Vísir - 27.09.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1962, Blaðsíða 1
HVAR ER SPRENGJAN ? 52. árg. —■ Fimmtudagur 27. september 1962. — 221. tbl. Málmhylki sést yfír Seyðisfírði Á milli kl. 9 og 10 i gær- morgun voru tveir menn trá Seyðisfirði staddir úti á Vest- Refum fækkar Vísir átti í morgun samtal við veiðistjóra, Svein Einarsson og spurðist fyrir um gang grenjavnnslu og minka- veiða í sumar. Grenjavinnslu kvað hann hafa gengið vel I vor og hægt \iiiri að fullyrða að refnúm væri haldið niðri og honum fækkaði. Tjón af völdum hans væri orð- ið hverfandi lítið, það væri þó alltaf eitthvað, einkum af völd- um þeirra dýra sem gengju ekki að sjó. Sagði veiðistjóri að einna mest væri um refi í Norð- ur-ísafjarðarsýslu. Um gang minkaveiða sagði veiðistjóri að þær hefðu gengið svipað og undanfarið, þó kannski heldur betur, en um þessar mundir er nokkuð mikið um minkaveiðar. Hann sagði að minkar væru mun dreifðari í sumar og væru sumir komnir þó nokkuð langt frá vötnum, einnig hefði minkurinn náð þv£ að breiðast nokkuð út og væri hann kominn að vötnunum á mörkum Strandasýslu og tsa- fjarðarsýslu, þar hefðu tlu minkar verið veiddir í sumar. Framhald á bls. 5. daiseyri og sáu þá eins og glampandi málmhylki svífa hægt í Ioftinu yfir jörðinni, frá suðri til norðurs. Hlutur þessi var eins og blýantur, eða sí- valningur, að lögun og sveif lóðrétt í Ioftinu. Það glampaði á þetta í sólskininu og töldu sjónarvottar að það hefði verið úr málmi. Ekki tóku sjónarvott- ar tímann en töldu að hylkið hefði verið margar mínútur að svífa yfir fjörðinn. Þeim dettur helzt í hug að hér hafi þrep úr eidflaug verið á ferðinni. Fréttaritari Vísis á Seyðis- f' -ði, Ólafur Björnsson lögfræð- ingur, sá sjálfur undarlega sýn Framhald á bis. 5. ingi kemur sesmun 10. október Sanikvœmt ákvörðun síðasta Al- þingis á reglulegt Alþingi 1962 að koma saman eigi síðar en 10. október n.k. Ekki er talið líklegt að þingið kohii saman fyrir þann tíma. 1 fyrra kom þingið saman 10. október. Vaxandibær—Siglufjörður hæði af fólki og atvinnu Það hefur vakið almenna undrun og reiði á Siglu- firði, að í reykvískum blöð um hefur verið talað um fólksflótta frá bænum. Fréttaritari Vísis hringdi til blaðsins í gær, ,til að mótmæla þessum furðu- EGGERTÁ VlÐI II. EÆR NÝTT200 LESTA SKIP — smíðnð eftir bns fyrirsögn Um næstu áramót fær síldar- kóngurinn, Eggert Gíslason á Víði II. frá Sandgerði, nýtt 200 Iesta stálskip í hendurnar, sem smíðað er nákvæmlega eftir hans höfði og verður að öllum líkindum nefnt Víðir II., því að Eggert hefur tröllatrú á nafn- inu. Hafi hann fengið nýtt skip, hefur það jafnan verið skírt upp og nefnt Víðir II. Sá hængur er þó á þessu máli, að Sigurður Magnússon, skipstjóri á Víði frá Eskifirði, hefur fyrir nokkru keypt einkarétt á öllum Víðis- nöfnum á skipum. Þó má það skip, sem í dag heitir Víðfr II., bera það nafn eins lengi og því lízt, en verði nafnið fært yfir á annað skip þarf leyfi Sigurð- ar Magnússonar til þess. „Við vonumst til að Sigurður veiti okkur þetta leyfi góðfúslega," sagði Guðmundur Jónsson á Rafnkelsstöðum i Garði í við- tali við,Vísi f morgun. Eggert Gíslason hefur nú verið á skipum hjá Guðmundi á Rafnkelsstöðum í 11 ár og það er Guðmundur sem er að láta smíða hið nýja skip fyrir Framhald á bls 5 legu ósannindum“ og kvað þetta ekki vera annað en landráðastarfsemi að bera slíkar fullyrðingar út. Samkvæmt nýjustu skýrslum frá Manntalsskrifstofunni, eru nú I dag 2635 íbúar á Siglufirði. 30 væru búnir að tilkynna brottflutning, en á sama tíma væru 14 að setjast að. Flestir þessara þrjátíu „er gamalt Tollverðir og lögreglumenn á Kefiavíkurflugvelli höfðu nóg að gera s.l. nótt, þegar. þeir urðu að framkvæma leit í ÖUum farangri farþeganna af tveim- ur Lufthansa flugvélum. Þeir fóru ekki út að flugvélunum fyrr en hver maður hafði verið líftryggður fyrir hálfa milljón kr. Hér sést einn tollvörðurinn Ieita í tösku, — það er leit að sprengju eða vítisvél. Nánari lýsing á leitinni er f Myndsjá. fólk sem flytur burt af eðlilegum | ástæðum og hefur fyrir löngu lagt | niður vinnu“. Þegar verið er að auglýsa eftir I fólki til vinnu á Siglufirði, í út- Framhald á bls. 5. HAGSTÆÐARIVÖRU- SKIPTI I AGUSTMAN. Vöruskiptin við útlönd voru hag- stæð í ágústmánuði, svo að nam rúmlega 6,1 milljón króna. Við fluttum út í mánuðinum fyr- ir 288,7 milljónir króna, en inn- flutnlngurinn nam hins vegar 282,6 milljónum. Útflutningur allt árið til ágústloka nam þá 2,253,1 milljón króna, en innflutningurinn var þá orðinn heldur meiri eða 2,310,7 milljónir króna, og voru vöruskipt- in því þessa fyrstu átta mánuði ársins óhagstæð um 57,6 milljónir króna, en hér er þess að geta, að skip höfðu þá verið flutt inn á árinu fyrir 69,3 milljónir króna, svo að annar vöruskiptajöfnuður var hagstæður, svo að nam næstum 12 milljónum króna. Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.