Vísir - 29.09.1962, Blaðsíða 12
12
VISIR
-Laugardagur 29. septembei' 1962
Laugavegi 146, sími 1-1025
I dag og næstu daga bjóðum
við yður:
Allar gerðir og árgerðir af 4ra,
5 og 6 manna bifreiðum.
Auk bess t fjölbreyttu úrvali:
Station. sendi- og vörubifreiðir.
Við vekjum athygli vðar á
Volkswagen 1962,'með sérstak-
lega hagstæðum greiðsluskil-
málum.
, Chevroler fólksbíll 1955, 6 syi
beinskiptur.
Chevrolet > station ’55 6 syl.
beinskiptur, óvenju glæsilegui
] bfll.
VoIks;agen allar árgerðir frá
1954
Opel Rekord 1955 1958. 1960,
1901. 1962.
Ford Taunus 1959. 1962.
Qpel Caravan frá 1954 — 1960.
IVIoskwitch allar árgerðir.
Skoda fólks- og station-bifreiðir
j allar ðrgerðir.
Mercedes-Benz 1955, 1957, 1958
og 1960.
Qrpel Kapitan 1955, 1956.1960.
Renault. 1956, 6 manna, fæst
lyrir 5—10 ára skuldabréf.
Höfum kaupendur að vöru-
og sendiferðabifreiðum.
Komið og látið okkur skrá og
selja fyrir yður bílana.
Kynnið yður hvort RÖST
hefur ekki rétta bíla fyrir yðui
RÖST leggur áherzlu á lipra
og örugga biónustu.
Rösf s.f.
Laugavegi 146, simi 1-1025
Hýir&nýlegir
bíiar TIL SÖLU.
Volkswagen ’62
ekinn 13 þús. km. Útvarp,
hvítur, útborgun kr. 60 þús.
Volkswagen ’61
Útvarp, ekinn 17 þús. km.
Útb. kr. 50 þús.
Volvo Station ’61
ekinn 17 þús. km. sem nýr.
Land Rover ’62
Consul 315 ’62
ekinn 5 þús. km. hvítur.
Zephyr 4 ’62
ekinn 4 þús. km. hvítur.
Austin A-40 ’60 .
ekinn 20 þús. km. Ódýr.
i Austin Cambridge ’59
mjög glæsilegur, ódýr.
I "*r •
)§£ÍpSALAR'i§1/
Aðalstræti Sími 19-18-1
Ingólfsstræti Sími 15-0-14
Fótsnyrting
Guðfinna Pétnrsdóttir
Nesvcg 31. Sími 19695.
i trPb •••••••••••• •
- ••••••••••••••
• ••••••••••••I
I • ••••••••••••
> » • • • • •••••••••
Viíof------- - -
VÉLAHREINGERNINGIN góða
— SMURSTÖÐIN , Sætúni 4 —
Seljum allar tegundir af smuroliu.
Fliót og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
Bifreiðaeigendur. Nú er bezti
tíminn að láta bera inn í brett’in
á bifreiðinni. Uppl. í síma 37032
éftir kl. 6. ________ (2400
STÓRISAR, hreinir stórisar stífað-
ir og strekktir. Fljót afgreiðsla.
Sörlaskjóli 44, sími 15871. (2273
MUNIÐ STÓRISA strekkinguna
að Langholtsvegi 114. Stífa iinnig
dúka af öllum stærðum. Þvegið ef
óskað er Sótt og sent. Fími 33199
Stúlka óskast til aSl gæta tveggja
ára barns eftir hádegi. Uppl að
Reynihvammi 33, Kópavogi. (737
Barngóð koná eða unglingur ósk
ast til að gæta ársgamals barns og
smávegis heimilisstarfa 3 — 4 tíma
e. h. fimm til sex daga í viku.
Tímakaup. Upplýsingár í síma
34191. (738
Unglingsstúlka eða eldri kona
óskast til að gæta barna á daginn.
Sími 19245 eftir kl. 2. (2548
Hreingerning íbúða. — Kristmann
slmi 16-7-39. <431
INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd-
ii og saumaðai ínyndii Asbrú.
Grettisgötu 54 Sími 19108 -
Asbrú. Klapparstig 40
Hreingerningar, gluggahreinsun.
Fagmaður í hverju starfi. — Sími
35797, Þórður og Geir.
Sveitastörf. Okkur vantar fólk
til starfa í sveitum víðsvfegar
um landið. Til greina kemui
bæði roskið fólk og unglingar
Ráðningarstofa Landbúnaðarins,
sími 192200.
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614. Húsavið-
gerðir. Setjum í tvöfalt gler, o. fl
og setjum upp loftnet. Sími 20614
Málningarvinna. Get baátt við
mig innivinnu við málningu. Sími
16447.
Konu vön verzlunarstörfum ósk-
ar eftir vinnu hálfan eða allan
dagin'n. Helzt í snyrtivöruverzlun.
Sími 14775. (750
Óska eftir ráðskonustöðu á fá-
mennu heimili í Reykjavík. Upp-
lýsingar í síma 16881. (743
Húsmæður! Storesar stífstrekkt-
ir. Fljótt og vel. Sólvallagötu 38,
sími 11454. (228
Óska eftir einhverskonar ræsti-
vinnu eftir kl. 7 á kvöldin, helzt
hjá fyrirtæki. Uppl. í síma 32462
eftir kl. 4 á daginn. (718
2 unglingsstúlkur, 16 og 20 ára,
óska eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Vanar afgreiðslu. Uppl. í
síma 12856 frá kl. 2-5 e. h. á
sunnudag._____________________(720
Stúlka áskast tij heimilishjálpar.
Hátt kaup. Sérherbergi. Sími 11668
(719
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja, það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B
bakhúsið, simi 10059.___________
Herbergi óskast til leigu strax.
Sfmi 20781.__________________(2558
Stúlka óskar eftir 1 herbergi og
eldhúsi. Lítils háttar húshjálp kem-
ur til greina. Sími 20229.
2—3 herbergja íbúð óskast strax.
Uppl. í síma 11195. (714
Ung stúlka óskar að taka á leigu
gott herbergi nú þegar f Safamýri
eða nágrenni. Alger reglusemi.
Húshjálp kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 36813. (725
Fullorðinnð regiusamur maður
óskar eftir herbergi í eða sem næst
Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 38283
milli kl'. 1 og 4 f dag.
r- .... =t=
Stórt forstofúherbergl til Ieigu
við Þorfinnsgötu. Uppl. í síma
23079 frá kl. 1—7. (730
Ógiftan mann vantar litla ibúð.
Uppl. í síma 17298. ' (732
Nýr, stór, blfeikur vaskur og kló-
sett (Roca), til sölu. Uppl. í síma
37361. (731
Sá, sem getur útvegað vetrar-
stúlku til starfa, getur fengið for-
gangsrétt að íbúð til leigu. Uppl.
Hverfisgötu 16A.
2 stúlkur i góðri atvinnu óska
eftir herbergi og eldunarplássi
Barnagæzla kæmi til greina. Simi
36978 frá kl. 2—5. (2551
> Til ieigu gott • kjallaraherbergi
fyrir einhleypa konu eða mann.
LangholtsvegL162. Til sölu: Dívan
og rafmagnsplata á sama staö.
Herbergi í Teigunum. Skólastúlka
óskar eftir herbergi í Teigunum
eða nálægt þeim. Uppl. f sfína
50842. (745
Ibúð. Einhleyp stúlka, sem vinn-
ur úti, óskar eftir 1—2 herbergj-
um og eldhúsi. Uppl. í síma 33633.
(746
Ráðskona óskast. Barngóð stúlka
óskast til að sjá um heimili. Stúlka
með barn kemur til greina. Upnl.
í síma . 1-2757. (751
~ UnSan, mann vantar vinnu nú xn sölll. Tvísettur klæðaskápur
þegar. Margt kemur til greina. j meg útdregnum hillum til sýnis og
Vanur akstri. Sími 32986 í kvöld sölu j Éfstásundi 69, kjallara, milli
og á morgun. (2549 kl 6 og 8 j dag
Get tekið fatnað og þvott og við-
gerð. Uppl. í síma 33872. (2547
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj
andi. Tökum ein nigbólstruð hús-
gögn til viðgerða. > Húsgagnábólstr
ur’n Miðstræti 5 sími 15581
Tækifærisgjafir á góðu verði.
Myndabúðini Njálsgotu 44.
Góður Villis jeppi er til sölu.
Uppl. í síma 35480. (727
2ja manna svefnsófi til sölú ó-
dýrt. Uppl. í síma 23971. (726
Bíll — Timþur. Skoda Station
’52 til sölu. Má borgast með not-
uðu mótatimbri að einhverju eða
öllu leyti. Sími 51004.
Lesbók Morgunblaðsins til sölu
á 2500 kr. Vikubl. Fálkinn á 7Ö0
kr. Vikan á 500 kr. Búðjn Efsta-
sundi 24.
Til sölu harmoniku, mjög ódýr.
Njarðargötu 61. Uppl. í síma 11963
eftir kl. 5. __ ____________(733
Trompet til sölu, ódýrt. Einnig
J. P. Arban skóli. Uppl. í síma
17113. (735
Ford station orginai
l
fjögurra dyra, árgerð 1954, til sýnis og sölu
við Leifsstyttuna í dag milli kl. 2—4.
Tilboð óskast á staðnum.
Herbergi til I eigu, innbyggðir
skápar, afnot af síma. Reglusemi
áskilin. Up-1. í síma 33769. (754
Óska eftir herbergi eða lítilli
íbúð. Upplýsingar < síma 51418,
(747
Svefnsólfi, tvöfaldur, til sölu.
Sími 17272. (736
Tveir stoppaðir stólar og sófi,
allt með nýju áklæði, til sölu.
Sími 24654. (2557
Silver-Cross barnavagn til sölu.
Verð kr. 4.500. Uppl. í síma 2-45-56
(2553
HÚSMÆÐUR. Heimsending ei 4
ódýrasta heimilishjálpin. Séndum
um allan bæ. Straumnes. Sfmi
19832.
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál-
verk og vatnsiitamyndir. Hpsgagna
verzlun Guðm. Sigurðssonar. -
Skólavörðustíg 28. — Simi 10414
HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, ..errafatnað, gólfteppi og fl.
Sími 18570. (000
Kaupum flöskur merktar ÁVR,
2 kr. stk. Einnig hálfflöskur. —
Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82.
Sími 37718. (2392
SÖLUSKÁLINN á Klapparstig 11
kaupir og selur alls kohar notaða
muni. Sími 12926. (318
KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. —
málverk, vatnslitamyndir, litaðai
ljsmyndir hvaðanæfa að af land-
inu, barnamyndir og biblíuínyndir.
Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54
Hænsnabú til sölu. 5 rnáhaða og
I og 2 ára. Sími 34577. _ ' (2532
( Silver-Cross barnavagn til sölu.
Vel með farinn. Sími 35884.
Tvær kápur á unglingsstúlku til
söiu. Uppl. í síma 17658. ~. (742
Myndavél til sölu, nær ónotuð i
V.-Þýzk og hálfsjálfvirk. Grár
Silver-Cross barnavagn með dýnu
til sölu á sama stað. Upplýsingar
í síma 37475 eftir kl. 6,30. (749
Vil kaupa góðan Sikk-Sakk fót á
Singervél. Uppl. í síma 37412.
(740
Barnavagn til sölu á 700 kr. Einn
ig ýmislegur barnafatnaður, nýr.
Uppl. í síma 20755. (739
Grundig útvarpstæki og skápur
með innbyggðum plötuspilara til
sölu og sýnis á Skólavörðustíg 13
í dag, laugardag, kl. 2—6.
Vigt. 100—150 kg. vigt óskast
tiFkaups. Uppl. f sfma 18719 eða
37469. (722
Hover þvottavél óskast til kaups.
Uppl. í síma 35480.__________(728
Til sölu ný, svört spejflauels leik
hússlá, kvöldfóðruð með hvítu sat-
íni og hettu. Verð 2000,OOf Dökk-
blá rifskápa, 900,00. Kjólar og skór
nr. 37. Tii sýnis eftir kl. 2 laug-
ardag og sunnudag. Bragagötu 16,
efstu hæð. T (752
Silver Cross barnavagn, kommóða,
rúmstæði með springdýnu og arm-
stólar til sölu. Sími 15707, (753 '
Til sölu stórt ferðaviðtæla, sem
hægt er að setja í samband við raf-
magn. Uppl. í síma 16922.V (755 >fc
Tapazt hefur karlmannsjakki á
leiðinni frá Síðumúla niður í Mið-
bæ. Finnandi vinsamlega hringi f
sfma 36215. (734
Tapazt hefur lítið rautt þríhjól
í Hlíðunum, með hvítu og guiu
sæti. Skilvís finnandi skili því i
Barmahlíð 32 eða hring-i í sírna
23206. ____ (741
Dívan, svefnstóll, útvarpsfónn og
stofuskápur til sölu á Laugarnes- *•;
vegi 46. Sími 34058. _ 'j,
NSU skellinaðra, í góðu standij
til sölu. Sími 17812/ eftir kl. 7.
Gítar. Rafmagnsgítar til sölu.
Uppl. (~ sfma"ÍS198:’ •' \ (721
Til sölu: Rafha eldavél, stór fata-
skápur og barnavagn. Selzt ódýrt.
Upplýsingar í síma 37910 kl. 3—5.
(723
SMURBRAUÐSSTOFAN
JylNINIf
Njálsgötu 49 . Simi 15105
* Til sölu
Chervolet vörubíll ’55 til sýnis og sölu hjá Coca Cola verksmiðj-
' unni í Haga.
Hejmavinna — Karlmannabuxnasaumur
Konur, vanar karjmannabuxnasaumi, geta fengið vinnu stráx.
Tilboð merkt „Vélborguð heimavinna — 2555“ 'sendist afgr.
Vísis fyrir 5. okt.
Húsnæði
Húsnæði óskast nú þegar fyi;ir starfsmann hjá okkur, 3—5 her-
bergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sveinn Egilsson h.f. Lauga-
vegi 105, sími 22469 (eftir kl. 5 í síma 36091.)
Starfsstúlka
Starfsstúlka óskast strax í Smárakaffi Laugaveg 178. Sími 32732.
Hef verið fjarverandi, er kominn
heim. Spái f spil og bolla miðviku
daga og laugardaga. Aðrir tímar
eftir ’samkc. ..i’.agi. Sími 24748.
Heimasaumur
Konur’ óskast til að sauma létta herrafrakka (eingöngu vanar
koma til greina). Tilboð'merkt „Góðir 'tekjumöguleikar” sendist
afgr. Vísis.