Tölvumál - 01.11.1992, Síða 7

Tölvumál - 01.11.1992, Síða 7
Nóvember 1992 Faghópar SÍ Stjórnarsamþykkt um starfsemi hópanna Faghópar Skýrslutæknifélags d) Islands starfa á sérstökum, afmörkuðum sviðum og skapa félögum vettvang til kynninga, skoðanaskipta og framkvæmda. e) Hóparnir staifa sjálfstætt í sam- ráði við stjórn SI. Avinningur af f) samstarfi við SÍ er m.a. sú margvíslega sérþekking sem er að finna innan félagsins, erlend tengsl og aðstaða og aðstoð sem félagið getur veitt faghópunum. Réttindi faghópa eru: a) Skristofa SÍ getur annast fundaboðun. b) SÍ getur lagt fram aðstöðu fyrir fundi og útvegun veitinga. c) Skrifstofa SÍ getur séð unt útsendingartil þátttakenda í faghópnum. Skrifstofa SÍ svarar fyrir- spurnum og gefur upp- lýsingar um starf faghóp- anna. Skrifstofa SÍ veitir aðstoð við stærri viðburði Aðgangur að tímariti fél- agsins, Tölvumálum, í sam- ráði við ritstjórn þess. Skyldur faghópa eru: a) Faghópar skulu starfa í samræmi við markmið Skýrslutæknifélag íslands. b) Þátttakendur í faghópum eru meðlimir í SI. c) Faghópar skila skýrslu um starf árlega, t.d. munnlega til stjórnar SÍ og með grein í tímarit félagsins, Tölvu- mál. Punktar.... Gullbækur Við lok 3. ársfjórðungs hefur Apple tölvufyrirtækið skilað rekstrarafgangi sem nemur 100 mílljónum dollara. Á sama tíma sitja hins vegar tölvurisarnir IBM og DEC uppi með builandi tap. Stærsturhluti hagnaðar Apple kemur af sölu Powerbook ferðatölvunnar, en alls hafa selst 400.000 eintök af hinum ýrnsu gerðum hennar. Endurmenntunarmál á norðurlöndum í Noregi eru í gildi lög um að ríkissjóður styrki fyrirtæki þau sem ráða til sín liðsauka vegna (endur)menntunar starfsmanna. Einu skilyrðin eru þau að starfsmaður verði minnst hálft og mest þrjú ár frá vinnu vegna námsins og að sá sem leysir liann af á meðan komi úr röðum at- vinnulausra. Styrkur þessi nemur 12.000 Nkr. ámánuði. Svipuð lög munu vera í gildí í Svíþjóð og e.t.v. víðar. d) Telji faghópur æskilegt að einhver viðburður í starfi hans nái til fleiri en með- lima hópsins, gerir hann um það tillögu til stjórnar SÍ ásamt ábendingu um heppilega tímasetningu. Stjóm SI samræmir slíkar tillögur til þess að starf- semi verði sem hnitmið- uðust og felur faghóp síðan framkvæmd í samstarfi við fulltrúa stjórnar og framkvæmdastjóra eftir því sem ástæða er til. Samþykkt á stjórnarfundi 15. október 1991 Newton seinkar Nýja vasatölvan frá Apple er nú væntanleg á næsta ári, en búist hafði verið víð henni fyrr. Henni er ætlað að leysa af hólmi minnisbækur, blöð og dagatöl og má þá "Tirne Managerinn" fara að gæta sín. Fyrirhugað söluverðNewtons á að vera undir þúsund bandaríkjadölum. Fyrir- tækinu Sharp hefur verið falin framleiðsla tölvunnar, sem inniheldur RISC örgjörvann AMD610, sem er talinn vera jafnoki 2 til 3 örgjörva af gerðinni 80486. 7 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.