Vísir - 04.07.1962, Page 5

Vísir - 04.07.1962, Page 5
Miðvikudagur 4. júlí 1962. VISIR 5 morgun Þrjú börn Ragnars munu vera. eins og hann kvað að oröi, 500 farþega. V'-iv-..- •>; Stærsta kvikmynduféiag / heimi á barmi gialdþrots Volúugasta kvikmyndafélag heimdns 20th Cfcntury Fox i Iþróttir — Framh. at bls. 2. mundssonar, íþróttakennara. Voru þátttakendur 75, drengir og stúlkur frá Vestfjörðum. Kenndir voru fim leikar, hlaup og stökk og köst, handknattleikur, körfuknattleikur og sund, en auk þess dans og lát- bragðslist. Var skemmtilegt að sjá þetta litla og myndarlega dansfólk stíga dans eftir öllum kúnstarinnar reglum. Mun þetta námskeið vera það fjölmennasta, sem hér hefir verið haldið í sumar. Þessi íþrótta- námskeið — sumarbúðir — eru til- tölulega nýr þáttur í íþróttastarfinu hér á landi, og munu vissulega gefa . góða raun, til eflingar íþróttum, er j fram líða stundir. Þar vestra er | mikill áhugi á þessum námskeið um, bæði hjá börnunum og ungling- unum, svo og foreldrunum, sem senda börn sín á námskeiðin. Það voru ekki færri en fimm íþrótta- kennarar á námskeiðinu: Sigurður Guðmundsson, ungfrúrnar Gígja Hermannsdóttir og Halldóra Árna- dóttir. Stefán Kristjánsson og Valdi mar Örnólfsson, sem ieystu störf sín mjög vel af hendi. Var almenn ur fögnuður með námskeiðin þar vestra, sérstaklega hjá foreldrun- um. Á sunnudagskvöldið voru svo verðlaun afhent, mjög smekklegir verðlaunapeningar.r Ræður fluttar, gamansöngur og látbragalist sýnd, við mikinn fögnuð áhorfenda. Loks var dansleikur um kvöldið. Vest- firðingar fjölmenntu á mótið og skemmtunina, sem fór hið bezta fram og var HVÍ og íþróttakennur- unum til hins mesta sóma. Sigurvegarar á íþróttamótinu urðu sem hér segir: K O N U R 100 m hlaup: Sigríður Gunnars- dóttir H 14,9 sek. Langstökk: Arnfríður Ingóifsdótt ir S 4.00 m. Hástökk: Margrét Hagalínsdóttir G 1,30 m. Boðhlaup 4x100 m: A-sveit Grett- is 65,0 sek. Kringlukast: Ólöf Ólafsdóttir H 25,45 m. Kúluvarp: Ólöf Ólafsd. H 8,22 m. Línstrok: Kristín Hjaltadóttir G 97 stig. Handknattleikur stúlkna: Stefnir 7 stig. K A R L A R 100 m hlaup: Karl Bjarnason S 12,7 sek. 400 m hlaup: Karl Bjarnason S 61,3 sek. 1500 m hlaup: Sigurjón Gunn- Iaugsson H 5:12,1 mín. 4x100 m boðhlaup: Sveit Stefnis 51,1 sek. Langstökk: Haraldur Stefánsson H 5,32 m. Þrístökk: Emil Hjartarson G 13.11 m. Kringlukast: Emil Hjartarson G 37.11 m. Stangarstökk: Karl Bjarnason S 3,00 m. Starfshlaup: Emil Hjartarson G 3,45. Hástökk: Emil Hjartarson G 1,70. Kúluvarp: Ólafur Finnbogason H 13,03 m. Spjótkast: Emil Hjartarson G 50,90 m. Dráttarvélaakstur: Bergsveinn Gíslason M 91 stig. Kappsláttur: Oddur Jónsson M 1:00. . stendur nú á barmi gjaldþrots. Vegna þessa alvarlega ástands hefir hinn frægi forstjóri þess Spyros Skouras sagt af sér. Þess ar óhugnaulegu fréttir hafa vak- ið mikið u/ntal í kvikmyndaheim inum. Það ’’i ekki farið dult með það að aðalorsök hinna miklu fjárhag/ lirðugleika félagsins eru glíman við kvikmyndastjörnurn- .ar. Ko: tnaður við kvikmyndatök ur hefui farið stórkostlega fram úr áætl i n, vegna þess að veik- indi og itkróp kvikmyndas'jarna tefja Ujiplölíut Kvikmyntlaf él íjið beið nllljóna tjón vegna framkomu Marilyn Monroe og Dean Martins við upptöku á kvikmyndinni Some- thing has got to give og kostnað urinn við upptöku kvikmyndar innar Kleopatra er kominn upp í 22,5 inilljónir dollara, mest vegna veikinda Elisabeth Taylor Eina von 20th Century Fox er að það fái minnst 30 milljón dollara tekjur af kvikmyndinni Kleopatra, en það yrði algert met og eru menn vantrúaðir á að svo mikið komi inn. Með kvikmyndinni Kleopötru er talið að á enda sé tímabil hinna miklu kvikmyndastjarna. Kvikmyndafélögin munu nú hætta að greiða kvikmyndaleik- urum þau ofsalegu Iaun, sem tíðkazt hafá fram að þessu. Laun Elisabeth Taylor fyrir Kleopötru mun vera um 3 millj- ónir dollara og Iaun Marlon Brando fyrir leik hans í „Upp- reisnin á Bonty“, 1 milljón. i Atriði úr leikritinu „Eg vil eignast bam: Jón, Þóra og Sigríður. Tvenn hjón fara I ieikför „Fjf-fur á ferð“ nefnist nýr um- ferðaleJkflokkur, sem leggur upp í sína fyrstu ferð á föstudag og hefur frumsýningu í Höfn á Horna- firði, og leikritið, sem sýnt verður, nefnist: „Ég vil eignast bam“, ame- rískur gamanleikur eftir Leslie Stevens, sem undanfarið hefir verið sýndur við feikna vinsældir vestan hans og austan. Leikflokkurinn hefði alveg eins getað heitið Tvenn á ferð, eða Hjónaflokkurinn eða bara einfald- lega Hjónabandið, því að flokks- félagarnir eru tvenn hjón og ekki aðrir. Þessi hjónakorn eru Þóra BÓKABÖÐ Á HJÓLUM Ragnar Jónsson bókaútgefandi, hefur sett á stofn nýja bókabúð. Þessi nýja verzlun er að innan með sama sniði og aðrar slíkar, en að utan er hún frábrugðin — hún er á hjólum. Ragnar hyggst selja bækur sín- ar úti um land allt og hefur í því skyni, látið smíða vagn sem dreg- inn verður aftan í jeppa um land- ið. Verður komið við á sem flest- um stöðum og selt úr vagninum bækur og aðrir listmunir. Má þar nefna bækur Halldórs Kiljans, 2 fyrstu bækurnar af bókaflokknum ísland í máli og myndum og bækur iæknisins Fritz Kahn. Af málurum verða kynntir þeir Muggur, Jón Stefánsson, Kjarval, Ásgrímur oa Þórarinn Þorláksson. selja og draifa bókunum. Þau munu og dreifa bóka- og mynda- skrám Helgafells. Ferðalagið hófst í morgun og verður fyrst farið í Njarðvíkurnar. íneð bókabúðina ,aka jeppanum og Ben BelBa — Framh. af bls. 16. Tveir hershöfðingjar Serkja í AIs- ír hafa lýst yfir stuðningi við Ben Belia. Ben Khedda forsætisráðherra þjóðernissinnastjórnarinnar ávarp- aði þjóðina í gær og hvatti til ein- ingar og réðst á „hernaðarlegt ein- ræði, sem suma menn dreymir um“, Friðriksdóttir og Jón Sigurbjörns- son, og Sigríður Hagalín og Guð- mundur Pálsson. Guðmundur fer með lítið hlutverk í leiknum, enda hefir hann líka öðrum hnöppum að hneppa, hann er leikstjóri. Leik- tjöld eru eftir Gunnar Bjarnason og íslenzk þýðing eftir Ásgeir Hjartarson. Leikararnir eru engir viðvaningar í leikferðalögum, þótt þeir hafi ekki áður fylkt hjónabandsliði eins og nú. Þau hafa farið leikferðir um landið í 4 — 6 sumur. Þessi leik- för þeirra nú heldur áfram um Austurland, Norðurland og til Vest- fjarða Caronio Skemmtiferðaskipið Caronia kom til Reykjavíkur kl. 8 í morgun frá New York með 550 farþega. Ferða- skrifstofa ríkisins sér um móttöku þeirra og gat ferðafólkið valið um 2 ferðaáætlanir. Annar hópurinn skoðaði safn Einars Jónssonar og dælustöðina að Reykjum og fór síðan til Þing- valla og hringinn um Sogsfossa og Hverageiði og mun horfa á glímu- sýningu í Melaskólanum og drekka kaffi að Hótel Borg. Hinn hópur- inn skrapp aðeins til Þingvalla og hafði þar af leiðandi meiri tíma í bænum, snæddi hádegisverð að Hótel Borg og horfði á þjóðdansa- sýningu, auk þess sem litið var inn á Þjóðminjasafnið og safn Ein ars Jónssonar. Skemmtiferðaskip- ið Gripsholm er væntanlegt til 15 érei málesri •••• Frámh. af 16. síðu. ið til um kennsluna og hætti. Nú hef ég hugsað mér að fara í vetur £ skólann. — Málarðu eingöngu abstrakt? — Nei, ég mála líka eðlilegar teikningar, en hef meira gaman að abstraktinu. í framtíðinni ætla ég að læra auglýsingateikningar og stefni að því að komast út til þess. Nokkur af málverkum Bjarna hafa þegar verið föluð, en ekkert þeirra er verðlagt yfir 300 krónur. Sýningin verður opin næsta hálfa mánuð. Foreldrar Bjarna eru Har- aldur Bjarnason í Svan h.f. og Bryn dís Jónsdóttir. Sölfunorsíld. Framh. af 1 síðu síldina. Hin langþráða söltunar síld virðist nú vera á leiðinni, og söltun hefir verið leyfð frá hádegi í dag ,eins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu Skipin ,sem eru á leið inn frá Kolbeinsey eru, Ólafur Magnús son EA með 600 tunnur, Helga RE 100, Bjarmi 300, Héðinn 200 og Svanur 200. Fleiri skip eru nú komin á Kolbeinseyjarsvæð- ið. Stór 500 skeriimtiíerðamenn komu til Reykjavíkiu i morgun með lúxus-skipinu Caronía. En þá var þoka og móða yfir borginni, svo að vart mátti greina skipið úti á ytri höfninni. Hér sjást fyrstu f.9j-þegarnir stíga á land á Loftsbryggju í morgun. Framh at 1 síðu. anlega hvað söltunarhæfa síld snertir og nú hefir söltun verið leyfð. Um aflann sl. sólarhring, frá kl. 8 í gærmorgun til 8 í morgun er það að segja, að vitað er að 22 skip af Strandagrunnssvæðinu tilkynntu afla samtals 10.900 mál og tunnur. Þar var gott veður en þungbúið og slæmt skygni. Fyrir austan er áframhaldandi bræl^ samt er vitað um 8 skip sem hafa fengið samtals um 3000 mál 16—18 mílur út af Glettingi. Ægir hefir verið á þeim slóðum. Heyrst hefir að Pétur Thorsteins son sé með bilaða talstöð á leið inn til Siglufjarðar. Veður er gott á Kolbeinseyjarsvæðinu en slæmt skyggni eins og fyrir vestan. Tuunuskipið Narfi frá Noregi var á Raufarhöfn í morgun með 13000 tómar tunnur, sem skipað verður á land £ si'ldarverstöðvunum norðan- og austaniands. Síldarverksmiðjan Rauðka á Siglufirði hefir nú loks við að bræða þá síld, sem til hcnnar hefir borizt og rikisverksmiðj- urnar á staðnum eiga eftir að 1 bræða um 16 þúsund mál.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.