Vísir - 28.05.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 28.05.1962, Blaðsíða 13
Mánudagur 28. maí 1962. YISIR 13 P Þorgrímsson & Co. BORGARTÚNl 7 Simi 22235 VARMA PLAST EDMANGRUN Sendum heim VIKUYFIRLIT fyrir kaupendur bygginguefnis: FRAMLEIÐUM: HOLSTEINAR margar gerðir úr öllum viðurkenndum hráefnum í allar tegundir bygginga. Viljum sérstaklega vekja athygli á hinum nýja „MÁTSTEINI“ úr rauðamöl, sandi eða vikri. „Mátsteinninn* er framleiddur eftir verkfræðilegum fyrirsögnum og er staðlaður samkvæmt ströngustu kröfum um þéttleika, burðar- þol. einangrunargildi og rétt mál. „Mátsteinninn“ er lokaður að neðan þó hann sé með þrem holrúmum þannig að hver steinn myndar sjálfstæða, lokaða sellu í veggnum til að útiloka rakaflökt og þarafleiðandi sprungumyndanir í veggnum. Athugið að leyfilegt er að hlaða tveggja hæða hús úr „Mátsteininum" frá okkur í Reykjavík og nágrenni. Milli súlna má hlaða í hvaðá hæð sem vill. Sparið allt að 100% f vinnu, tíma og útlögðum peningum og notið. „Mátáfceííía^t EINANGR- UNARPLÖTUR úr Snæfellsvikri (fyrir þá sem vilja einangra vel og varanlega). LOFTASTEINAR til einangrunar í loft og þök (gefa loftræstingu). — GARÐ- HELLUR 40 x 20 x 9,5 cm má raða í alls konar form. — GANGSTÉTTARHELLUR væntanlega framleiddar í júní. 50x50x7 cm. — SKILRÚMSHOLSTEINAR úr rauðamöl — múrhúðun óþörf — má slípa. S E L J U M : VIKURMÖL til einangrunar í gólf og loft (val fagmanna). — VIKURSANDUR sigtaður og ósigtaður í múrhúðun og límingu. - RAUÐAMÖL úr Seyðishólum í heilum og hálfum bílum og smáslöttum frá verksmiðju (hreinasta, rauðasta, létt- asta og þar af leiðandi bezta rauðamölin á markaðnum). — PÚSSNINGASANDUR í heilum og hálfum bílum og eftir þörfum. ENNFREMUR: Þakpappi (sænskur og íslenzkur) - saumur - húsgagnaspónn - krossviður — mahogny - afromosia - Celotex - hljóðeinangrunarplötur og lím o. fl. bygg- ingarvörur. JÓN L0FTSS0N H.F. Hringbraut 121 . Sími 10600 Uppreimaðir strigoskór allai stæröii VERZL. f? 415285 JjjL EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallogötu 74. Sími 13237 Barmohlíð 6. Simi 23337 StÖNNING H.F. Slmar: verkstæðið 14320 skrifstofui 11459. Sjávarbraut 2 við Ingólfsgarð Raflagnir, viðgerðir á heim- iiistækjum, efnissala. Fljót og vönduð vinna. GRJOTRG ÖTU 14-. SIMI '14-4-39 Veggfesting Mæium upp — Setjum upp Monta Rafsuðutækin 200 amp. fyrirliggjandi. Hagkvaemt verð og greiðsluskilmálar. Þessi tæki hafa verið í notkun hér á landi í 20 ár og reynzt afbragðs vel. Raftækjaverzlun Islands hf. Skólavörðustíg 3 . Sími 1795/76 Hreinsum allan fatnað Hreinsum vel Hreinsum fljótt SÆKJUM - SENDUM Efnalaugin LINDIN HF. Hanfarstræti 18. Skúlagötu 51 Sími 18820. Simi 18825.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.