Vísir - 16.08.1962, Side 11

Vísir - 16.08.1962, Side 11
Fimmtudagur 16. ágúst 1962. VISIR n HURRAY FOR POCTOR PACKER. ITCOULPNT HAPPEN TO //m?y A NICER ARCHE0L06IST'«/ Næturlæluiii ei t slysavarðstot unni. Simi 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykia víkur og Sjúkrasamlags Reykjavik ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu degi tii föstudags Simi 11510 Kópavogsapótek a opið dlla virka daga kl. 9.15 — 8, laugar- daga frá kl £,15 — 4. helgid frá i-4 e.h. Slmi 23100 Næturvörður vikuna 4.-11. ágúst er í Vesturbæjarapóteki. Útvarpid Fimmtudagur 16. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Óperulög. 20.00 Vísað til veg ar: Um Eyjafjöll (Jón A. Gissurar- son skólastj.. 20.20 Atriði úr „Út- skúfun Fausts“ eftir Berlioz. 20.40 Þýtt og endursagt: Maude Gonne, síðari hluti. (Sigurlaug Björnsdótt- ir kennari). 21.15 Aría og tíu til- brigði í ítölskum stíl eftir Bach. 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan „Jacobowsky og ofurstinn" eftir Franz Werfel, V. (Gissur Ó. Er- lingsson). 22.30 Harmonikuþáttur Henry J. Eyland annast þáttinn. — Kristinn S. Kristjánsson á Akur- eyri leikur. 23.00 Dagskrárlok. —■ Gengið — 26. júli 1962. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga I heimahöfninni heima. hefur notið ferðarinnar I Héraðsmóf Sjálfstæðismanna i Reykjanesi Héraðsmót Sjálfstæðismanna við innanvert ísafjarðardjúp verður haldið í Reykjanesi sunnudaginn 19. ágúst kl. 3 e.h. Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra, og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins fiytja ræður. Þá verður sýndur gamanleikur- inn „Heimilisfriður“ eftir Georges Courteline, í þýðingu Árna Guðna- sonar, magisters. Með hlutverk fara leikararnir Rúrik Haraldsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Enn fremur verður til skemmtun- ar einsöngur og tvísöngur. Flytj- endur eru óperusöngvaramir Guð- mundur Jónsson og Sigurveig Hjaltested, og undirleik annast Fritz Weisshappel, píanóleikari. Síðan verður dansleikur. 1 Sterl.pund 20,49 120,79 1 Jan ríkjad. 42,95 43,06 1 Kanadad. 39,76 39,87 lOu Danskar kr 621,56 623,16 100 Norskar kr 601,73 303,27 100 Sænskar kr. 834,21 836,36 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fr. 876,46 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskai ki 596,46 598,00 000 V-þýzk mörk : 077,65 1080,41 Senn líður að hausti og má búast við kólnandi veðri, svo að þess- ir kátu piltar á myndinni hér fyrir ofan fara ekki í fleiri útilegur í sumar. nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Ýmislegt Frá styrktarfélagi vangefinna:! Happdrættismiðar félagsins eru nú til sölu hjá 120 umboðsmönnum 1 víðsvegar um landið. í Reykjavík eru miðarnir seldir á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 18, enn- fremur Hreyfilsbúðinni, Bifreiða- stöð íslands, Bæjarleiðum og Bif- reiðastöð Hreyfils á Hlemmtorgi. Verð miða er 50 kr. Aðal vinning ur er Volkswagenbifreið. Margir aðrir góðir vinningar. Reykvíking- ar og aðrir landsmenn vinsamleg- ast kaupið miða og styðjið þannig gott málefni. Séra Jón Thorarensen verður fjar- verandi úr bænum næstu viku, vottorð verða afgreidd í Neskirkju föstudag og þriðjudag milli 6 og 7. Héraðsmót Sjólfsfæðismaana að ÖBver Héraðsmót Sjálfstæðismanna á ; Akranesi og í Borgarfjarðarsýslu verður haldið í Ölver sunnudaginn j 19. ágúst kl. 4 e.h. Bjarni Benediktsson, dómsmála- ráðherra, og Sigurður Ágústsson, alþingismaður, flytja ræður. Sýndur verður gamanleikurinn „Mótlætið göfgar“ eftir Leonard White, í þýðingu Vals Gíslasonar, leikara. Með hlutverk fara leikar- arnir Valur Gíslason og Helga Val- týsdóttir. Þá verður og til skemmtunar ein- söngur og tvísöngur. Flytjendur Ég man ekki alveg ákveðið hvort Ghana liggur fyrir norðan eða sunnan miðbaug jarðar, en ég er að minsta kosti viss um að hún er fyrir vestan hann. eru Kristinn Hallsson, óperusöngv- ari, Þórunn Ólafsdóttir, söngkona, og Skúli Halldórsson, pfanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. ^uglýséð Visi 1 nýútkomnu Kirkjuriti er birt er- indi flutt á síðustu prestastefnu af Auði Eir Vilhjálmsdóttur cand. theol, sem hún kallar Hjálparstarf. Erindið fjallar um þjóðfélagslegt hjálparstarf — „þó aðeins þann Kirby i ríkum ' mæli. - seinna. Vertu sæll, Rip. Sé þig Húrra fyrir Packer. Þetta hefði I ekki getað komið fyrir betri forn-' leifafræðing. þátt þess, sem beinist að hjálp við þá sem einhvern veginn hafa villzt eða eru að villast út af veg um þeim, sem viðurkenndir eru lýtalausir eða æskilegit." í erindinu er gerð grein fyrir því starfi, sem unnið er á þessu sviði, sem ýmsir þekkja lítið til. Þetta starf kynnir fyrirlesarinn og fyrst þá, sem starfa að áfengismálum: AA-samtökin, sem efla persónu- lega hjálp milli áfengissjúklinga og Bláa bandið sem kemur upp stofn- unum til hjálpar þeim — og eru því AA-samtökin og Bláa bandið ekki sami félagsskapurinn. — Þá er það áfengisvarnaráð og á- fengisvarnanefndir, áfengisvarna- deild starfrækt af Heilsuverndar- stöðinni „og er hún mikið sótt“ og þá eru það barnavarnanefndir og Barnaverndarráð og Barnavernd arfélög, og kvenlögreglan og Fanga hjálpin. Hér er ekki rúm nema til þess að vekja athygli á þessu erindi. í því er m.a. bent á, að 1960-61 hafði kvenlögreglan á skrá hjá sér 82 stúlkur, sem hefðu þurft hælis- vist — og samt hafði hún ekki skrá yfir þær allar. „Ég efast ekki um“, segir í erindinu, „að stúlkna heimili rísi hér fyrr eða síðar, en það er von okkar allra, að það verði áður en fleiri eru ólæknandi. Það er staðreynd, að af þeim stúlk- um, sem voru byrjendur í óregl- unni fyrir 3-4 árum eru margar orðnar drykkjukonur og eiturlyfja neytendur nú, margar enn innan við tvítugt. Almenningur trúir þessu kannske ekki, enda eru þess- ar óhamingjusömu ungu konur ekki að hafa sig mjög í frammi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.