Tölvumál - 01.11.1992, Qupperneq 15

Tölvumál - 01.11.1992, Qupperneq 15
Nóvember 1992 Niðurlag Það er öllum ljóst að þróunin í tölvum og búnaði tengdum þeir er geysihröð. Ég tel að við höfum aðeins séð brot af því sem koma skal. Þróunin hefur verið hröð hingað til, en hún mun verða enn meiri í nánustu fram- tíð. Hvað með það sem er kallað "multimedia"? Verður tölvan notuð sem símaskrá, sjónvarp, sími, í staðinn fyrir dagblöð, pantanir ýmisskonar, fyrir leiki og fl. og fl. Ég held að við höfum aðeins séð toppinn af ísjakanum. Punktar Málstofa FT Félag tölvunarfræðinga hefur bryddað upp á nýjung, sem eru fundir áhugamanna um afmörkuð svið innan tölvu- tækninnar. Ef vei tekst til geta þannig myndast hópar. sem skiptast innbyrðis á reynslu og þekkingu. Nú þegar hefur fyrsti mál- fundurinn verið haldin. Þar 200.000 seljist á scinni var fjallað um tauganet. Á helmingi ársins. Bullandi næstunni vcrður fundað um verðsamkeppni hefur ein- sýndarveruleika og glugga- kennt tölvumarkaðinn í kerfi. seldra tölva óx um 10%, en heildarveltan féll samt um ?. Það samsvarar nálægt 20% meðallækkun á hverja Áttahundruðþúsund selda einingu - þrátt fyrir pésar í Danaveldi staukna afkastagetu. Talið er að við árslok muni 800.000 í Danmörku seldust rúmlega ET tölvur vera í landinu. 100.000einmenningstölvurá (Heimild: KontorBladet 11/ fyrri helmingi yfirstandandi árs og er reiknað með að |||(Í||j 15 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.