Vísir - 18.07.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 18.07.1962, Blaðsíða 11
1 xriiöviKuaagur 18. jun iyt>2. 3 I R W 199. dagur ársins. Næturlælcnir ei t slysavarðstol- unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk ur er kl. !3-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 11510. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl j,15 —8, laugar daga frá kl 9,15-4. helgid frá 1-4 e.h. Sími 23100 Næturvörður þessa viku er . Laugavegs apóteki, en næstu viku í Vesturbæjar apóteki. Ytnisleif! Sumardvalarbörn sem hafa verið í 6 vikna dvöl á Laugarási koma í bæinn fimmtudaginn kl. 4 á Sö'lv- hólsgötu. Nýjungor i fuisgnetsáia- kennsiu Tilraunir eru nú gerðar í ýmsum löndum til að kenna börnum undir 11 ára aldri erlend tungumál, og virðast þær ætla að gefa góða raun. I Danmörku og Svíþjóð hef- ur börnum, sem eru að hef ja skóla- nám og enn hafa ekki lært lestur, verið kennt.erlend mál. Þessar til- raunir vóru eitt af umræðuefnún- um á ráðstefnu um kennslu nú- tímamála, sem haldin var í London fyrir nokkru á vegum brezka menntamálaráðuneytisins og Ev- rópuráðsins. Ráðstefnan stóð í 12 daga, og sóttu hana fultrúar frá 15 löndum. Þeirra á meðal var einn Islendingur, Magnús G. Jónsson yfirkennari. Þátttakendur voru sammála um, að tungumálanám þyrfti í upphafi jafnan að byggjast á munnlegri kennslu. Ýmiss konar nútímatækni (segulbönd, filmur, plötur, útvarp og sjónvarp) getur orðið að miklu *r- *_■ R I P K i R B Y 1) — Tutu, fyrirgefðu mér hvað ég hef alltaf verið vond við þig. Gamla Bíó er nú nýbyrjað sýningar aftur, en það var lok- að stuttan tíma, til þess að ganga frá nýjum sætum í hús- inu, uppi og niðri. Eru sætin einkar snotur og þægileg. Og til sýningar er opnað var á var valin mynd mjög við al- mennings hæfi, myndin „Flakk- arinn“ með Frank Sinatra í að- alhlutverkinu, en í myndinni eru mörg önnur veigamikil hlut verk, leikin af Shirley Mac Laine, Dean Martin, Mörthu Hyer og fleirum. Sagan fjallar um ungan mann, sem komið hafði verið fyrir í uppeldisheim ili af eldri bróður. Pilturinn, Dave Hirsch, er vel gefinn og Gengið — vekur á sér athygli fyrir skáld- sögur, sem hann hefur skrifað, en þvi miður líka fyrir drykkju skap og aðra óreglu, enda er hann í ósátt við lífið og menn- ina, og finnur helzt svölun í samvistum við alls konar mis- jafnan Iýð, og fyrirlítur alla sem hræsnisfullir eru og framar öðru bróður sinn — og er hann kemur heim í fæðingarbæ sinn verður það tilefni árekstra og örlagaríkra atburða. — Kvilc- myndin er í litum, gerð eftir sögu James Jones. Leikarar fara vel með hlutverk sín og myndin er efnismikil og athyglisverð og að henni góð dægrastytting. Gullkorn Sérhvert orð Guðs er hreint. — Hann cr skjöldur þeim, sem leita hælis hjá honum. Bæt engu við orð hans, til þess að hann ávíti þig eigi og þú standir sem lygari. Orðskv. 30. 5. 6. 11. júli 1962. 1 Sterl.pund 120,62 I Bandaríkjad 42,95 1 Kanadad.... 39,76 100 Danskar kr. 622,37 120,92 43,06 39,87 323,97 liði, en ekki komið í stað kennar- ans. Hlutverk hans er að æfa nem- endurna í notkun orðaforðans, byggingu setninga og beitingu mál- fræðireglna. 100 Norskai kr. 601,73 603,27 100 Sænskar k. 835,05 837,20 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskii fx 876,40 878,64 100 Belgiskn fr. 86,28 86,50 100 Svissn. fr. 994,67 997,22 100 Gyllini 11,95,13 1198,19 100 V-þýzk mörk 1078,90 1081,66 100 fékkn ki 596,4C 598,00 lOOOLírui 69,20 69,38 100 Austurr sch 166,46 166,88 100 Pesetai^ 71,60 71,8( Heima er bezt, 7. hefti 12. árg. er komið út. Efni er m.a.: Skortir oss þrek (ritsjórnarbrot), Valinn maður í hverju rúmi (spjall við Jón Benediktsson prentara) eftir Gísla Jónsson, Heimsókn skáldsins eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli, Hrakningar á Skeiðársandi 1888 eftir Sigurð Þorsteinsson, í Suður- Nauthólum eftir Hinrik ívarsson Merkinesi, Vegabréfið eftir Stefán Jónsson, ennfr. Dægurlagaþáttur, stökur, framhaldssögur, ritfregnir o.fl. Þá hefst með þessu hefti ný getraun um kunnáttu í þvi að þekkja trjátegundir. Heitið er verð launum sem nema 5 þús. kr. Aðselfundur Aðalfundur Félags vefnaðarvöru kaupmanna var haldinn í Hábæ, Skólavörðustíg 45, mánudaginn 7. maí 1962. Formaður félagsins Sveinbjörn Árnason flutti skýrslu stjórnarstjórnarinnar frá liðnu starfsári. Fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Edvard Frímannsson kjörinn formaður. I stað Edvards Frímanns sonar í stjórn var kjörinn Reynir Sigurðsson. Úr stjórninni áttu að ganga þeir Halldór R. Gunnarsson og Þorsteinn Þorsteinsson og báðir skoruðust undan endurkosningu, en í þeirra stað voru kosin Sóley Þorsteinsdóttir og Pétur Sigurðs- son. í varastjórn voru kosin Sig- urður Guðjónsson og Karolína Karlsdóttir. Fulltrúi í stjórn Kaup- mannasamtakanna var kjörinn Edvard Frlmannsson, en varafull- trúi Leifur Muller. Ég keypti dýrasta og fínasta varalit frá París, og það elna sem þú segir er að spyrja mig, hvort ég hafi verið að borða lakkris. Aðalfundur félags búsáhalda- og járnvörukaupmanna var haldinn í skrifstofu Kaupmannasamtakanna 11. maí s.l. Formaður flutti skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári. í stjórn félagsins voru kosnir Björn Guðmundsson, formaður, en meðstjórnendur Páll Jóhannesson og Sigurður Sigurðsson. 1 vara- stjórn voru kosnir Jón Þórðarson og Bjami Kristinsson. Fulltrúi i stjórn Kaupmannasamtakanna var kjörinn Björn Guðmundsson en til vara Guðmundur Jónsson. áugSýsið é Vísi Móf norrænu félngnnnn i sumar Að venju efna Norrænu félögin til ýmissa móta í sumar í Dan- mörku, Finnlandi, Noregi og Svi- þjóð. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst að stuðla að auknum per- — Ég hef líka verið alltof vond við þig. 2) Ég gæti bundið endi á þjáningar þeirra. En við verðum að halda áfram að vona. 3) Kirby er að því kominn að missa meðvitund. sónulegum kynnum og sambönd- um milli Norðurlanda. Leitast er við að stefna saman fólki, sem hefur sameiginleg áhugamál eða vinnur svlpuð störf i þjóðfélaginu eða er á svipuðu reki, eins og þegar um mót æskufólks er að ræða. Mótin eru haldn I hinum glæsi- legu félagsheimilum Norrænu fé- laganna, en þátttökugjald með öllu inniföldu mjög lág — oft svipuð og verð herbergis á meðalhóteli í höfuðborgunum. Mótin standa yf- irleitt 5-7 daga. Sem dæmi um mót, sem haldin verða á næstu 2 mánuðum, má nefna mót fyrir ungt fólk á aldr- inum 17-25 ára í Noregi og Finn- landi, sem haldin verða 6.-13. ág. n.k. Ennig verður haldin í höllinni Hindsgavl á Fjóni „Norræn list- vika“ og mót er nefnist „Norður- lönd og Evrópa" síðari hluta þessa mánaðar. Mót fyrir fultrúa félags- deilda Norrænu félaganna verður haldið í Voksenásen við Osló 13.- 18. ágúst, en í Biskops-Arnö ná- lægt Stokkhólmi verða 3 mót hald in 1 september: „Leikritun á vör- um dögum“, „Maðurinn og byggð- in“ og „Norðurlönd og eining Ev- rópu.“ Nánari upplýsingar um mót þessi gefur ferðaskrifstofan Saga, (á Homi Hverfisgötu og Ingólfs- strætis, gegnt Gamla Bió) og ferða skrifstofan Sunna, Bankastræti 7, en um þátttökuumsóknir fjallar Norræna félagið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.