Vísir - 22.08.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 22.08.1962, Blaðsíða 6
6 ifiSIR ★ Allt hefur hér gengið mjög vel, strákarnir eru ánægðir, ekkert óhapp komið fyrir, sagði Hörð ur Þorsteinsson, for- stöðumaður sjóvinnu- námskeiða' Æskulýðs- ráðs, við fréttamann Vísis, þegar hann hitti hann um borð í skóla- skipinu Sæbjörgu, er var að leggja út í loka sigl ingu með alla þrjá hóp ana sem hafa verið á skipinu í sumar. Undanfarna vetur hefur Æskulýðsráð Reykjavíkur Sæbjörg er mjög hentugt skólaskip. Ljósm. B. G. starfrækt hér I höfuðborginni sjóvinnunámskeið og á sumrin hefur piltunum verið gefinn kostur á að sækja sjóinn hluta af sumri og læra þar meira til verka. I vor Iéði Langhelgisgæzlan Æskulýðsráði varðskipið Sæ- björgu sem skólaskip og er hún að sögn Harðar mjög hentug sem skólaskip. Rétt áður en Sæbjörg hélt út f gærmorgun hittum við Hörð Þorsteinsson að máli, en hann hefur verið forstöðumaður sjó- vinnu námskeiðanna og fyrsti stýrimaður á Sæbjörgu, og spurðum hann hvernig ti! hafi tekizt. — Það er ekki hægt að segja annað en allt hafi gengið ljóm- andi vel. Þrfr hópar drengja á aldrinum 13 — 15 ára, fjórtán drengir í hverjum hóp, hafa ver- ið á skipinu í sumar. Síðan höf- um við reynt að haga þessu til sem lfkast þvf og á venjulegu skipi. Skipt var á tvær vaktir, sjö á hvorri, ég var með aðra en skipstjórinn hefur verið með Myndsfó — Framhald af bls. 3 andalúsíudansi. En seiðmögnuð, dökk fegu hennar blandaðist mjúkum hnitmiðuðum dans- hreyfingum og litamergð klæða hennar. Úr bví óf hún *>á mósa- ík og litl'ráðasamfellu, sem ein- ungis soönskum listdönsurum er fallið. Eftir hlé jókst enn áhrifa- magn sýningarinnar. Áhorfend- ur voru nú begar allir á bandi dansendanna. Hið spártska seið- magn hafði haft sín áhrif. — Töfraheimur Katalóníu on Anda lúsíu Iukust upp, sorgir og ást- ir suður á Spáni urðu hinum kaldlyndu íslendingum hjart- læg. Þunglyndislög Fiamenco- dansanna ómuðu um salinn, en þó var enginn tregablær á sýn- ingu bessa fræga dansflokks. Þvert á móti. Lífsgleðin sat þar t fyrirrúmi. Unun var að sjá hve dansinn, jafnt karla sem kvenna, var þokkafenginn og háttríkur. Það var greinilega ræktuð uans- menning í þessu fólki. Það dans aði ekki með ólundarsvip eins margt fslenzkt balletfólk. hina. Þeir hafa verið tveir skip- stjórarnir, fyrstu tvo „túrana“ Þröstur Sigtryggsson, en þann sfðari Bjarni Helgason. — Og hvað hafið þið lagt á- herzlu að kenna þeim? — Fyrst og fremst aðgerð á fiski. Við höfum reynt að kenna þeim að þrífa skipið hátt og lágt, það þurfa þeir engu síður að læra. Svo auðvitað að stýra eftir kompás, en það kunnu margir af þeim fyrir. Einnig höf- um við haldið uppi aga hérna um borð og þvf hafa þeir haft mjög gott af. Kokkurinn hefur alltaf fengið tvo stráka með sér á hverjum degi og hjá honum hafa þeir lært ýmislegt gagn- legt. — Hvernig hafa svo veiðarn- ar gengið? — Þær hafa gengið nokkuð vel, t. d. f sfðustu ferðinni fengu þeir 2813 fiska. Við höfum hérna um borð sérstaka aflabók og er hún oft skoðuð, °nda er spenningurinn mikill að vita hver er hæstur. — Hafið þi ðreynt með eitt- hvað annað en handfæri? — Já, í öllum ferðunum höf- um við veitt með lúðulínu, hana byrjum við með fyrst, því hún er láttari viðfangs, síðan tökum við þorskhðina. — Hvert hafið þið sótt í þessum ferðum ykkar? — Fyrstu tvö skiptin vorum við úti í Faxaflóa, en í síðustu ferðinni sem heppnaðist alveg sérstaklega vel fórum við hring- inn í kringum landið og kom- um inn á átta hafnir. — Hvernig hefur Sæbjörg reynzt sem skólaskip? — Mjög vel Hún er sérstak- lega heppileg sem skólaskip. Við höfum kojur um borð fyrir alla, áður þurftum við að hafa minnst tvo f hverri koju og allar aðrar vistarverur eru mjög heppilegar og það er fyrir mestu. Nú var brottferðarmerki gef- ið. Hörður var þotinn og Sæ- björg sigldi frá með stóran hóp af ungum og vöskum sjómönn- um, sem áreiðanlega eiga eftir að draga margan fiskinn. uociur íþróttir — Framhald af bls. 2. glæsilega og var þar Sigurlína að verki. FH lék nú ekki eins vel og fyrir nokkru síðan, er þær unnu Ár- mann með 9:5 og höfðu yfirburði og léku auk þess einn sinn bezta Ieik. Markvörðurinn Jónína sýndi oft góðan leik og Sigurlfna var oft skemmtileg, en hvorki hún né Sylvía voru nálægt sfnu bezta. í Ármannsliðinu var Díana bezt, mjög ung, en efnileg eftir þvf, en reyndust og mest yfirvegandi var þó Svana Jörgensdóttir. Ruth Guð- rr.undsdóttir f markinu átti og ágetan leik og var mikill styrkur liðnu. Góður dómari leiksins var Daní- el lenjamínsson. —jbp— er bezta skólaskip staðan I (kildunum Staðan ii. deild Islandsmótsins: U J T M St Fram > 4 4 1 15- 5 12 Akranes i 4 3 1 17- 8 11 Valur 9 4 3 2 13- 7 11 KR 9 3 4 2 17-11 10 Akureyri 9 \ 1 4 19-16 9 Isafjörður 10 1 1 9 2-36 1 Staðan í 2. ded Islandsmótsins: L U T T M St Keflavík 9 8 \ 1 39- 8 16 Þróttur 9 8 t 1 38-11 16 Breiðabl. 9 3 0 6 21-27 6 Reynir 9 3 0 3 19-25 6 Hafnarfj. 9 3 0 16-25 6 Víkingur 9 1 0 í 8-43 2 Föstudaginn 4. þ.m. var haldinn fundur í fulltrúaráði Sjálfstæðis- féla* anna á fsafirði Var fundurinn haldinn f samkomuhúsinu Uppsöl- um og hófst kl. 9 e.h. Það naut dansins Dansinn var hess ást og ástríða. Öllum. sem sáu, mun reynast erfitt að <rleyma Greco op. svein unum Hárum í FJ Cortiio. Reið- mönnunum. Ef til vill náði bar samsoil skaphitans. formfegurð- ar og dansleikni hámarki sínu. Það kom í ljós hér Þióð- leikhnsinu gær að spánskur dans á ekki torleiði að hjarta Is!en'im'*sins Hann hittir beint f mark. Markhæstu leikmennhir f l. deild eru þessir: Gunnar Felixson KR g Steingr. Björnsson ÍBA g Ingvar Elísson Akranesi 7 Skúli Ágústsson ÍBA g Þórður Jónsson Akranesi g Grétar Sigurðsson Fram Matthías Hjartarson Val Ellert Schram KR Formaður fulltrúaráðsins, Matt- hías Bjarnason, bæjarfulltrúi, setti fundinn og skýrði tilefni hans. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastj. Sjálfstæðisflokks- ins, flutti ræðu um skipulag og starfsemi Siálfstæðisflokksins með tilliti til þeirra skipulagsbreytinga, sem nú er verið að gera á flokkn-, um. i Síðan fór fram kjör á fulltrúum ’ í kjördæmisráð Siálfstæðisflokks- ■ ins í Vestfjarðakjördæmi. Þá urðu nokkrar umræður um héraðsmál og tóku til máls Einar Tngvarsson. bankastjóri Matthías Bíarnason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Dvalið í Reykjadal um helgina Um næstu helgi munu Vilhjálm- ur og Höskuldur Goði gangast fyrir móti frjálsíþróttamanna í Reykjadal, hinni vistlegu land- areign sinni, og verður mót þetta með svipuðu sniði og hald- ið var fyrir nokkru sfðan. Þjálfarar íþróttamannanna • verða þarna upp frá og leiðbeina — meðal þeirra Bandaríkjamað- urinn Vernon Cox. Einnig verða iðkaðar fjallgöngur, söngur og alls kyns skemmtanir. Þeir, sem vilja fá nánari upp- lýsingar, ættu að hringja til ISÍ í síma 14955 milli kl. 3 — 5 dag- lega. Þriðjudagur 21. ágúst 1962. ► Kenneth Kaunda leiðtogi Sam- einaða sjálfstæðisflokksins í Norð- ur-Rhodesiu hefur sakað andstöðu- flokk sinn (African National Con- gress) um morðáform til þess að valda glundroða f kosningunum. ► ESSO hefur riðið á vaðið með benzfnlækkun á Bretlandi og nem- ur hún einu penny á gallón (4y2 Iítra) og síðan gerðu BP og fleiri slíkt hið sama. RÖNNING H.F. Stmar- verkstæðið 14320 skrifstotm 11450 Tjávarhraut i vffi Ingólfsgarð Raflagn viðgerðit ð netro- ilistækluro etmssala •fijðt oe vðnduð vtnna Nærfatncður karlmanna rvrirliegiand! op drengja L N. MULLER Bíll til sölu 5 mann Wolfeley ’47 — Vel með farinn. Uppl. í sfma 36169. LAUGAVE6I 90-02 Benz 220 ’55 model, mjög góður Opel Capitain ’56 og ’57, ný- komnir til landsins. Ford Consul ’55 og ’57. Fíat Multipta ’61, keyrður 6000 km. Opel Record ’55 ’56 ’58 ’59 ‘62 Opel Caravan ’55 ’56 ’58 ’61 Ford ’55 f mjög góðu lagi Benz 180 ’55 ’56 ’57 doskwitch ’55 ’57 ’58 ’59 ‘60 ’.hevrolet ’53 ’54 ’55 ’59 alkswagen ’53 ’54 ’55 ’56 ‘57 58 ‘62. Fvl Zodiac ’55 ’58 ’60 ^’J'ð svo vel. Komið og skoðið bna Þeir eru ástaðnum. ^a|la bílosolon ýir bílar ^mlir bílar DSr bílar Dí^r bílar Conilo tiasaian Rauðara Ski, Slmi .5812 gotu 55 i - Sjáltvirki purrkarinn purrk- ar heimilisþvottinn hvemig sem viðrar Aðalumboð: Raftækiaverzlun Islands h.f. Utsala i Reykjavík: Smyrill laugavegi 170 Slmi 1-22-60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.