Vísir - 22.06.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 22.06.1962, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 22. júní 1962. - -í'URSTOÐIN Sætúm 4. - Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð afgriðsla. Sími 16-2-27. HÚSEIGENDUR. Standsetjum lóð- ir, setjum upp girðingar leggjum gangstéttir og safnþrær fyrir sum- arbústaði. Sími 37434. (199 W/ebgjahrbnsunin Munið hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á ailar tegundir híbýla. Sínú 19715 HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Uppl. i símum 12662 og 22557. Óskar. HREINGERNINGAR og hUsavið- gerðir. Uppl. i síma 12662 og 22557 KÍSILHREINSA míðstöðvarofna og kerf; með fljótvirki. tæki. Einnig viðgerðir breytingar og nýlagnir Sími 17041 (40 HREINGERNINGAR. - Vönduð vinna. Sími 24503. — Bjarni. HREINGERNINGAR. Tökum alls konár hreingerningar. Sími 24399. FÓTSNYRTING. Guðfinna Péturs- dóttir, Nesvegi 31 Sími 19695'. INNRÖMMUM málverk, ijósmynd- ir og saumaðar myndir. Ásbrú, Grettisgötu 54. Sími 19108. —- Ásbrú, Klapparstíg 40. (393 HREINGERNINGAR. Vanir menn. Vönduð vinna. Hreinsum og mál- um miðstöðvarklefa. Kristmann. Sími 16739. (331 GET tekið 10 ára stúlku £ sveit. — Uppl. f síma 34393 milli kl. 5 — 6. (353 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa - Vatnsveita Reyk<a víkur. — Simar 13134. 35122 SKERPUM garðslðttuvélar og öni' ut garðverkfæri Opiíi Öll kvöld nama laugardage og sunnudaga Grenimel 31 (244 HÚSAVIÐGERÐIR. Getum tekið að okkur ýmiss konar viðgerðir í bænum og utanbæjar Setjum i tvöfalt gl'er Uppl. í símum 12662 og 22557. (203 HÚSAVIÐGERÐIR. Járnklæðning, rúðuísetning, girðum Ióðir, og margs konar viðgerðir. Sími 37124 kl. 4-8. S AUM A VÉLA VIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla Sfmi 12656 Heimasími 33388 Sylgja, Laufásvegi 19 J226 HREINGERNINGAR'. — Vönduð vinna. Sími 24503. — Bjarni. — Glerísetningar. Sími 24503. DUGLEG stúlka, ekki yngri en 25 ára, óskast á sumarveitingastað úti á landi 2-3 mánuði. Uppl. í síma 12152, eftir kl. 7 á kvöldin. (348 HÚSEIGENDUR. Málum þök. — Simi 10634. BÆNDAEFNI. Vantar pör að búa með eldri bónda. Nægur véla- og , húsakostur Tilboð merkt „Fram- j ÓSKA eftir telpu, 12 — 13 ára. — tíðarbúskapur" sendist Vísi fljótt. 1 Uppl. í síma 20136. (352 ■ ..-v- ,AI SKóNAWy- - ------ ‘ \\ltiSiUH tHNW TnRMLfWM BKTWmmj:iNF.*irOifTY6F*iT- r.t ER GL'ER; Vl&iít'PP'- -■ hvrru/A TfltVíi-KiO, B! Xv* F L, sSlHZMt/n til antlNA csí _______ .ru.i ■ ■MMMÍlí li Mllt V Afgreiðslustúlka Vön afgreiðslustúlka óskast strax hálfan eða allan daginn í kvenfataverzlun við Laugaveg. Umsókn merkt — Afgreiðslustúlka — leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Rörsteypa Kópavogs Síminn 'erður eftirleiðis 36903 Heimasími 13097. RÖRSTEYPA KÓPAVÖGS við Fífuhvammsveg. Húsmæður Ódýrir og góðir snúrustaurar og bamarólur. Verksmiðjan Sirkill Hringbraut 121 — Símar: 24912, 34449. V • SIR HUSRADENDUR. - Látið okkur leigja — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið). Sími 10059. FYRIRFRAMGREIÐSLA allt að 2 ár 3ja herb íbúð óskast til leigu í miðbænum fyrir 20. júlí. Þrennt í heimili. Góð umgengni og reglu- semi. Hringið í síma 38376. HERBERGI til leigu Hagamel 23. Uppl. í síma 15523. (339 BÍLSKÚR óskast til leigu. Helzt í Vogum eða Kleppsholti. — Sími 34627. (345 VERZLUNARPLÁSS. 50 fermetra verzlunarpláss til leigu við fjöl- farna götu. Uppl. í síma 16528. VERZLUNIN Traðarkotssundi 3 er til sölu. Nánari uppl. á staðnum eða í heimasíma 14663. (347 ÞRJÚ HERBERGI og eldhús til leigu. Ibúðin er án þvottahúss. — Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 10073. VÖRUGEYMSLA til leigu ódýrt. Tilboð sendist í pósthólf 1324. — REGLUSÖM hjón óska eftir 3ja — 5 herbergja íbúð. — Uppl. í síma 50845 eftir kl. 8 e. h. 2ja HERBERGJA ÍBÚÐ til leigu 1. júlí að Austurbrún 4. Uppl. í síma 33486. STÓR STOFA til leigu á Melun- um, helzt fyrir stúlku. Uppl. í síma 12367. LAGERPLÁSS ca. 35 ferm. óskast til leigu. Sími 17335. SUMARBÚSTAÐUR við Hvera- gerði til sölu. Uppl. I síma 14499. (357 SAMKOMUR KFUM. — Samtök játningatrúrra presta sjá um samkomuna annað kvöld kl. 8.30. Séra Gunnar Jó- | hannesson prófastur og séra Guð- mundur Guðmundsson tala. Allir velkomnir. SÚDENWIND hárþurrka lítið not- uð til sölu. Verð 5500 kr. Sími 33968. LÍTILL kæliskápur óskast til kaups strax. Sími 19740. TVÖ nýuppgerð drengjareiðhjól og vespa til sölu að Efstasundi 7, kj. PEDIGREE barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 14388. ÞVOTTAPOTTUR til sölu. — Sími 37825. MANFBURG blokk og panna ósk- ast keypt. Uppl. í síma 17335. (354 KLÆÐASKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 14402. (356 BARNAKERRA ÓSKAST! — Vil kaupa vel með farna kerru, litla og létta. Uppl. í sima 35846. (358 TIL SÖLU herrahjól með gíra- skiptingu, bögglabera og lukt, 1600 kr. Nýr ljós klæðaskápur, tvöfald- ur, 2300 kr Herrastóll 700 kr. — Uppl. í síma 16922. (359 TRILLA, 1 y2 tonn, með nýrri vél, til sölu. Einnig vagn, braut og spil. Ný rauðmaganet, færi, hjól og alls konar veiðibúnaður. Sími 13014 og 13468. BARNARIMLARÚM til sölu. Verð 500 kr. Uppl. í síma 13858. SKÚR eða lítill sumarbústaður til flutnings óskast keyptur. Uppl. i síma 17335. FÉLAGSLÍF VÍKINGUR 4. fl. A, B og C. Æfing í kvöld kl. 8. — Þjálfari. INNANFÉLAGSMÓT KR verða á Melavellinum laugardaginn 23. júní kl. 3 e.h. og mánudaginn 25. júní kl. 6 e.h. Á laugardag verður keppt í 1500 m, 800 m og 400 m. Á mánudag: 3000 m, 800 m og i 100 m. ÓSKA eftir að kaupa notað þak- járn. Sími 34601. FORDBÍLL til sölu ’31. Uppl. í síma 34223. SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 riL TÆKJFÆRISGJAFA: - Mál- verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustig 28. — Simi 10414. TUSGAGNASKÁLINN, NiálsgötU 112, kaupir og selur notuð hús- :ögn, herrafatnað, gólfteppi og fl IiAUPUM kopar og eir. Jámsteyp- an h.f., Ánanaustum. - Sími 24406. SIM) 13562. Fomverzlunin, Grett- sgötu Kaupum Húsgögn, vel með ar> karlmannaföt og útvarps- æk. innfremur gólftepp) o.m.fl frorver«iunin. Grettisgötu 31. (135 VEIÐIMENN. Ánamaðkur til sölu. Sími 18355. (349 MOSKWIT5H eða Volkswagen óskast gegn afborgun. Gott veð í einbýlishúsi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vextir“. (334 SEM NÝ saumavél til sölu, einnig barnakarfa og kápa nr. 38 é Rauða læk 73, kjallara. (335 ÞRÍHJÓL til sölu. Sími 18637. - (336 KOLAKYNTUR þvottapottur ósk- ast. Uppl. í síma 32479. 3337 BARNAVAGN, minni gerð, óskast. Uppl. £ síma 16691. (341 TVÖ barnarimlarúm til sölu. Sími 37329. (340 VESPA í góðu lagi til sölu. Greni- mel 31, kjallara. \ (343 RAFHELLUOFNAR óskast. Uppl. i síma 22662. (346 Tilboð í djúpbát Tilboð óslcast í smíði á nýjum djúpbát úr stáln Út- boðslýsing og teikning fæst afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Skipaskoðunar Ríkisins í Reykjavík. Tilboð séu komin í hendur framkvæmda- stjóra félagsins, Matthíasar Bjarnasonar, ísafirði, fyrir 1. september 1962. ísafirði, 19. júní 1962 h.f. Djúpbáturinn Isafirði. Síldarstúlkur . Síldarstúlkur vantar til Hafsilfurs á Raufarhöfn og Borgir á Raufarh. og Seyðisfirði. Einnig beikira (díxil menn). Uppl. daglega kl. 9—10 á Hótel Borg hjá fram- kvæmdastjóra stöðvarinnar Jóni Þ. Árnasyni. >0 ARA BEEU bífreiðakerti 1912—196/ tyHrtiggjandj i fiestai gerðu oií- reiða og Denztnvéla BERb-kertin eru .OriginaT hlutii < vinsælustu Oifreiðurr Vesrur ÞVzkalands - 50 ára reynsla tryggn gæðin. — SIWYR I.AU(iAVECii |7(|' STMl 122 60 ÞRÍHJÓL fyrir 5 ára óskast. Sími 17604. VEL MEÐ FARIÐ karlmannsreið- hjól óskast. Uppl. í síma 10143, eftir kl. 5. TIL SÖLU ýmsir varahlutir í Austin 8, ’46 model. Uppl. í síma 17831, milli kl. 8 — 9 á kvöldin. STOFUSKÁPUR með gleri til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. frá kl. 2 — 5 á Njálsgötu 49, 4. hæð. (351 PEDIGREE barnavagn, mjög vel með farinn, erjendur barnastóll, sundurtekinn með borði, barna- leikstóll, kerrupoki, rúmdýna í barnarúm, ný, tækifæriskjóll, seg- ulband me.. 4 tíma spólu. Tilvalið fyrir veitingahús til sölu — Sími 13295 á laugardag frá kl. 1. TIL SÖLU er lítill sumarbústaður (3x5 m.) til flutnings. Selst ódýrt. Uppl. í síma 19059 eftir kl. 7. (350 LÉTT barnakerra óskast, Uppl. í síma 35151. BARNAGRIND með botni óskast. Sími 35923. BARNAGLERAUGU töpuðust s.l. laugardag. Uppl. að Hátúni 6, 18 F, 3. hæð. (342 ÖKUKENNSL4 Sími 34222. (338

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.