Vísir - 29.09.1962, Page 3

Vísir - 29.09.1962, Page 3
VlSIR . Laugardagur 29. september 1962. Siðan Anna Geirs, fegurðar- drottning Reykjavíkur 1962 vann sinn glæsilega sigur í Miss Universe-keppninni á Miami Beach í sumar hefur margt á daga hennar drifið. Hún hefur m.a. tekið þátt í tfzkusýningum, eins og myndirn ar hér á síðunni bera með sér. Hér sýnir hún kjóla frá tízkufyrirúækinu Skagfield í Florida, en það er eign hjón- anna Kristínar og Hilmars Skag field, og er sem sagt íslenzkt. Annarj mætti eins segja að það væri bandarískt. Viðskiptavin- ir þess eru víðs vcgar að úr Bandaríkjunum og meðal þeirra eru nokkrar af auðugri konum Bandaríkjanna. Anna kom fram á tízkusýn- ingu fyrir þetta íslenzk-banda- ríska fyrirtæki og fékk einnig tilboð frá tízkukónginum Oleg Cassini, sem saumar á frú Kenncdy. Hilmar Skagfield sagði í bréfi sem hann skrifaði hingað fyrir stuttu að Anna hcfði eftir Miss Universe-keppnina fengið meira „publicity“ en sjálfur sigurveg- arinn í keppninni. Og hann i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.