Vísir - 04.07.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 04.07.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR Miðvikudagur 4. júli 1962. 1 !,... Í3|»:jP0 Emá }n&3 ?I.S inl int 5'KÖN/ífi -Nr I IÚ5 J oÖ i N \BaNlMG.FiNf^ro( í VOFVn \þ'oK OG «£NWy«. -AlfilMn FL, nrzMunriL antiNfí — SMURSTÖPIN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Uppl. f símum 12662 og 22557. Óskar. VÉLAHREINGERNINGIN EGGJAHREiNSUNIN Munio hina þægiiegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir híbýla. Sími 19715 góða. Fljót- leg, þægileg vönduð vinna, van- ir menn. ÞRIF h/f - Sími 35357. TELPA óskast til þess að gæta barns, sími 34204. STÚLKA vön afgreiðslustörfum óskast í bakarí hálfan daginn. — Gísli Ólafsson Bergstaðastræti 48 Simi 15476. HÚSAVIÐGERÐIR. Getum tekið að okkur ýmiss konar viðgerðir f bænum og utanbæjar Setjum f tvöfalt gler Uppl. f sfmum 12662 og 22557. (203 HÚSEIGENDUR, bikum og þéttum búsþök og rennur, sfmi 37434. SAUMAVFLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. Sfmi 12656. Heimasfmi 33988. Sylgja, Laufásvegi 19. BÍLABÓNING - ÞVOTTUR. - Reynið viðskiptin. Skúrmn, Öldugötu 10. ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhiólum, þríhjólum, barnavögnum, þvotta- vélum o. fl. Reiðhjólaverkstæðið Leiknir, Melgerði 29, Sogamýri, Sími <5512 HÚSEIGENDUR. Standsetjum lóð- j ir, setjum upp girðingar leggjum gangstéttir og safnþrær fyrir sum- j arbústaði Sími 37434 (199 1 HREINGERNINGAR. Vanir menn Vönduð vinna. Hreinsum og mál- um miðstöðvarklefa. Sími 16739. (529 HREINGERNINGAR. Tökum alls konar hreingerningar. Sími 24399. HUSRAÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið). Sími 10059. ÓSKA EFTIR litlu baðkari 1 m og 50-55 cm, má vera notað. Uppl. í síma 23198. EINHLEYPUR maður ðskar eftir góðu herbergi í Miðbænum eða sem næst honum. Er aðallega hér um helgar. Tilb. merkt „Ábyggileg- ur“ óskast lagt inn á afgr. blaðsins fyrir n.k. laugardag. (635 SUMARBÚSTAÐUR í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu í mán- uð. Tilb. sendist Vísi merkt: 630. ÍBÚÐ. Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 1. ágúst. Helzt með sér inngangi. Sími 10988 eftir kl. 8 á kvöldin. HREINGERNINGAR - Glugga- hreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 35797. — Þórður og Geir. AUKASTARF ÓSKAST. — Ungan mann í iðnnámi vantar einhvers- konar aukastarf eftir kl. 19,30 á kvöldin og um helgar. Tilb. send- ist blaðinu sem fyrst merkt ,Starf‘ (625 KONA ÓSKAR eftir ræstingu á skrifstofu eða stigum. Uppl. í síma 19095. (643 3 KONUR óska eftir einhverskon- ar heimavinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 17897. HÚSEIGENDUR bikum og þéttum húsþök og rennur. Sími '37434. STÚLKA ÖSKAST til afgreiðslu á dagvakt (ekki yngri en 25 ára). Uppl. f ísbjörg, Laugav. 72, milli kl 1-7. HÚSAMÁLUN. Tek að mér utan- húss málun. Sími 34770. REGLUSAMA fjölskyldu vantar 2ja-5 herb. íbúð 15. ágúst eða fyrr. Helzt í vesturbæ. Vinsamlegast sendið tilboð til afgr. Vísi sem fyrst merkt: Skilvís. Notaður SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 22553. BARNAVAGN óskast. Sími 32472. ÓDÝR barnavagn óskast. Sími 16691. KK- skellinaðra til sölu. Upplýs- ingar í síma 51472 eftir kl. 7. BARNAKERRA sima 11082. óskast. Uppl. SKELLINAÐRA NSU og tvö ný- uppgerð drengjareiðhjól til sölu að Efstasundi 7, kjallara. Sími .37257. STÓRT' herbergi í fjögurra nerb. íbúð við Hvassaleiti til leigu fyrir reglusama einhleypa stúlku 25-35 ára. Aðeins tvennt, ungt einhleypt fyrir í íbúðinni. Tilb. sendist Vísi merkt: „Reglusöm". TIL SÖLU gólfteppi 3x4 m. Verð 5 þús. kr. Gólfdregili, 6 m langur 1,5 á breidd. Verð 2 þús. kr. Sími 19046. GÓÐ SINGER saumavél til sölu. Sími 24877. VEIÐIMENN. Ánamaðkur til sölu. Sogaveg 138. Upp í sundinu. KJALLARAherbergi óskast í vest- urbænum eða Skipasundi. Uppl. í sfma 12766 eftir kl. 8 næstu kvöld. SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 KAUPUM kopar og eir Járnsteyp- an h.f. Ánanaustum. — Sími 24406 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570 (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kaupum húsgögn vel með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 Nýr 10 feta VATNABÁTUR og nýr 5Y2 ha. Evinrude utanborðsmótor til sýnis og sölu í dag og á morgun frá kl. 5-7 á Vífilsgötu 23. (645 TIL SÖLU Buick árgerð 1947, ný- skoðaður á góðum dekkjum. Uppl. í síma 32968 eftir kl. 8 e.h. NOTUÐ harðviðarhurð með karmi og slípuðu gleri til sölu. Verð kr. 1600. Sími 34322. HMV-skelIinaðra 10624. til sölu. Sími BTH straupressa, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 11839. ÓSKA að kaupa lítið baðker 150- 155 á lengd, má vera notað. Sími 10064. PEDIGREE-barnavagn, Rafha-elda- . vél, Rafha-þvottavél og stálvaskur til sölu. Sími 16950. ÓSKA EFTIR herbergi, helzt í vest urbænum. Fyrirframgreiðsla. Kem- ur_úi greina. Sími 20509. ________| pVOTTAV£L til sölu. Lítið not. HERBERGJ og eldhús óskast um uð (Mjöll). Sími 37367. næstu mánaðamót. Sími 37306 kl. 4-6. HERBERGI til leigu í Hvassaleiti. Sími 35532 eftir kl. 8 i kvöld. 1-2 herbergi og eldhús óskast til TVÆR eldhúsinnréttingar og ein Rafhaeldavél til sölu að Fálkagötu 22, uppi. Tækifærisverð. — Sími 18149. FERÐAÚTVARP. Vandað bæði fyr leigu, helzt í miðbonum eðaaus/>,„jr rafmagn og battery, til sölu, ó- urbænum. Tilb. sendist Vísi fyrir dýrt. Uppl. í síma! 35664. fimmtudag merkt: 613. TIL LEIGU 2 herb. risíbúð, hentug fyrir einhleypa konu eða barn- laus hjón. Sími 33187. NOTAÐ mótatimbur til Sími 15797 eftir kl. 8. sölu. — 11-14 ára telpa óskast til að gæta 2ja ára drengs. Sími 14286 til 8 í kvöld. HALLÓ, HALLÓ. Hver vill passa STOFA til leigu með aðgang að eldhúsi fyrir einhleypa stúlku. — Sími 16452 eftir kl. 6. FULLORÐIN hjón, vantar góða 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 20852. mig, er eins árs, á heima £ Hlíðun j TIL L£IGU í Kópavogi 1 herbergi um. Uppl. f síma 18282. _________ j og eidunarpláss. Sér inngangur að BIKUM ÞÖK og fleira. Sími 22916 i eins recg.lusa“í.„„fÓlk kemUr fl1 _________________________________; gretna. Simi 36776. 12 ára telpa, bamgóð, óskast. Sími 36095. j TIL LEIGU íbúð í Kópavogi. Uppl. I f ofmo 12488 í dag og 36886 í SKERPUM garðsláttuvélar og önn i ur garðverkfæri. Opið öll kvöid 1 nema laugardaga og sunnudaga, | Grenimel 31. ■m \ í síma ' kvöld. í 1 HERBERGI og aðgangur að eld- i húsi óskast til leigu. Tvennt 1 heim ; ili. Sími 33149 kl. 8-10 e.h. i - ÍSSKÁPUR í góðu standi, verð kr. 3000, ti Isölu. Sími 14367 eftir kl. 6 TIL SÖLU ný Elnasaumavél. Sími 14489 eftir kl. 18. HJÓNARÚM og náttborð til sölu Sími 19430 \ SILVER CROSS barnavagn tll sölu. Vel með farinrí. Sími 18879 eftir kl. 3 í dag. Ný uppgert DRENGJAHJÖL til sölu, stærð 9-12 ára. Verð kr. 1200. Sími 22504 TIL SÖLU vegna þrengsla sem nýtt hjónarúm. Verð 4500,00 kr. Uppl. í síma 18939. LÍTIL rafmagnseldavél óskast. — Sími 33174. KK skellinaðra til sölu. Upplýs- ingar í síma 51472 eftir kl. 7. KERRA með skermi til sölu. Sími 36330. GRÁR peysufatafrakki er til sölu í Sörlaskjóli 60 (kjallara). Til sýn- is næstu kvöld eftir kl. 8. KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Sími 23421. " 90-02 Bifrefðasýning dnglegn. Skoðið hið stórn úrvnl bifreiðn er vér höfum upp ú nð bióðn Snlnn er örugg * hjó okkur. 2 herbergi og eldhús óskast til LJÓSBRÚN budda tapaðist á Bar íeigu, helzt í Vesturbænum. — ónsstíg í gærmorgun. Vinsamlega Tvennt í heimili. Uppl. í síma skilist á Hverfisgötu 100B. Sími j 17330. 23602. Fundarlaun. ---—.......... -------- TAPAZT hefur dömugullúi frá ; höfninni og upp á Grettisgötu. — I Simi 24744. VEIÐISTÖNG hefir fundizt. Uppl. í síma 35112. SÉRSTAKLEGA falleg græn munstruð slæða tapaðist í gær frá Samtúni til Höfðatúns. Finnandi hringi í sima 15299. Fundariaun. FELAGSUF VfKINGAR, meistara, fyrsti og annar flokkur. Æfing í kvöld kl. 7,30. — Þjálfari. GRÁ ferðataska tapaðist 17. júni fyrir framan BSl. Vinsamlega skil- ist að Hraunbraut 8, Kópavogi. ÍSSKÁPUR ti Isölu vegna flutn- inga, einnig sænsk hrærivél, borð- stofuborð og svefnsófi. Selst odýrt. Sími 20335 DRENGJAHJÓL óskast, Sími 35509 ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN til sölu Sími 12174. ÖKUKENNSLA. Get bætt við SAUMAVÉL. Góð Köhler sauma- vél í, skáp til sölu á Víðimel 21, nokkrum nemendum. Kenni á | 3 h. t.h. Vélin bæði ziz-zagar og Volkswagen. Uppl. í síma 18512. býr til hnappagöt. Verð kr. 4000 íbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til Ieigu. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 11219. Framtíðarstarf Maður óskast til starfa í rannsóknarstofu raforkumála- stjóra á Keldnaholti. Sérmenntun æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist raforkumálaskrifstofunni, Laugavegi 116, fyrir 15. júlí n. k. Raforkumólastjóri Leiðsögumenn í skemmtiferðaskip Okkur vantar nokkra leiðsögumenn í skemmtiferða- skipið „VICTORIA“, sem kemut1 til Reykjavíkur laug- ardaginn 7. júlí. Þurfa að tala ítölsku, frönsku eða þýzku. Forðaskrifstofa Austurstræti 12 — Sími 1-19-64.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.