Tölvumál - 01.11.1992, Blaðsíða 22

Tölvumál - 01.11.1992, Blaðsíða 22
Nóvember 1992 Smækkun ("Downsizing") Þegar litið er til íslenska mark- aðarins og reynt að átta sig á því hvað séu opin kerfi og hvað stórtölvur eða lokuð kerfi þá vil mjög stór runuvinnslukerfi eða stór beinlínukerfi, hér á Islandi t.d. SKÝRR og RB. Þar hafa í raun ekki verið margir valkostir. Spurningin er ekki hvort, heldur hve fljótt farið verður úr lokuðu kerfi í opið kerfi. þróunin er mjög ör og hugbún- aðurinn sem nú vantar verður til fljótlega frá þeim hugbúnaðar- húsum sem hafa sérhæft sig í stórtölvuumhverfinu því þau sjá vaxtamöguleikana í opnum kerfum. Er til betri leið ? ég gjarnan koma með mína persónulegu skoðun á þessu máli. Opin kerfi eru byggð upp á viðurkenndum stöðlum, svo sem POSIX og XPG3 frá X/Open. Flest UNIX kerfi uppfylla þessa staðla sem leyfa flytjanleika forrita milli mismunandi UNIX kerfa og tengjanleika þar sem hægt er að tengja saman UNIX vélar frá mismunandi vélaframleið- endum. En hvað þá með PC vélar og MS-DOS? Að mínu mati er hér einnig um að ræða opin kerfi og ljóst er að á íslenska markaðnum hafa hugbúnaðar- hús, stofnanir og fyrirtæki í auknum mæli farið út í "opin kerfi". Hvað eru þá stórtölvur eða lokuð kerfi? Ýmis verkefni hafa í raun krafist sérhæfðs búnaðar t.d. Tölvutegundir eins og VAX, HP 3000 og AS/400 eru nú að fá POSIX viðurkenningu og eru þá hvað hugbúnað varðar orðnar samhæfðar við UNIX tölvur sem nú eru á markaðnum.Það má segja að á undanförnum árum hafi vinnsla færst frá stórtölvum. Stefnan er sú að minnka umfang hinnar hefðbundnu stórtölvu- vinnslu en á sama líma auka framleiðni notenda/forritara. Það eru til bæði góðar fréttir og slæmar fréttir varðandi þessa þróun. Góðu fréttirnar eru þær að flestir geta farið úr stórtölvu- umhverfinu yfir í opin kerfi. Slæmu fréttirnar eru að þetta gildir ekki fyrir alla stórtölvu- notendur. En góðu fréttirnar um slæmu fréttirnar eru þær að Staðan í dag og framtíðarsýn John Y oung aðalforstjóri HP telur að upplýsingaiðnaðurinn hafi árið 1990 verið 300B$ en áætlað að árið 2000 þá verði 600B$ og verði stærsti framleiðsluiðnaður heims. Tölvusalar stjórna ekki lengur markaðnum heldur eru það stórir skoðanamyndandi notendur. í Evrópu má t.d. nefna EB og stóru símafyrirtækin. I Bandaríkjunum er það t.d. herinn. I dag eru það óskir þessara fyrirtækja sem stýra þróun tölvumarkaðarins. Þeir segja: "Ég vil fá": a) Betri notendaskil b) Staðla -> flytjanleika hugbúnaðar -> tengjanleika 22 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.