraðs læknir og Gísli Sigurðsson bókavörður. Á stofnfundinum töluðu Gunnar Sigurðsson cand theol, og Þórir Guðbergs son kennari, báðir úr Reykja- vík, en staddir á Siglufirði. Gæzlumaðúr stúkunnar er Stefán Friðriksson lögreglu- þjónn, en í stjórn auk hans Björn Sigurbjörnsson vara- formaður, Jónas Ragnarsson ritari, Stefán Jóhannsson gjaldkeri og Hersteinn Karls- son skrásetjari. r / r &5iglo Þessa mynd tók ljósmyndari Vísis á Akureyri á laugardagsnóttina, þegar komið var þangað með svindlarana þrjá. Sjást þeir hér skjótast inn í lögreglubíinn. Aðfaranótt laugardagsins kom strandferðaskipið Hekla til Akureyrar og með henni þremenningar þeir, sem höfðu tveim dögum áður farið um verzlanir Akureyrar og gefið út falskar ávísanir á ósvífinn og ævintýralegan hátt. Þremenningarnir sem heita Eggert Sigurðsson frá Akra- nesi, Sigurður Kristinsson, Ásvallagötu 35 í Rvík, og Stefán Guðmundsson Strand- götu 27, Hafnarfirði voru voru mjög snyrtilega til fara, enda höfðu þeir fatað sig upp hjá Jóni klæðskera á Akur- eyri með fölskum ávísunum. Þeir voru í glæsilegum ullar- frökkum, í hvítum skyrtum, nýjum skóm og einn með týrólahatt af nýjustu tízku. Á lögreglustöðina. Lögreglan var á bryggjunni til að taka á móti þeim og var þeim ekið upp á lögreglu- stöðina, þar sem yfirheyrslur hófust að nýju yfir þeim eftir yfirheyrslurnar á Siglufirði. Svo mikill mannfjöldi hafði safnast saman að engu var líkara en frægir menn væru að koma í heimsókn til bæj- arins. Á lögreglustöðinni voru herrarnir færðir úr sínum nýju glæsilegu -fötum en klæddu sig aftur í sín eldri og slitnu föt, sem þeir höfðu skilið eftir í herbergi sínu á Hótel KEA. Það upplýstist við þessi réttarhöld, að svikaferillinn Framhald á bls 5 Hvarf undir bakka hom. Nú segist 1. stýrimaður á Heklu Magnús Einarsson hafa séð bát koma vestur og inn fjörð inn, en hann kvaðst hafa gert-ráð fyrir að hann myndi á hverri stundu víkja samkvæmt siglinga reglum, þar sem hann kom á bakborð. Skipin nálguðust nú óðum og kvaðst stýrimaðurinn loks hafa séð bátinn hverfa undir bakka horn á Heklu bakborðsmegin. Kvaðst hann þá ekki hafa séð önnur ráð til að forða árekstri að beygja snöggt til stjóm- borðs og gefa stutt hljóðmerki. En þá virðist sem bilið hafi verið of lítið þannig, að stjómborðs- VÍSIR fWWWWWWVWWW Saka hvor- ir aðra um mistök DC GAULLC VANN STÓKSICUR De Gaulle sigraði í þjóðarat- kvæðinu um Alsír — um % kjós- enda svöruðu játandi spurning- unni um það hvort þeir vildu samþykkja vopnahléð, sem gert var I Evian og að veita De Gaulle fuljt vald til hverra þeirra að- gerða, sem hann teldi nauðsynleg- ar, þar til hið nýja Alsír væri komið til sögunnar. Kjósendur voru nærri 27 mill- jónir. Af þeim greiddu 17%.mill- jón atkvæði með De Gaulle, 1 milljón og 375.000 sögðu nei, ein milljón kjósenda eyðilagði kjör- seðla sína, en 6l/2 milljón greiddi ekki atkvæði. Kosningarnar fóru yfirleitt frið- samlega fram. Það er talið hafa haft mikil áhrif í þá átt, að úr- slitin urðu þau, að De Gaulle sigr- aði með svo miklum atkvæðamun, að kommúnistar studdu hann þrátt fyrir, að þeir væru mótfallnir ein- ræðisvaidi honum til handa. Úrslitunum er sem vænta mátti allmisjafnlega tekið. Fyigismenn De Gaulle og fleiri, sem þrá frið bæði Frakklands og Alsírs vegna, fagna þeim að sjálfsögðu mjög og raunar fleiri, en leiðtogi MRP flokksins í öldungadeildinni segir, að De Gaulle megi ekki skilja úr- slitin svo, að franska þjóðin vilji, að einum manni sé fengið það vald f hendur, sem hann hafi nú fengið, og leiðtogi radikala segir það sýna hve ótryggar menn telji horfumar, að milljón manna eyði- lagði kjörseðla sína og yfir 6 milljónir sátu heima. Leiðtogar hægri öfgamanna segja, að úrslitin séu markleysa vegna þess, að franskt fólk í Alsír fékk ekki að kjósa. Ekkert lát á ódæðisverkum. 1 Alsír var ekkert lát á ódæðis- verkum og 26 menn drepnir, en miklu fleiri særðust. í Oran var háður bardagi um opinbera bygg- ingu í fulla klukkustund, og létu OAS-menn undan síga, er Frakkar sendu brynvarða hervagna fram til árása. OAS gerði árásir á margar opinberar byggingar í Oran og Al- geirsborg. OAS-menn skutu af handahófi úr bifreiðum á fólk á götunum. — Fjölmennt franskt herlið var á verði. Yfir 15 spreng- ingar urðu í Algeirsborg einni og eigi færri í Oran og öðrum borg- um. Framhald ár bls. 5.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.