Vísir - 29.09.1962, Page 16

Vísir - 29.09.1962, Page 16
VISIR Laugardagur 29. september 1962 I Frá Kventélagi Háteigssóknar. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. okt. kl. 8,30 i Sjómannaskólanum. Laufey Olsen safnaðarsystir frá Winnipeg flytur érindi og sýnir litskuggamyndir. © Gæsaveiðar hafa verið með minna móti það sem af er veiði- timanum í ár. Virðast þær þó held- ur vera að aukast, þar sem heiðar gæsin er að byrja að koma niður af hálendinu. Veiðitiminn á gæsum stendur frá 20. ágúst til 31. október. Þykja gæsaveiðar mjög skemmtileg í- þrótt, vegna þess að gæsin er mjög stygg og erfitt að ná henni. Helztu gæsategundir hér á landi eru grágæsin, sem heldur sig mikið í mýrum, heiðargæsin, sem heldur me undarlaus Jódís Aðalsteinsdóttir stúlkan sem varð fyrir bifreiðinni í Bankastræti aðfaranótt sunnu- dags síðastliðins, liggur enn meðvitundarlaus í Landspítalan um. Er líðan hennar óbreytt frá þvx sem verið hefur. Er Jódís nú búin að liggja fimm sólarhringa meðvitundar- laus. sig í fjöllum yfir sumarið, en kem- ur niður í byggð með fyrstu frost- um, margæsin og helsinginn, sem koma frá Grænlandi. Bezta veiðisvæðið er á Héraði, en einnig veiðist talsvert í Skafta- fells- og Rangárvallasýslum. Á Mýrum veiðist mikið af gæsunum frá Grænlandi. Gæsirnar eru hinar mestu skað- ræðisgripir fyrir allan gróður. Eru þær sérstaklega skæðar ef þær komast í korn og ný' ^að því talið hið me' drepa þær og þ erfitt að gera sc' mikið er drepið a. itáiiisrrnr hittast Forsætisráðherrar ítalíu og Frakk- Iands hafa hitzt í göngum þeirn undir Montblanc, sem nýlega voru fullgerð, að því er sprengingar snertir, þótt eftir sé að ganga frá akbrautum, loftræstingarkerfi og þar fram eftir götunum. Pompidou, forsætisráðherra Frakka, hitti Fan- fani, forsætisráðherra Itala, í göng- unum fyrir nokkrum dögum og héidu þeir saman til Chamonix. Til náms i flugvirkjun Loftleiðir hafa nú ákveðið að flytja allt viðhald véla sinna til íslands, en það hefur að undan- förnu verið í Braathens í Staf- angri. Á nægilegan fjölda hæfra manna hefur skort og hafa Loft- leiðir því ákveðið að senda 17 flugvirkjanema til náms í Banda ríkjunum. Þessir 17 menn hafa nú ver- ið valdir úr hóp 92, sem sóttu um. Áætlaður námstími þeirra er 14—15 mánuðir og kostar um 174 þúsund íslenzkra króna. Af þessu veita Loftleiðir lán að upphæð 84 þúsund, sem greiðist með vinnu að námi loknu. Þegar menn þessir hafa lokið námi þar vestra fá þeir banda- rísk flugvirkjaréttindi. Verða þeir síðan að vinna hér heima undir stjórn meistara í iðngxæin- inni í þrjú ár, en fá þá sveins- bréf. Fyrsti fimm manna hópurinn fer utan í dag til Tulsa í Okla- homa, þar sem skólinn er. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ketill Oddsson, Einar Knútsson, iíalldór Gestsson, Geir Hauks- son og Jón Jósefsson. Skyndihappdræffi SjálfsfæBisfiokksins i Volkswagen-bílarnir, sem eru í skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins. ar se Það var aldeilis uppi fótur og og fit í geymsluporti Vöku við Síðumúla í gærdag. Ástæðan var sú að fram var að fara upp- boð á bílum, bílgörmum og bíl- hræjum, sem teknir höfðu verið af eigendunum fyrir ógoldnum bifreiðaskatti. Flestar þessar bifreiðar höfðu staðið lengri tíma í hirðu- leysi t. d. við umferðar- götur, og uppi á gangbraut- um. Af þessum bílum, mörgum hverjum, stafaði mikil um- ferðarhætta, eins og Vísir vakti máls á nýlega. Nú hefur hins vegar verið látið til skara skríða og flestum bifreiðum safnað saman í geymsluporti Vöku og uppboð svo auglýst á þeim kl. 1,30 í gærdag. Öllum eigendum fyrrgreindra ökutækja hafði verið sent bréf og var þeim gefinn kostur á að greiða skattinn fyrir kl. 1,30. Nokkuð margir notfærðu sér þetta og greiddu á síðustu stundu, til að forða bílnum undan hamrinum, en alls höfðu verðið teknar 37 bifreiðar inn í selzt sumar Þessa dagana er mikið um að vera í bókaverzlunum, önnur stór- orrusta ársins er háð, því að eftir helgina hefjast skólar að nýju, að loknum sumarleyfum. í tilefni þess hringdi Vísir í nokkrar bókaverzlan ir og spurðist fyrir um söluna í sumar. Ástbjartur Sæmundsson verzlun- arstjóri í Bókhlöðunni sagði, að bækur Almenna Bókafélagsins „Fuglabókin" og „Ævisaga Hannes ar Þorsteinssonar“, hafa selzt mjög vel, einnig nýútkomin bók Gfsla Ástþórssonar, „Brauðið og ástin. Hann gerði einnig ráð fyrir, að tvær bækur, „GarSablóm" og „Tré og runnar", sem eru nýkomn- ar á markaðinn, ættu eftir að ná miklum vinsældum. I bókaverzlun Snæbjarnar varð Steinar Jóhannsson verzlunarstjóri fyrir svörum. Eins og kunnugt er selur verzlunin aðallega erlendar bækur og sagði Steinar, að salan væri nokkurn veginn jöfn yfir árið, mikið væri keypt af ýmiss konar tæknibókum, Bækur um ísland og fslenzkar bækur þýddar á erlend mál hefðu verið mjög vinsælar með al erlendra ferðamanna og hefði þar hæst borið bók Amalíu Líndal „Ripples from Iceland“. I Bókaverzlun Isafoldar seldist rhest af „Iéttmeti", engin ein bók seldist áberandi meir en önnur, sagði Sigríður Sigurðardóttir verzl- unarstjóri. í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar hefur borið hæst bækur Almenna Bókafélagsins, þá aðal- lega „Fuglabókin", og „baskur um ísland á erlendum tungumálum, sem erlendir ferðamenn hafa mikið keypt. Nú með haustinu fer bókaútgáfa aftur að glæðast og í nóvember fara bókaverzlanir að búa sig undir hina stórorustu ársins, jólaösina. Vökuportið. Mikill fjöldi manna var viðstaddur uppboðið, þar af stór hópur „bflabraskara", sem flestir hverjir höfðu komið nokkru áður á uppboðsstað og skoðað þessar ólánssömu bif- reiðir, sem annað hvort biðu þeirra örlaga að verða seldar í brotajárn, ella gerðar upp. Ekki stóð á mönnurri að bjóða í og seldist hver bifreiðin á fæt- ur annarri og eftir rúma klukku stund höfðu þær allar selzt upp, tuttugu og fjórar að tölu. Ódýr- asti bíllinn, fór á 100 kr. Var það yfir 20 ára gamall þýzkur bíll, en sá dýrasti seldist á 23,000 kr. Eins og áður hefur verið nefnt voru bílarnir mjög misjafnir að gæðum, sumum hafði verið ekið inn í port, aðrir dregnir og enn aðrir fluttir í pörtum. Fyrstu réttarhöldi » * í gær fóru fram fyrstu réttar- Iiald í kartöflumálinu svo- nefnda. Fyrir rétt komu bæði fulltrúar Neytendasamtakanna og Grænmetisverzlunarinnar. Fyrir hönd neytenda gaf Sveinn Ásgeirsson skýrslu um málið og benti á að það væri álit þeirra að fjarri öllu lagi ‘væri að um- ræddar kartöflur gætu talizt fyrsta flokks vara. Staðfesti Sveinn kæru Neytendasamtak- anna. Þá kom og fyrir réttinn for stjóri Grænmetisverzlunarinnar Jóhann Jónasson, og hélt uppi vömum í málinu. Fyrir dóminn voru lagðar niðurstöður At- vinnudeildarinnar unr rannsókn deildarinnar á umræddum kart öflum. Meðdómendur hafa verið til- kvaddir þeir Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavxkur- borgar, og Jóhann Ólafsson kaupmaður. Dómari er Vaigarð Kristjánsson. Lögfræðingur Grænmetisins er Benedikt Sig- urjónsson hrl., en Neytendasam ökin hafa ckki enn útnefnt lög- fræðing sinn. Á miðju árinu 1962 var fólks- fjöldinn hér á jarðkúlunni orð- >inn um það bil 3115 milljónir, J ■ þar af 21% í Evrópu og Sovét-1 , ríkjunum. Tölur þessar eru gefn ] > ar upp af bandarískri stofnun,, ' sem eingöngu fylgist með fólks i fjölda hinna ýmsu landa. I sömu skýrslu segir ennfrem- ] ' ur r” fólksfiölgunin sé um 50 i i milljónir árlega, eða sem svarar ] i íbúatölu alls Vestur-Þýzka-' 1 lands. Fólksfækkun hefur aðeins átt ] i sér stað í þrem löndum vegna < ’ brottflutnings. Þau eru Irland, < , Norður-Vietnam og Austur- ]> ’ Þýzkaland. Um 57% allra íbúa i ] jarSarinnar búa í Asíu og 14% ' í Ameríku. 8% býr í Afríku. Kína eitt telur 717 milljóniri ] íbúa eða 28% af ollum jarðar- i búum. Meðal 10 f jölmennustu ] > landanna eru Indiand (448 < illj.), Rússland (221 rfiillj.), ' I Bandaríkin (187), Pakistan og ] > Indonesía" hvort með 97 millj-1 [ ónir,' Japan (95), Brasilia (75), ] > Vestur-Þýzkaiand 55 milljónir j > og Stóra-Bretland 53 milljónir. c 11 •' * i •, t ■; > v V , i i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.