Vísir - 30.08.1962, Side 3

Vísir - 30.08.1962, Side 3
 Fimmtudagur 30. ágúst 1962. VISIR 3 Magnús E. Guðjónsson bæjarstjóri flytur ræðu við vígslu hins nýja Elliheimilis. Jón G. Sólnes forseti bæjar- stjórnar setur hátíðahöldin. Frá hátíðaguðsþjónustunni í Akureyrarkirkju um morguninn. Frá hátíðahöldunum á Ráðhústorgi. I fremstu röð sitja forseti Islands, forsætisráðherra og aðrir gestir. Karlakórar bæjarins syngja sameinaðir á Ráðhústorgi. HATIÐAHÖLDIN Á AKUREYRI Myndsjá Vísis birtir í dag nokkrar myndir frá hátíða- höldunum á Akureyri í tilefni aldarafmælis kaupstaðarins. Hátíðahöldin fóru fram með hinni mestu prýði. Meðal þess sem gerðist á þeim var hátíða guðsþjónusta í Akureyrar- kirkju, hátíðafundur í bæjar- stjórn Nýtt Elliheimili var vígt, Sögusýning var opnuð og útihátíðahöld fóru fram bæði á Ráðhústorgi og íþrótta vellinum með ávörpum, söng og ýmsum skemmtunum. Að lokum var dansað á Ráðhús- torgi. Það er víst að Akureyring- ar eru nú í miklu hátíða- skapi og hafa tekið mikinn þátt í hátíðahöldunum. Þær þrjár stóru sýningar, sem nú eru opnar í bænum, Ásgríms- sýning, Iðnsýningin og Sögu- sýningin eru þegar fjölsóttar og vekja verðskuldaða at- hygli.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.