Vísir - 04.07.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 04.07.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 4. júlí 1962. VISIR 11 AS HE WANDERS OFF. SOMETHINö HAPPENEP... X 'CAN'T REMEMBER... Ufvorpið Heiðursmerki Miðvikudagur 4. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Óperettulög. 20.00 Tónieikar. 20.10 Börn og bækur, III. erindi (Dr. Símon Jóh. Ágústsson pró- fessor). 20.35 Tónleikar. 21.05 ! ,,Fjölskylda Ora“, fjórtánda mynd eftir Jónas Jónasson. Leikendur Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Halldór Karlsson og Valdimar Lárusson. Höfundur stjórnar flutningi. 21.30 Einsöngur: Stefán Islandi syngur óperuaríur. 21.45 Endurmynningar um hesta- mann eftir Stefán Vagnsson (And- rés Björnsson flytur). 22.10 Kvöld- sagan: „Bjartur Dagsson" eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson, I. (Séra Sveinn Víkingur). 22.30 íþrótta- þáttur: Sigurður Sigurðsson segir frá knattspyrnuleik íslenzks og sjá lenzks úrvalsliðs. 22.40 Nætur- hljómleikar. 23.20 Dagskrárlok. Frederik IX Danakonungur hef- ur sæmt Séra Sigurbjörn Gíslason kommandörkrossi Dannebrogorð- unnar. Hinn 29. júní 1962 afhenti ambassador Danmerkur, Bjarne Paulsen, séra Sigurbirni Gíslasyni heiðursmerkið. (Frá danska sendiráðinu). Flugvétar Loftleiðir Snorri Sturluson er væntaulegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23 og fer til New York kl. 00.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur i frá Helsingfors og Osló kl. 24 og ' fer til New York kl. 01.30. \ i' Olíuverzlun íslands hefurl tekið upp þá nýbreyttni að hafaí lítið tankskip til olíuafgreiðslu í; Siglufjarðarhöfn í sumar tilN þess, að flýta fyrir olíutökuk síldveiðifiotans, skip þetta hef-í ur hlotið nafnið Andrés og er; hið fyrsta sinnar tegundar á j landinu. Andrés er tveggja ára gamall snurpinótabátur, sem er um- byggður og tekur 18 þúsund litra af gasolíu og 5 þúsund lííra af vatni. Hér sést mynd af þessu litia skipi ásamt forstjóra BP á Siglufirði Andrési Hafliðasyni (til hægri). Hann er elzti starf- andi umboðsmaður félagsins og skipið er látið heita f höfuðið á honum. Með honum er af- greiðslumaður BP á Siglufirði Guðni- Gestsson, sem stýrir skipinu. Gáfuð feðpo í fávitahæli Vér seljum þessa fregn ekki dýrari en við keyptum hana — eða fundum — í blaðinu Nyt fra Norge: „Ameríski prófessor inn Herbert Goldstein, sem hef ir undanfarna fimm mánuði kynnt sér sérkennslu í norskum skólum og stofnunum í sam- bandi við tveggja ára námskeið fyrir sérkennara, sem fræðslu- málastjórnin hefir efnt til, hef- ir sagt Dagbladet í Osló frá því, að á fávitahæli einu hafi hann fundið telpu, sem var með gáfnatöluna (intelligenskvoti- ens) 150, en meðaltal er 100. Auglýsið i Visa Ég hef slcrifað aftan á að ég elski þig um alla eilífð, svo að ef við verðum ósátt, vil ég fá mynd- ina aftur. Tímurit Búnaðarblaðið: Júní 1962. Efni m.a.: Höfuðklerkur, búmaður og forystumaður bænda, Gróðurvarn- ir, Kynbætur nautgripa, Handtök við vélrúning, Á að rýja inmsauð- fé í marz o.m.fl. Þýzkir styrkir Sendiráð Sambandslíðveldisins Þýzkalands i Reykjavík hefur tjáð íslenzkum stjórnarvöldum, að Alex ander von Humboldt-stofnunin muni veita styrki til rannsóknar- starfa við háskóla- og vísindastofn anir í Þýzkalandi háskólaárið 1963 -1964. Styrkirnir eru tvenns konar: 1. A-styrkir, sem nema 800 þýzk um mörkum á mánuði um 10 mán- aða skeið frá 1. október 1963. 2. B-styrkir, sem nema 1100 þýzkum mörkum á mánuði um 6, ]2 mánaða skeið, — að öðru jöfnu i frá 1. október 1963 að telja. Umsækjendur um hvoru tveggja styrkina skulu hafa lokið fullnaðar prófi við háskóla í vísindagrein þeirri, er þeir hyggjast leggja stund á. Þeir skulu að öðru jöfnu ekki vera eldri en 35 ára. Umsækj- endur um A styrki skuiu hafa starf að að minnsta kosti tvö ár við há- skólakennsiu eða rannsóknarstörf Umsækjendur um B-styrki skulu annað hvort hafa kennt við há- skóla eða stundað sjálfstæð rann- sóknarstörf um að minnsta kosti fimm ára skeið og ritað viður- kennd vísindarit. — Fyrir alla um- sækjendur er nægileg þýzkukunn- átta áskilin. Innritunargjöld styrkþega greið- ir Alexander von Humboldt-stofn- unin. Til greina getur komið, að hún greiði einnig ferðakostnað styrkþega til Þýzkalands og heim aftur, svo og nokkurn viðbótar- styrk vegna eiginkonu og barna. Eyðublöð undir umsóknir um styrki þessa fást í menntamálaráðu neytinu, stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Umsóknir þurfa að vera í þríriti og skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 15. september næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 30. júní 1962. - Gengið — Næturlæknir er t slysavarðstof- unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi ti) föstudags. Sími 11510. Næturvörður þessa viku er í Ing- óifsapóteki. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl. 9)15-8, laugar daga frá kl 9,15-4, helgid. frá 1-4 e.h. Sími 23100 Söfnin Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30 til 4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið alla daga vikunnar frá kl. 1,30-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—15.30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunr.udaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00 IVUnjasafr Reykjavfkurbæjar, Skúlatúni 2. opið daglega frá kl 2 ti) 4 e. h. uema mánudaga Tæknibókasafn INSl Iðnskólan- um: Opið al'.a virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga SókasatD Kópavogs: — Otlán Driójudaga og fimmtudaga t báðum íkölunum Ameriska bókasafnið, Laugaveg 13 verður lokað um óákveðinn tíma vegna flutninga. Tekið á móti bók- um til 29. júní. Árbæjarsafn opið alla daga frá kl. 2-6 nema mánudaga. Sunnu- daga frá kl. 2-7. 184. dagur ársins. LÍTIÐ OLÍUSKIP Þetta er allt í lagi, dr. Packer I okkur út. En foringi leiðangurs-1 um. Eitthvað skeði — ég man . samt ekki hvað það var. eða íbúarnir hérna munu hjálpa I ins er einn — þar sem hann reikar I V 27. júní 1962. 1 Sterl.pund 120,62 120,92 1 Bandaríkjad 42,95 43,06 1 Kanadad. .... 39,66 39,77 100 Danskar kr. 623,93 625,53 100 Norskar kr. 601,73 603,27 100 Sænskar kr. 835,05 837,20 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgisku fr. 86,28 86,50 100 Svissn. fr. 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 lOOV-þýzk mörk 1076,90 1079,66 100 Tékkn. kr. . 596,40 598,00 1000 Lírur 69,20 69,38 lOOAusturr. sch. 166,46 166,88 100 Pesetar .... 71,60 71,80

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.