Vísir - 09.05.1962, Síða 9
■ ■
Miðvikudagur 9. maí 1962.
VISIR
Upphat kornaldar á íslandi
— ef hætt verður að styrkja erlendan korninnflutning
Það hefur verið að koma fjör-
kippur f kcmrækt á íslandi að
undanförnu. í nærri fjóra ára-
tugi hefi.r Klemenz á Sámsstöð-
um getað sýnt fram á, að korn-
rækt er árviss og arðberandi á
íslandi, — en ekkert annað gerð
ist þar til nú fyrir þremur fjór-
um árum, að bændur austur á
Héraði fóru af stað meo mikla
komrækt og hefur þetta siðan
breiðzt út til Rangæinga, Hom-
firðinga og jafnvel Þingeyinga.
Og fleiri bændur í ýmsum hér-
uðum sýna nú vaxandi áhuga
fyrir komræktinni.
Fréttamaður Vísis kom fyrir
nokkru að máli við dr. Björn
Sigurbjömsson og bað hann um
að segja sér hvað væri á seyði
í þessum efnum, en til Bjöms
hafa bændur víða um land snúið
sér til ráðuneytis um komrækt-
ina.
— Já, ég hef fengið margar
fyrirspumir um komrækt frá
bændum, fór norður í land sl.
haust og hélt þar tvö erindi um
komrækt og hef í vetur skrifað
um kornrækt og flutt útvarps-
erindi um hana. Ég hef reynt
eftir beztu getu að vera þeim
mönnum hjálplegur, sem hyggj-
ast fara af stað með kornrækt,
leiðbeina þeim t.d. um val á
komafbrigðum, um áburðar-
magn o.fl., en ég vil þó sérstak-
lega taka fram, að ég er enginn
ráðunautur, — það er enginn
komræktarráðunautur starfandi
hér á landi, kornrækt er svo Iít-
ill ■■ hluti landbúnaðarins, en
möguleikarnir til aukningar þó
óvlða meiri. Aðalstarf mitt hjá
landbúnaðardeild Atvinnudeild-
ar Háskólans var að gera gras-
ræktartilraunir, en síðan var því
bætt á mig að framkvæma einn-
ig kornræktartilraunir, sérstak-
lega að þvl er varðar kynbætur.
En með vaxandi áhuga hafa æ
fleiri bændur leitað til mln um
ráðleggingar varðandi komrækt,
þó slíkt sé sem sagt ekki bein-
línis I mlnum verkahring.
Grundvöllurinn
— Hvað veldur þessum fjör-
kipp, sem nú er allt I einu kom-
in:i I kornræktina?
— Fyrst verðum við að virða
þann grundvöll, sem Klemenz á
Sámsstöðum hefur lagt. Hann
hefur unnið hið mikla brautryðj
andastarf, sannað- það með
langri reynslu, að kornrækt er
framkvæmanleg og árviss hér á
landi.
Síðan gerðist það fyrir nokkr-
um árum, að stórbóndi á Austur-
landi, Sveinn Jónsson á Egils-
stöðum fékk áhuga fyrir korn-
rækt og hóf akuryrkju I allstór-
um stíl. Það kveikti I fleiri bænd
um á Héraði og þeir hófu einnig
allmikla kornrækt I samvinnu
með Sveini.
Og svo er það loks hinn fjár-
hagslegi grundvöllur. Hann skap
aðist við það, að réttu gengi var
komið á, en við gengislækkan-
irnar var kornverð nokkru hag-
m
stæðara. Þessi grundvöllur stend
ur þó enn I járnum, einfaldlega
vegna þess, að innflutt korn er
allt selt á undirverði.
Erlent korn er undanþegið öll-
um tollum, sem leggjast á aðra
vöru, það er flutt með lægri
flutningsgjöldum en aðrar vörur.
og loks er það beinlfnis greitt
niður um 16%.
Ég býst við, að það sé eins-
dæmi, að innflutningur á vöru sé
studdur þannig á kostnað inn-
lendrar framleiðslu
Að vísu er það rétt, að korn-
ræktin er enn ekki orðin mikil,
en hitt er líka augljóst, að ef
niðurgreiðslan á innflutningnum
væri afnumin, og eðlilegir toll-
ar greiddir, þannig að kornið
seldist á réttu verði, þá myndi
það þegar I stað hafa þau áhrif,
að innlend kornrækt myndi
hektara akurlendis, sem er eðli-
leg stærð, þar sem margir
bændur vinna saman með einni
vélaeiningu. Framleiðslukostn-
aður við þá ræktun er nú um
V2 milljón króna. En með núver-
andi verðlagi myndu 15 tunnur
á hektara gefa af sér um 525
þús. krónur á þessa hundrað
hektara.
Þetta stendur sem sagt alveg
I járnum, já munar svo litlu að
ég er hræddur um, að ef enn
verður haldið áfram að greiða
innflutta kornið niður um 16%,
þá geti það bráðlega valdið aft-
urhug og áhugaleysi í kornrækt-
inni. Það væri mjög illa farið,
því að það er staðreynd, að á-
huginn er vaknaður, og ef inn-
flutningsstyrkurinn væri afnum-
inn, er ég sannfærður um að
við stöndum á þröskuldi korn-
aldar á Islandi.
30% aukning ræktarlands.
— Hvað er korn nú ræktað á
stóru svæði hér innanlands?
— Eins og ég sagði áðan er
kornræktin enn sára lítill hluti
af landbúnaðinum. í ár verður
líklega sáð I 7 — 800 hektara, —
en ræktað land er nú alls um
70 þúsund hektara. Akurlendið
tekur þannig yfir aðeins um
1% ræktarlandinu.
En ef allur fóðurbætir væri
ræktaður hérlendis þá myndi
þurfa til þess 12 —15 þús. hekt-
ara og enn þarf að bæta nokkru
við vegna sáðskiptaræktunar,
svo að við ræktarlandið þyrfti
þannig að bætast 20 — 30 þús.
hektarar, það er um 30% aukn-
ing.
— Yrði það ekki of mikil
vinna fyrir bændur að bæta
þessu við sig?
— Nei, þetta er tímabundin
leitt ekki að nota gamaldags
tæki þótt þau geti stundum átt
við. Menn eiga að' fá sér ný-
tízku vélar. Aðalvélin er skurð-
þreskitæki, sem slær kornið og
skilar þvi þresktu I poka eða
geyma. Einnig þarf þurrkara.
Fleiri vélar þarf svo sem sáð-
vél. Verð þessara tækja er eitt-
hvað yfir 300 þús. krónur. Enn-
fremur þyrftu menn ef vel á að
vera að þyggja hentugar korn-
skemmur, kaupa flokkunarvélar
og ýmis akuryrkjuverkfæri og
myndi stofnkostnaður með þvl
komast yfir hálfa milljón króna.
En þess eru dæmi að kaupfélög
sjái um að þurrka kornið og vel
gæti komið til greina að rækt-
unarsambönd keyptu dýrustu
vélarnar. Hagkvæmtast er að
hver minnsta, nýtlzku vélaein-
ing vinni um 100 hektara akurs.
Helztu ræktunarsvæðin.
Næst rakti Björn Sigurbjörns-
son fyrir mér, að I fyrra hefði
verið stofnað ríkisfyrirtæki,
Fóður og fræ, sem hefði staðið
fyrir allmikiili kornrækt 1
Gunnarsholti. Félagi þessu er
ætlað að reyna nýjar aðferðir
við fóðurframleiðslu bæði á
korni og heykögglum svo og
að framleiða gras og kornfræ.
1 fyrra ’ar sáð I 100 hektara
og nú I vor ,er sáð þar í 165
hektara. Austur á Héraði er nú
sáð I yfir 100 hektara og þing-
eysku bændurnir sem nú eru að
fara af stað munu nú sá 1 60
hektara (voru búnir að sá í 40
hektara fyrir 1. maí). Austur I
Hornafirði var I fyrra sáð f 20
hektara og verður nú um 60
hektarar. Undir Eyjafjöllum
hafa 5 bændur byrjað kornrækt
á Skógasandi á um 20 hektur-
um, Ilafrafell h.f. sáir I 70 hekt-
Dr. Björn Sigurbjömsson með tvíraða byggið herta, sem
mest er ræktað hér á landi.
Samtal við dr.
Björn Sigurbjörnsson
spretta upp um allt land, full-
komlega samkeppnisfær við inn-
flutninginn og þar með yrði
framkvæmd á skömmum tíma
stórfelld framleiðsluaukning
meðal bænda og fyrir þjóðina í
heild, byggð á heilbrigðum fjár-
hagsgrundvelli. Jafnframt yrði
létt af kostnaði við hinar óeðli-
legu niðurgreiðslur, sem leggst
nú á aðra þætti atvinnulífsins.
Sem stendur er árlegur innflutn
ingur á fóðurvörum um 20 þús.
tonn. Langmestan hluta þessa
magns, allt fóðurkornið, getum
við auðveldlega ræktað innan-
lands.
15 tonn á hektara
— Geturðu skýrt okkur frá
því I stórum dráttum, hvernig
fjárhagsgrundvöllur kornræktar
innar er núna?
— Það má miða við að lf.
turnur af byggi eða höfrum
fáist að meðaltali á hektara
samkvæmt reynslu Klemenz á
Sámsstöðum en hún verður oft
yfir 20 tunnur og jafnvel upp f
30 tunnur á hektara.
Nú skulum við miða við 100
vinna og vélvæðing I sveitunum
er orðin svo mikil, að þeir geta
auðveldlega bætt þessu við sig.
Vélvæðing við kornræktina er
einnig mikil og þar sem vel er
að búið má segja að manns-
höndin komi hvergi nærri nema
við að stjórna vélunum. I lang-
flestum tilfellum yrði hér um
algera nýrækt að ræða, sandar
og óræktaðir móar teknir undir
akurinn og þannig kæmi þetta
sem viðbót við núverandi rækt-
arland. Með kornræktinni skap-
ast möguleikar á vexti I öðrum
búgreinum, ræktun 1 sáðskipta-
Iöndum svo og I hæsnarækt og
svínarækt víða um land. Allir
vita og að meðal bústærðin þarf
að vaxa og ágætt tækifæri til
að auka hana er að taka upp
kornræktun. Stórbændur geta
sjálfir keypt þau kornyrkju-
tæki, sem til þarf, en nauðsyn-
legt er fyrir smábændur að
standa saman um kaup á þeim.
Stofnkostnaður.
— Hvað er stofnkostnaður
við akuryrkjutækin mikill?
— Ég ráðlegg mönnum yfir-
ara á Geitaskarði, Grasmjöls-
verksmiðjan í um 140 hektara á
Hvolsvelli. Auk þess munu
ýmsir aðrir stunda kornrækt I
sumar I smærri stíl.
— Útvegið þið á Atvinnu-
deildinni þessum mönnum sáð-
korn?
— Nei, við aðeins leiðbeinum
þeim sem þess óska um það,
hvaða afbrigði séu bezt og
hvaða áburðarmagn hentugast.
Það er ekki heppilegt að bænd-
ur reyni sjálfir af framleiða sáð-
korn, til þess vantar þá tæki og
aðstöðu. En I Gunnarsholti er-
um við að byrja stofnrækt á
einu norsku afbrigði og mein-
ingin er að þar verði framleitt
sáðkorn I framtíðinni. Lang-
mest sáðkorn er innflutt, en því
miður er innflutningurinn ekki
I nógu góðu lagi. Kornið kemur
oft á síðustu stundu eða of
seint og stundum ekki það af-
brigði sem pantað var. Það
yrði þó að komast I Iag strax og
kornræktin ykist.
Framh. á 10. síðu.