Vísir - 09.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 09.10.1962, Blaðsíða 12
V1SIR . Þriðjudagur 9. október 1962. i' • • • • • • Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa I sveitum víðs vegar um landið. Til gréina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, slmi 19200, Hreingerningar. Vanir menn. — Simi 35067. Hðlmbræður.________ STÓRISAR, hreinir stórisar stíf 5- ir og strekktir Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli 44, simi 15871. (2273 MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stífa einnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er. Sótt og sent. Sími 33199. Kona óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 1—6 5 daga vik- unnar. Uppl. isíma 35161. _ (242 Tvær 13 ára stúlkur vilja taka að sér að líta eftir börnum nokkur kvöld i viku. Uppl. i síma 50801 og 51042. 258 Stúlka óskast. Uppl. I skrifstof- unni. Hótel Vfk. , (249 Starfsstúlkur óskast. Veitinga- húsið Laugavegi 28 B. (279 Barngóð kona óskast til að gæta barns á öðru ári frá kl. 1-6. Uppl. á Borgarholtsbraut 23A í síma 16551 eftir kl. 6. (264 Viljutn taka að okkur útkeyrslu fyrir verzlanir eða iðnfyrirtæki, 2-3 ti'ma á d'ag síðdegis. Hðfum eigin sendiferðabifreið. — Uppl. í sima 19019 milli kl. 7-8 síðdegis. (261 Hreingerningar, gluggahreinsun Faemaðui I hveriu starfi — Simi 35797 Þórðu. og Geir._________ VELAHREINGERNINGIN -óða ¦> Vönduð vinna Vanii menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 Húsaviðgerðir. Setjum i tvöfalt gler. Setjurh upp loftnet og gerum við húsaþök o. fl. Vönduð vinna. Simi 10910 eftir kl. 8 slðdegis. Húshjálp. Stúlka eða kona ósk- ast til heimilisstarfa allan daginn eða part úr degi. Uppl. í slma 24201. , (244 Óska eftir unglingsstúlku (ekki eldri en 14 ára) til að gæta barns tvö kvöld í viku. Sími 19299. ____________________________256 Heimavinna. Kona óskar eftir heimavinnu, t. d.. við vélritun eða frágang. Uppl. i slma 24621.__ Hreineerninp fbúða. - Kristmann slmi 16-7-39. (43( Stúlka óskast í mjög létta vist fyrir hádegi gegn fæði og húsnæði — eða kaup eftir samkomulagi. — Slmi 36399. Múrverk. Annast smáviðgerðir, flísalögn o.fl. Skaffa efni ef óskað er. Sími 13698. (282 Tek að mér flísalagningu. Uppl. I síma 24954 eftir kl. 7 á kvöldin. ..s.; ,v-.-V Handsetjars Prentsmiðjan EDDA H.F. óskar að ráða handsetjara strax. ^^—¦^———¦......¦........... ii ........... Piltur á skellinöðru Skrifstofu í Reykjavík vantar duglegan pilt á skellinöðru í nokkrar vikur. Gott kaup. Upplýsingar í síma 17104. Skrifstofustarf Piltur eða stúlka óskast til skrifstofustarfa (þarf að hafa reynzlu) Vélsmiðjan Járn Siðumúla 15. fbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 37685. Sendisveinn Sendisveinn óskast strax allan eða hálfan daginn. Prentsmiðjan Hólar h.f. — Þingholtsstræti 27. Röskir sendlar Viljum ráða röska sendla strax, hálfan eða allan daginn. Starfs- mannahald S. I. S. Starfssúlka Starfsstúlka óskast strax. Uppl. í slma 36380. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast strax. Kjötbúð Norðurmýrar Háteigsveg 2 Sími 11439 og 16488. Sendisveinn Röskur piltur óskast tii sendiferða á skrifstofu vora. Vélsmiðjan HÉÐINN. Húsnæði. Rísíbúð, 2 herbergi, eldhus og hol, sem er tæplega til- búið undir málningu, er til leigu gegn standsetningu. Tilboð merkt „Ibúð í smiðum" ieggist á af- greiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. Herbergi til leigu við Laugaveg fyrir léttan iðnað eða skrifstofu. Upplýsingar I síma 19930 frá kl. 10—5. Stúlka óskar eftir 1 herb. eða lltilli Ibúð við Miðbæinn. Uppl. í síma 20490. Ungan mann vantar herbergi, helzt 1 Austurbænum. Uppl. í sima 37192 kl. 17-20. (239 Til leigu stofa á efri hæð, vest- an megiri, fyrir einhleypan reglu- mann. Uppl. að öldug. 27. (229 Kona óskar eftir herbergi. Legg- ið frimerkt tilboð I póstkassa merkt: P. M. Poste restande. (234 Lítið forstofuherbergi til leigu. Barnagæzla 1-2 kvöld I viku. — Uppl. 1 sima 20485 eftir kl. 7. (231 Ibúð óskast. Fullorðin barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. i síma 34696._________(232 íbúð óskast strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 36479. (233 Svefnherbergishúsgögn úr tekki ti^sölu. Tækifærisverð. Sími 24139. Herbergi óskast, helzt í Kópa- vogi. Uppl. I síma 11797. (252 Herbergi til leigu fyrir reglu- saman skólapilt. Sími 15904. (253 Til leigu 2 herb. og eldhus á góðum stað í Kópavogi. Uppl. I síma 17642 frá kl. 2-6 I dag. 247 . Vantar litja.ibúð til leigu, ! 229i6>-- f.¦¦/.;-.;: AJWAí; Sími Stofa með innbyggðum skápum, og hálft eldhús I Nórðurmýri til leigu fyrir konu. Sími 17056 eftir kl. 6. (2612 Ný 2ja herbergja íbúð til leigu I 6 mánuði. Fyrirfrai.igreiðsla. — Uppl. I síma 35316, aðeins til kl. 19 Reglusamur piltur óskar eftir herbergi sem næst Sjómannaskól- anum. Uppl. í síma 10685. (277 Fóstra með barn á öðru ári ósk- ar eftir einu til tveim herb. og eld- húsi eða eldhúsaðgangi strax. Uppl I slma 20096 eða 18779. (269 Forstofuherbergi á 1 hæð til leigu I Hlíðunum. (Sér inngangur). Slmi 16869. (271 Herb. til leigu. Sími 32806 eftir kl. 6. (267 Góð íbúð - Góð leiga. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða sem allra fyrst. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 20941. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstððin, Laugavegi 33 B, bakhúsið, slmi 10059. Barnakerra Flókagötu 8. til sölu. Uþpl. á Skrifborð til sölu. Uppl. I síma 12046, Lynghaga J0. (260 Til sölu tvísettur klæðaskápur á kr. 1200,00 og Rafha ísskápur á kr. 2200. Uppl. í síma 10874. (276 Þakskífur til söiu. Nýjar og not- aðar. Ennfremur stór miðstöðvar- ofn (helluofn). Jppl. í síma 33714. Til söiu burðartaska, stólkerra, barnarimlarúm. Fálkagötu 25, uppi. Húsmæður. — Hsimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832.________ ________ Segulbandstæki, sem nýtt, til sýn is og sölu, ódýrt. Húsgagnaverzl- Grettisgötu 46. Sími 22584. ____ Gólfteppi óskast. Sími 15686. Trommusett (enskt) til sölu. Uppl. f síma 12585 eftir kl. 6 (241 Litið notuð skellinaðra til sölu. Uppl. í slma 16629 eftir kl. 7 eða á Bragagötu 33_________(236 Dodge Vepon vél til sölu ódýrt. Stmi 35617. (235 Drengjareiðhjól og barnakojur. Notað drengjareiðhjól óskast til kaups. Einnig þrísettar barnakojur. Uppl. í sima 36941.________(237 Til sölu dökkblár Pedegree barna vagn, aðeins 1250 kr., á Laugaveg 65. Sími 19428. (238 Elektronflash nýlegt til sölu. — Sími 38413. Notaður isskápur til sölu vegna flutninga. Selzt mjög ódýrt, ef samið er strax. Sími 13884. (230 Barnakerra með skermi óskast. Uppl. I síma 17815. Góðar heúnabakaðar smákökur og tertubotnar til sölu að Tómas- arhaga 21, risíbúð. Sími 18041. Geymið auglýsinguna. . . Til 'sölu ný skellinaðra I kassa (álíka og NSU) á tækifærisverði, kr. 10.000. Sími 34611. (251 Barnagrind óskast. Úppl. I síma 23382.______________________248 Háfjallasólir þýzkar háfjallasólir „Original Hanan", gigt]fjkninga lampar, og þvqttavél JJJ söíu, Verzl uniu Háteígsvegf 52. Sfmi' 16000. ____ 150 Píanó óskast til leigu. Uppl. í slma 20765 eftir kl. 21. Til söiu er saumavél, strauvél og rafmagnskaffikvörn, tækifteris- verð. Slmi 34646 eftir kl. 5. Til sölu notað eldhúsborð og borðstofuborð, hvort tveggja lítið. Einnig karlmannsrykfrakki á mjög háan mann. Sími 37099.________ Ný, enskkápa til sölu, stórt núm- er. Súr 51408 kl. 5-7 næstu kvöld. Hoover þvottavél, minni gerð, til sölu. Uppl. I síma 37404 eftir kl. 6. Tækifærisgjafir á góðu verði. — Myndabtiðin. Njálsgötu 44. OfVANAR allat stærðir fyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn i) viðgerða. Húsgagnabólst? ii'-'n Miðstræti 5 simi 15581 HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112 kaupii og selur notuð hús- s?ögn. .errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál- verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. - Simi 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir. litaðai Ijsmyndir hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð Asbru Grettisg. 54 INNROMMUM aiverk, Ijósmynd- ii og saumaðai myndii Asbrú, Grettisgötu 54 Slmi 19108 - AsbrU. Klapparstlg 40___________ - SMURSTÖDIN Sœtúnl 4 — Selium allat tessundit af smurolíu. FH6t oi> góð afgreiðsla Simi 16-2-27 ¦ Tii sölu barnakojur og tveir stál- stólar (góðir fyrir hárgreiðslu- stofu) ódýrt. Skólavörðustíg 29. ___________________________(255 Tveir dívanar til áölu á 400 kr. stk. Einnig barnavagn sem nýr, og ryksuga. Uppl. í síma 22234____ Notaðir kjólar, kápur og dragtir. Uppl. í síma 37478. ______ Notað sófasett til sölu. Uppl. að Álfhólsvegi 26. Sími 23413. Til sölu kambur og pinjón í Moskvit '58. Uppl. í síma 37992. ______________________(254 Viktoria skellinaðra '60 til sölu. Uppl_jið LindargötuSO. • - '(257 Harmonika 120 bassa í mjög góðu standi til sölu. Sími 20019 eft ir kl. 8. Kæliskápur ljós bleikur til sölu tvísettur, sundurtakanlegur. Uppl. Laugaveg 159a 3. hæð. Sími 16118 Teppl, stólar, borð, skápur o. fl. \ úr herraherbergi til sölu. Uppl. í síma 37860. Óska eftir notaðri prjðnavél af eldri gerðinni. Simi 23026. Til sölu 2ja hólfa kælikista. — Uppl. í síma 23398. (281 Vil kaupa notaða Rafha-eldavél. Uppl. í síma 38416. (270 Vil kaupa telpureiðhjól, lítið, Uppl. í sfma 23661. Barnakojur og sundurdregið barnarúm til sölu Uppl. í síma 34034. (265 Sokkaviðgerðarvél. Desma Vitos, sokkaviðgerðarvél til sölu. Einnig barnakerra, sem hægt er að leggja saman. Uppl. í síma 37879. (262 Til sölu sem ný borðstofuhús- •>ögn og litið dömuskrifborð. Simi 10143 eftir kl. 6. Til sölu naglhreinsað gott kassa- timbur, selst ódýrt. Sími 33368. (272 Óska eftír að kaupa góða skelli- nöðru NSU '59-,'60. Sími 50104 kl. 6 10 í kvöld. Skrifborð óskast með góðu verði. Sími 51246. 2 páfagaukar í búri til sölu, Bar- ónsstíg 10 b. Sími 18728.__(2613 Sófasett vel með farið til sölu, ódýrt. Sími 35670. ____ Karlmannsreiðhjól til sölu að Garðsenda 21. Verð kr. 700,00. Mikrófón-tæki til sölu. Uppl. í síma 37205 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu notuð Hoover-þvottavél, Kitchen-aid hrærivél og ryksuga. Uppl. í síma 10874. (275 Útför eiginkonu minnar, móð- ur minnar og systur okkar Jósefínu Oddnýjar Gísladóttur Bollagötu 9, sem andaðist 5. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju föstudag- inn 12. þ.m. kl. 13.30. Þorsteinn Jðsepsson, Astríður M. Þorsteinsdóttir, Jóhanna Gisladóttir, Bjarni Gfslason. Mtmwj.^gi!«Mi^'!ff-ff^'A• •"•*.'—>^ ¦ , r-ntni^mmim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.