Vísir - 18.07.1962, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. júlí 1962.
VISIR
7
W«i
::
-
^ \A WWMVAVWV
7" /
■: >:.
, ■
- "
> í :
■ - >
.: ■
Við biríum hér myndir af
3 frönskum bílum, ásamt um-
sögnum eigenda eða ökumanna
um þá. Það skal tekið fram, að
margar aðrar tegundir franskra
bíla eru til hér og ekki ætlunin
að kasta neinni rýrð á þær, þó
að þessir séu valdir úr. Munum
við á næstunni birta myndir af
fleiri bílum, sem ekki hafa flutzt
hingað í stórum stíl.
Miklar breytingar hafa orðið á
bílainnflutningi okkar íslendinga
á síðasta áratug. Fram yfir 1950
var megin hluti bíla okkar flutt-
ur inn frá Bandaríkjunum. Nú
er hins vegar svo komið að það
telst til undantekninga ef fluttir
eru inn amerískir bílar.
Mjög hafa aukizt vinsældir
sniábila, sem fluttir hafa verið
inn í stórum stíl frá flestum
löndum Evrópu. Mest hefur bor-
ið á bílum frá Englandi, Þýzka-
landi, Frakklandi, Ítalíu og Sví-
Þjóð.
Frakkland hefur um áratuga
skeið verið eitt þeirra landa, sem
fremst hefur staðið á sviði bíla-
iðnaðar. Samt er það eini bíllinn
þaðan, sem fluttur hefur verið
inn að nokkru ráði, Renault
Dauphine. í Frakklandi er fjöld-
inn allur af góðum bflum, sem
Iítið eða ekki hafa sézt hér. Nú
eru þeir að byrja að skjóta upp
kollinum og er skemmtilegt að
fá að kynnast þeim.
Fólksbíll,
vörubíll og
traktor
Rögnvaldur Jónsson við Peugot-bílnum.
en ég kom hingað, átti ég Citro-
en DS 19. Ég taldi ekki rétt að
koma með hann hingað vegna
þess að erfitt myndi reynast að
fá hann viðgerðan hér.
— Þessi bíll sem ég á núna
er upprunalega teiknaður fyrir
bændur Með því að taka úr
honum afturlokið er hægt að
nota hann sem vörubíl, hann er
fullgóður sem lítill traktor og
auk þess kemst hann ótrúleg-
Framh. á 6. síðu.
Ambassador Bjame Paulsen í Citroen-bílnum.
því ganga fjöðrun, „kúpling“,
stýri, gírkassi og bremsur.
Bremsurnar eru venjulega að aft
an, en með diskum að framan.
— Annar merkilegur hluti við
bílinn er sá að hægt er að hækka
hann og lækka með vökvaafli.
Þegar hann er á minnstu hæð
eru níu sentimetrar upp í lægsta
punkt ''ans, en þegar hann er
á hæstu stiilingu eru 27 senti-
metrar i lægsta punkt. Þetta er
afar hentugt, þegar farið er út
úr bænum og eins gerir það
mjög mikinn mun í snjónum.
Þetta kerfi verkar þannig að
Framh. á 6. síðu.
Henrik Aumio við Citroen DS 19.
Ein þeirra nýju bílagerða sem
hingað hafa komið að undan-
förnu er Peugot 403. Aðeins einn
slíkur bíll er til á landinu og er
hann í eigu bifreiðastöðvar
Steindórs og notaður þar áem
leigubíll. Bílstjóri á bíl þessum
er RÖGNVALDUR JÓNSSON
og befur verið með bann nærri
?ré því að byrjað var að nota
hann. Við hittum 'nann að máli
t;I að *pyrja hann ur,. bílinn.
— Hvernig vé! er í bilnum?
— Það er 4 cylindra dieselvél.
Hún er sérlega skemmtileg og
gengur með miklu minni titringi
en aðrar díeselvélar sem ég hef
þekkt. Ég hef ekið dieselfólks-
bíl áður og ber það ekki saman
hvað mér líkar betur við þennan,
sérlega vegna þess hve titringur-
inn er lítill. Auk þess er hann
mjög viðbragðsfljótur, þó að véi
in sé ekki nema 54 hestöfl.
— Hva, eyðir hann miklu?
Framh. á 6. síðu.
BJARNE POULSEN, ambassa-
dor Dana hér á landi, fékk ný-
lega nýjan bíl, sem nokkra at-
hygli hefur vakið, þar sem hér
er um að ræða eina bílinn sinn-
ar tegundar á landinu, Bíll þessi
nefnist Citroen 2CV og er mjög
sérkenniiegur í útliti. Við höfð-
um nýlega tal af sendiherranum
og spurðum hann um bílinn.
— Þetta er fimmti Citroen
bíllinn sem ég á. Mér hefur allt-
af líkað mjög vel við þá. Áður
AHtaf /
sömu hæð
HENRIF AUNIO nefnist Finni,
sem búsettur er hér á landi og
er sérfræðingur í útstillingum
og auglýsingum. Hann kom hing
að til lands í nóvember sl., og
hafði með sér bíl. Bíll þessi er
af gerðinni Citroen DS 19 og
eini bíllinn sinnar tegundar hér
á landi. Þar sem bíll þessi er urn
marga hluti sérstakur biðjum
við hann að segja okkur svolítið
frá honum.
— Bíll þessi er um marga
hluti nýstárlegur. Eitt af því
sem mesta athygli hefur vakið
er vökvakerfið. Það er sameigin-
legt fyrir allan bílinn og fyrir