Vísir - 29.09.1962, Side 2
2
V í S í R . Laugardagur 29. september 1962.
VERDLA UNA KROSSGÁTA VÍSIS
t
i
y
Lf^rl
Qmin
Keíístf-
haldi
óJu.í'-
ivn
!fíu\áf
ifn j f
Í.KJÍÍ
t flfdt
ínattitar
K^ít?l
itníktlí
Snaftrtj
úH'ftic
r.end i
t nútYÍÍ
TÓ Vtíl
H.a r
sk*r*
6'HSwtí
Eins og frá var skýrt I síðasta 11. Irland 16 - ( 879-1098)
þætti urðu Frakkar Evrópumeist- 12. Líbanon 8 - ( 729-1211)
arar í opna flokknum, en I kvenna-
flokki sigruðu Svlar. Röð og stig Kvennaflokkurinn:
þátttökuþjóöann'a var eftirfarandi: 1. Svíþjóð 39 - (824 - 607)
2. Frakkiand 35 - (879 - 644)
Opni flokkurinn: 3. frland 30 - (763-611)
1. Frakkland 59 stig (1143- 739) 4. Egyptal. 24 - (758 - 853)
2. Ítalía 49 — (1187- 914) 5. England 19 - (715-210)
3. Sviss 47 - (1155- 739) 6. Spánn 11 - (655 - 930)
4. England 47 - (1027- 792) 7. Líbanon 10 - (600 - 869)
-5. Svfþjóð 40 - (1053- 844)
6. Spánn 35 - ( 973- 965) Eftirfarandi spil kom fyrir I
7. Pólland 28 - ( 907-1086) leik Frakka og ítaia, sem var hinn
8. Egyptal. 24 - ( 841-1070) raunverulegi úrslitaleikur mótsins.
9. Finnland 22 - ( 867-1142) Frakkar unnu leikinn með 5 vinn-
10. Belgla 19 - ( 893-1050) ingsstigi gegn 1.
4 G-3
V K-D-10-8-3
♦ A-5-3
<$> A-G-9
4v K-D-10- m
82' M A
V G-9-5 v A
❖ 9-8-2 S
4> 6-3 ----------
♦ A-6
V2
♦ K-D-G-10-7-6
4 K-D-10-5
Á sýningartöflunni (Bridge-
Rama) lenti Bacherich, í norður, í
sex gröndum eftir flókna og langa
sagnseríu. Bianchi, í austur, varð
að spila út spaða til þess að bana
sögninni, en það var engan veginn
auðvelt, vegna hinna flóknu sagna
Frakkanna. Eftir langa umhugsun
spilaði hann samt út spaða. Bach-
erich drap strax á ásinn og spilaði
hjarta í þeirri von að vestur ætti
6 9-7-5-4
^ A-7-6-4
♦ 4
4> 8-7-4-2
hjartaás en ekki spaðakóng. Þetta
þýddi fjóra niður, 200 til Ítalíu.
I lokaða herberginu lenti Bella-
donna —D’AIelio í-ágætum samn-
ingi, sex tíglum. Sú sögn stendur
alltaf, jafnvel eftir spaðaútspil, ef
tiglarnir eru 2 — 2, eða að sá spil-
ari, sem á þrjá tígla, ,eigi líka
fjögur lauf.
Hvorugur þessara möguleika
var fyrir hendi, og varð Belladonna
tvo niður, þegar hann gerði til-
raun til þess að vinna slemmuna.
Innlendar fréttir.
Að þremur umferðum ioknum í
Tafl- og Bridgeklúbb Reykjavíkur
eru þessir efstir:
1. Bernharður Guðmundsson
720 stig.
2. Ingólfur Böðvarsson 700 stig.
3. Bragi Melax 697 stig.
Næstkomandi mánudag hefst
tvímenningskeppni, sem öllu
bridgefólki er heimil þátttaka í.
I einmenningskeppni Bridgefó-
lags kvenna er 48 spilum af 81 lok-
ið og eru þessar efstar:
1. Vigdís Guðjónsdóttir 660 stig.
2. Sigríður Guðmundsdóttir 619
stig.
3. Ðagbjört Bjarnadóttir 603
stig.
í einmenningskeppni Bridgefé-
lags Reykjavíkur er staðan þessi
cftir þrjár umferðir:
1. Agnar Jörgensson 315 stig.
2. Sigurður Helgason 311 stig.
3. Þorsteinn Bergmann 300 stig,
Bridgesamband Islands gengst
fýrir úrspilanámskeiði, sem hefst
í Sjómannaskólanum miðvikudag-
inn 3. október, ef næg þátttaka
fæst. Kennt verður 5 skipti, þátt-
tökugjald er kr. 100, og öllum er
heimil þátttaka. Hjalti Elíasson
mun kenna á sýningartöflu sinni
I og óskast þátttaka tilkynnt til hans
lí síma 24690.