Tölvumál - 01.11.1992, Síða 11
Nóvember 1992
Framkvæmdaáætlanir á tilteknum sviðum
* Samnýting gagna sem fleiri en ein stofnun þarf aö nota.
* Gagnasamskipti, þar á m. samræmd t-póstþjónusta ríkisstofnana.
* Samræmdar lausnir verkefna, samnýting hugbúnaðar.
* Stjórnun og upplýsingatækni.
* Kunnátta hjá stofnunum, starfsmannastefna og starfsfræðsla.
* Góð stjórnunarhefð, öryggismál.
* Tæknistaðlar, öflun búnaðar og kaup á þjónustu.
* Samráð og tengsl á milli þeirra sem ábyrgð bera á upplýsingatækni
í ríkisstofnunum og fleiri
eru komnar í gang
a 1 1 m a r g a r
framkvæmdaáætlanir í
smáatriðum, sem eiga að
styðja þetta. Menn sjá að
ýmislegt róttækt er hér á
ferðinni og getur verið
gaman og fróðlegt fyrir
okkur að fylgjast með því
sem er að gerast.
I trausti þess, og reyndar
fullvissu, að hér verði
fluttar magnaðar ræður
með miklu af efni í
umræður, bæði hér á eftir
og lengra út í framtíðina,
segi ég þessa ráðstefnu
setta.
Tilvitnaðar bækur:
Effektiv edb i staten.
Rapport fra det edb-politiske udvalg om statens
brug af informationsteknologi i 90’erne.
ISBN 87-503-9685-4
Effektiv edb i staten - bilag.
Dokumentation om edb-politiske emner i staten
i 90’erne.
ISBN 87-503-9686-2
Útg. Finansministeriet, administrations- og
personaledepartementet, april 1992.
Fást í bókabúðum í Danmörku.
11 - Tölvumál