Vísir - 10.09.1962, Síða 2

Vísir - 10.09.1962, Síða 2
VISIR -Mánudagur 10. september 1962. r/.y///A '"////////ÓL "Tt* *—[ p~> Valur skorar annað mark sitt og er þar Þorsteinn Sívertson að verki. Er það Þorsteinn sem fagnar markinu með uppréttar hendur. Fram:Skovhakken 18. nóv. íArósum Pram fær ferlldág greidd — /Efa nú af fullum krafti UMSÓKN íslandsmeistaranna í handknattleik, Fram, um þátt- töku í Evrópubikarnum barst franska handknattleikssamþand inu laugardagskvöldiS fyrir rúmri viku síðan, viku of seint. Áður hafði verið búið að benda á væntai. ,ga þátttöku Fram- ara hér í blaðinu, en enginn hafði við það kannazt, enda hafði HSÍ láðst að tilkynna Fram um keppnina. Nú er hins vegar búið að draga um fyrstu leikina og mun Fram Ieika við Skovbakken í Árósum 18. nóv. og ef vel geng ur síðar við Noregsmeistarana í Osló. Tapi Fram hins vegar eru þeir úr keppninni. Valsmenn unnu Akurnesii og eru enn mea / baráttunni Vulur — Akranes 4:1 Valur vann heldur óvænt bæði stigin af Akurnesingum, sem til þessa liafa verið orðaðir hvað mest í sambandi við sigur í íslandsmót- inu ásamt Fram, en Akureyringum tókst að krækja í annað á heima- velli slnum á sama tíma. Valur vann stóran sigur 4:1 sem vart verður talið verðskuldað, enda þótt sigur væri e. t. v. sanngjarn, en Akureyringar áttu jafntefli fyllilega s’.iilið, en sigur Fram hefði getað gert út um mótið fyrir þá og þeir komið heim í gærkvöldi sem ís- landsmeistarar, en því var ekki að fagna. Staðan nú er þannig, að einn leikur er eftir í mótinu, KR — Akranes í Reykjavík. KR getur ekki unnið mótið, en Akranes getur orðið jafnt Fram og Val áð stigum með 13 stig með því að vinna leik- inn. Vinni KR hins vegar verða Fram og Valur að leika saman um titilinn „bezta knattspyrnufélag ís- ar gott tæn’ t>orsteinn nottæröi lands' og hinn nýja íslandsbikar, sem verðúr þá væntanlega afhent- ur fyrsta sinni. Hinn sterki norðanvindur hafði sín áhrif á báða leikina í gær. Þó skoruðu Valsmenn þrívegis gegn rokinu, þar af 2 úr vítaspyrnum. Akurnesingar höfðu sótt allnokkuð eftir vindinum en á 8. mínútu kom skot frá Bergsteini Magnússyni, fast en á mitt mark Akraness, og eflaust hefði Helgi Daníelsson klárað sig á skotinu, sem lenti í Boga Sigurðssyni, miðverði Akra nrrs, eða öllu heldur hendi hans, greinilega ekki viljandi, og hafði þetta lítil áhrif á leikinn. Dómur- inn var því nokkuð harður, er Bald- ur Þórðarson gaf Val vltaspyrnu, en úr henni skoraði Bergsteinn mjög laglega I vinstra hornið. Aðeins 3 mínútum síðar eru Valsmenn enn á ferðinni. Það er Steingrímur Dagbjartsson hægri út- herji Valsmanna sem einleikur inn að vlitateignum og gefur þar lag- lega á Þorstein Sívertsen I góðri stöðu og skorar hann 2:0. Ekki leið nema tæp hálf mínúta áður en Ingvar Elísson hafði vaðið upp miðjan völl og skorað 2:1 fyrir Akranes, Snaggaralega gert og skotið frá vítateig sjaldgæf sjón. En heldur var Valsliðið illa á verði gegn þessari hættu, enda enn að fagna hinu óvænta marki og vel- gengninni gegn vindinum. Akurnesingar áttu harða hrlð að markinu, skot á skot ofan en flest grófiega framhjá. Óheppnin reið heldur ekki við einteyming. Stór- glæsilegt skot Þórðar Þórðarsonar lenti I stöng og út fyrir, en sama átti eftir að gerast síðar I leiknum. Tvö allgóð skot lentu I hliðarnet- unum. Valsmenn voru næst á ferð- inni eftir 29 mínútna leik, og þá var ekki að sökum að spyrja að hætta skapaðist við Akraness- markið er Þorsteinn Sívertsen, ung- ur en alltof svifaseinn piltur, eyði- lagði gott tækifæri. Á næstu mínútu kom hins veg- það með góðu skoti, sem að flestra dómi hefði hafnað I bláhorni marksins, Helgi náði ekki til bolt- ans, en Bogi Sigurðsson náði hon- um hins vegar með aðferðum mark- varðar, þ. e. hann kastaði sér eftir honum og kýldi I horn, og nú var ekki lengur um vltaspyrnu að vill- ast. Bergsteinn Magnússon skoraði þarna með eins skoti og fyrr I hálf- leiknum, 3:1. Síðari hálfleikurinn var heldur sviplítil knattspyrna I haustnepj- unni og áhorfendum til lltillar skemmtunar. Akurnesingar voru mjög niðurdregnir og ekki bæt'ti hin sífellda óheppni þeirra og klaufa- skapur úr. Þórður Þórðarson gaf | inn er athugaður er Valssigur rétt- lætanlegur vegna stórgallaðs varn- arleiks Akraness. Langbeztur Vals- mannanna var Bergsteinn Magnús- son, en Þorsteinn Slvertsen kom yfirleitt mikið við sögu I hættu- legustu sóknum liðsins. Steingrlm- ur var oft skemmtilegur. Ormar og Elías nutu sín allvel sem framverð- ir, en vörnin var sem fyrr lang- sterkasti hluti liðsins, með aðeins 8 mörk eftir 10 leiki I 1. deildinni £ sumar. Akurnesingar voru slappir og fallega fyrir markið á 6. mlnútu og J hafa ekki verið svo lélegir fyrr I nafni hans Jónsson skaut strax en I stöng og út fyrir, en markið svo til opið. Tólf mlnútum síðar átti Þórður Jónsson aftur færi á víta- punkti en skaut framhjá. Mörg skot önnur áttu Skagamenn en voru fjarri því að notfæra þau. Á 36. mínútu gerðu Valsmenn al- gjörlega út um leikinn er Þorsteinn varð fyrri til að ná boltanum við vítateiginn af Helga Dan„ en Þor- cteinn gaf þegar á Steingrím Dag- bjartsson, sem renndi boltanum I markið, 4:1. Þannig lauk þessum leik með yfirburðasigri, en eftir að leikur- sumar, en búizt hafði verið við miklu af þeim I leik þessum. Þórð- ur Jónsson var nú aftur með eftir meiðslin I Dublin en var greinilega miður sln, sömuleiðis Ríkharður sem var meiddur og Helgi stakk við I þessum leik og var hálfur mað- ur miðað við það sem hann á að sér. Vörnin var og mjög léleg og Bogi Sigurðsson miðvörður átti sinn versta leik 1 sumar. Líflegastur var Ingvar Ellsson og reyndar sá eini sem eitthvað kvað að I liðinu. Dómari var Baldur Þórðarson og dæmdi allvel. - jbp - Þröng á þingi á markteig Valsmanna. Myndin er frá leik Vals og Akranes. Akranes sótti ail fast á köflum og framherjar liðsins fengu allmörg gullvæg tækifæri sem þeir misnotuðu. Einnig stóð stóð VValsvömin þétt fyrir eins og sézt hér á myndinni. Aldrei fyrr hafa svo mörg lið tiikynnt þátttöku sem nú, 22 lið alls. Keppt er fyrst eftir legu landanna í „grúppum“, en síðan hefja 16 liðanna leik saman. Önnur og þriðja umferðin eru leiknar heima og heiman. Framarar eru þegar byrjaðir á undirbúningi ferðarinnar og i gærmorgun æfðu þeir I KR- salnum og í kvöld leika þeir æfingaleik við Unglingalands- liðið á Keflavíkurflugvelli, en UL æfir fyrir utanferð á Norð- urlandamótið í vetur. Mjög vel hefur verið mætt á æfingar Fram að undanförnu. Skovbakken mun greiða Fram sem svarar fargjaldi á 2. farrými fram og til baka á sklpi sem eru rúmar 4 þús. kr. á mann og er það einstakt boð, enda hefur yfirleitt verið svo með utanfarir íslenzkra liða, að þau hafa þurft að borga mest- allan sinn ferðakostnað sjálf, og auk þess þurft að borga all- an kostnað af komu erlendra liða. Tveir fulltrúar HSÍ eru farn ir utan á alþjóðaþing I Madrid, þeir Ásbjörn Sigurjónsson og Axel Einarsson, en þeir munu fara með umboð Framara og reyna að fá aukaleiki við dönsk lið, fari svo að Fram tapi gegn Skovbakken, en á hinn bóginn að fá leiknum við Noregsmeist ‘ arana flýttj fari svo að sigur- inn í Árósum verði íslenzkur, sem ekki er gott að segja um þar sem dönsk lið eru alls ekki búin að sigra íslenzk lið fyrir- fram, enda eigum við lið, sem eru gjaldgeng vara hvar sem er, ekki sízt Fram og FH. 10 markhæstu menn i deildinni: Steingr. Björnsson I.B.A. 10 mörk Gunnar Felixson K.R. 8 — Ingvar Elisson I. A. 8 — Þórður Jónsson I.A. 6 — Skúli Ágústsson I.B.A. 6 — Grétar Sigurðsson Fram 6 — Guðm. Óskarsson Fram 5 — Ellert Schram K.R. 4 — Bergsteinn Magnússon Val 4 — Matthías Hjartarson Val 4 — Fram 10 4 5 1 17-7 13 Valur 10 5 3 2 17-8 13 Akranes 9 4 3 2 18-12 11 K.R. 9 3 4 2 17-11 10 Akureyri 10 4 2 4 21-18 10 ísafj. 10 0 X 9 2-3' 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.